Morgunblaðið - 13.06.1995, Side 53

Morgunblaðið - 13.06.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 53 PÆJUMÓTIÐ í VESTMANIMAEYJUM Laufey besti leikmaður 3. flokks | AUFEY Ólafsdóttir var bæði ■■besti leikmaðurinn og marka- hæst leikmanna 3. fl. A, að visu ásamt Önnu Heiði Hilmarsdóttur. - „Þetta kom mér á óvart að vera valin best, ég er hérna í fyrsta skipti, þó svo ég sé ekki nýbyrjuð að æfa, hef bara ekki átt heiman- gengt fyrr, aðal fyrirmyndin mín er Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar- inn okkur, hún er nokkuð spræk. Ætli ég geti ekki þakkað henni þennan titil. Stefnan á næstunni er að vinna sér sæti í 16 manna hóp í unglingalandsliðinu en ég er þar í 24 manna hópi núna. Lengra er ég ekki farin að spá, hverju ég stefni að, það bara kem- ur í ljós.,“ Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson KR-STULKUR fagna hér sigrl í 5. flokkl A-IIAa, œ;; / •• ■ { Andrea hef- ur haldið hreinu þrjú ar i roð FIMMTI flokkur Týs, A-liða, hefur náð þeim einstæða ár- angri að sigra þijú ár í röð og hefur því unnið bikarinn nú til eignar og er þetta í fyrsta skipti sem liði tekst þetta. Ekki nóg með það, stúlkurnar hafa ekki fengið á sig mark, öll þessi 3 ár. í markinu hefur Andrea Gísla- dóttir ávallt staðið, „ég kann að skutla mér og er með frábæra vörn fyrir framan mig,“ sagði Andrea og bætti við að þær hefðu einnig haldið hreinu 2 síðustu Gull- og silfurmót. Og þær ætluðu að halda hreinu á næsta pæjumóti líka, ekki nokk- ur spurning. ANDREA Gfsladóttir, markvörður 5. flokks Týs, LAUFEY Ólafsdóttlr var bæði besti leikmaðurlnn og marka, hæst í 3. flokkl ðsamt Önnu Helðl Hllmarsdóttur úr Aftureld Ingu (fyrlr mlðju) og Eyrúnu Jónu úr ÍBV. Frekar upp við markið ÆR ELVA Dögg Grímsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir í 5. flokki Týs, A-liði, voru kátar eftir sigurinn í leik um fyrsta sætið, þegar þær unnu Aftureld- ingu 4-0. Elva Dögg skoraði 3 mörk en Margrét Lára Viðarsdóttir gerði það fjórða og síðasta. Þær urðu því markahæstar í 5. flokki A, Elva Dögg með 10 mörk en Mar- grét Lára 9. Margrét Lára sem leikur einnig með 6. flokki Týs varð markakóngur þar, lang- markahæst allra í mótinu með 33 mörk fyrir 6. flokk og því alls 42 mörk í mótinu og hvemig fara þær að skora svona mikið, jú, vera bara nógu ákveðnar og frekar upp við markið hjá andstæðingunum. ELVA Dögg Grímsdóttlr og Margrét Lára Viðarsdóttlr. Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson SKAGASTÚLKURNAR, Slgríður Björg Ásgelrsdóttlr, Guðríður Jakobsdóttlr, Laufey Jónsdóttir, Helena Rut Steinsdóttir og Thelma Guðmundsdóttlr voru ðnægðar með líflð í Eyjum. Skagamenn eru langbestir í fótbolta ÆR STÖLLUR úr 4. flokki ÍA-A, (Sigríður Björg Ásgeirs- dóttir, Guðríður Jakobsdóttir, Laufey Jónsdóttir, Helena Rut Steinsdóttir og Thelma Guð- mundsdóttir, fengu sér göngutúr í bæinn á sunnudeginum enda all- ir leikirnir í pæjumótinu búnir hjá þeim, og sögðu hverjum sem heyra vildi hveijir væru bestir í fótbolta. En af hveiju eru Skagamenn svona góðir? „Við æfum svo ofboðslega vel og höfum líka góða þjálfara, við enduðum í þriðja sæti á þessu pæjumóti og erum bara ánægðar með það, við höfum komið frá 3-5 sinnum á pæjumót og þetta er alltaf jafn gaman, ætli við náum ekki 10 pæjumótum áður en við förum upp í 2. flokk.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.