Morgunblaðið - 13.06.1995, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 13.06.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ1995 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Rigning Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é é é é é %%% % Slydda ý Slydduél Snjókoma ^ Él Sunnan,2 vindstig. --|0° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður á er 2 vindstig. é Suld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 700 km suður af landinu er víðáttu- mikil 1030 mb hæð sem þokast austur. Við austurströnd Grænlands er dálítið lægðardrag sem hreyfist lítið. Spá: Vestlæg átt, gola eða kaldi. Um landið vestanvert verður skýjað að mestu og súld á stöku stað. Austan til á landinu verður léttskýj- að víðast hvar. Hiti verður á bilinu 10 til 14 stig vestan til á landinu en 16 til 19 stig austan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á þriðjudag og miðvikudag verður áfram hæg suðvestanátt með tilheyrandi súld á Suðvest- ur- og Vesturlandi en léttskýjað annars stað- ar. Þegar líður á vikuna kemur lægð úr suð- vestri og fer hún þvert yfir landið. Þá verða skúrir eða rigning sunnan- og vestanlands en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin suður af landinu þokast hægt til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að fsl. tíma Akureyri 17 skýjað Slasgow 15 skýjað Reykjavík 13 skýjaö famborg 16 rign. á síð. klst Bergen 16 hólfskýjað .ondon 12 skúr á síð. klst. Helsinki 24 skýjaö .os Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 hálfskýjað .úxemborg 13 skúr ó síð. klst. Narssarssuaq 6 rign. á síð. klst. Vladríd 25 lóttskýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga 28 lóttskýjað Ósló 12 alskýjað l/lallorca 17 rigning Stokkhóimur 12 alskýjað Montreal vantar Þórshöfn 11 skýjað 'JewYork 23 þokumóða Algarve 22 léttskýjað Drlando 24 þokumóða Amsterdam 13 skýjað ’arís 14 skúr á síð. klst Barcelona 17 skýjað Madeira 21 hólfskýjað Berlín 16 rignlng tóm 20 skýjað Chicago 13 skýjað li n 18 skúr Feneyjar vantar /Vashington 21 skúr ó síð. klst Frankfurt 16 skýjað /Vinnipeg 13 léttskýjað 13. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sðlris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.11 0,1 6.11 3,8 12.23 0,0 18.38 4,2 3.01 13.26 23.52 1.21 ÍSAFJÖRÐUR 2.18 0,0 8.04 2,0 14.26 0,0 20.34 2,4 13.32 2.30 SIGLUFJÖRÐUR 4.22 0,1 10.49 1,2 16.38 0,1 22.55 1 f3 13.14 1.08 DJÚPIVOGUR 3.14 2,0 9.21 0.2 15.46 2.3 22.04 0,2 2.24 12.67 23.31 1.53 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) í dag er þriðjudagur 13. júní, 164. dagur ársins 1995. Fullt tungl.Orð dagsins er: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. öllu eldra fólki. Kvöld- ferð í Biáfjöll á morgun, stutt gönguferð á nyrsta Strompinn í hrauninu. Fararstjóri er Sigurður Kristinsson. Miðaaf- hending á skrifstofu fé- lagsins til kl. 14 á mið- vikudag. Göngu-Hrólfar ganga ekki á þjóðhátíð- ardaginn 17. júní. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom leigu- skipið Gertie og fór síð- ar um daginn. Rúss- neska farþegaskipið Russ kom í gær og fór samdægurs. Laxfoss kom í gærmorgun. Baldvin Þorsteinsson fór í gærkvöld. í dag er væntanlegt ítalska far- þegaskipið Costa Al- legra sem fer aftur samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Lagar- foss að utan. Rússneski togarinn Orlik kom í fyrradag. Á veiðar í gærkvöld fór Haraldur Kristjánsson. Fréttir Viðey. Kvöldganga með leiðsögn á Austureyna. M.a. verður skólahúsið skoðað og ljósmynda- sýning, sem þar er. Far- ið verður úr Sundahöfn kl. hálfníu og komið í land aftur á ellefta tím- anum. Brúðubíllinn. Sýningar verða í dag á Dunhaga kl. 10 og á Freyjugötu kl. 14. Hvor sýning tek- ur u.þ.b. klukkutíma í flutningi og höfðar mest til yngstu kynslóðarinn- ar. (Gal. 6, 6.) Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spiiað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Bridsdeild F.E.B. Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í kvöld, þriðjudag kl. 19 að Gjábakka. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt börnum sínum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík í dag kl. 14-16. Vitatorg. í dag er leik- fimi kl. 10. Golf (pútt) kennsla kl. 11. Hand- mennt kl. 13. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavík. Þriðjudags- hópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld, Sigvaldi stjórnar. Opið Félags- og þjónustu- miðstöð aldraðra, Ból- staðahlið 43. Farið verður fimmtudaginn 15. júní að Stokkseyri, Eyrarbakka og í Lista- galleríið Sólgarði í Gaul- veijabæ þar sem verða kaffiveitingar. Lagt af - stað með rútu frá Ból- staðarhlíð kl. 13. Skrán- ing í síma 5685052. Spilaáhugafólk. Spila- vist verður kl. 20.30 á miðvikudagskvöldið 14. júní í Húnabúð. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Þetta verður síð- asta bænaguðsþjónust- an fýrir sumarhlé. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Selljamarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Landakirkja Vest- mannaeyjum. Bæna- samvera í heimahúsi ki. 20.30. Uppl. á skrif- stofu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ING Tilboðsverð: 165 Itr. kr. 6.300,- stgr. 420 Itr. kr. 9.900,- stgr. NEUDORF safnkassarnir eru úr tvöföldu plasti, með holrúmi á milli, sem hitaeínangrar líkt og hitabrúsi. Afar hátt hitastig, allt að 70° sér um að lífrænn úrgangur rotnar fljótt og vel. NEUDORF kassarnir eru vandaðir og þægilegir í samsetningu. Tvær stærðir fáanlegar. NEUDORF í Þýskalandi framleiðir einnig efnið "Radivit". Það inniheldur lífræna gerla sem flýta rotnun lífræns úrgangs til muna. VETRARS0L Hamraborg 1-3, Kópavogi. S. 5641864 HfayBttttMtoMb Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 drenglunduð, 8 sjái eftir, 9 kind, 10 mis- kunn, 11 blóðhlaupin, 13 mannsnafn, 15 stúlka, 18 fuglinn, 21 stjórna, 22 nauts, 23 eldstó, 24 hagkvæmt. 2 org, 3 eyddur, 4 nam, 5 næstum ný, 6 mynn- um, 7 óvild, 12 greinir, 14 tangi, 15 varmi, 16 furða, 17 toga, 18 stétt, 19 verk, 20 nálægð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:- 1 hefna, 4 gufan, 7 gulls, 8 súrar, 9 alt, 11 autt, 13 kinn, 14 eldur, 15 þjöl, 17 álit, 20 gap, 22 kodda, 23 ómynd, 24 ilmur, 25 ledda. Lóðrétt:- 1 hegna, 2 fullt, 3 ausa, 4 gust, 5 ferli, 6 nýrun, 10 lydda, 12 tel, 13 krá, 15 þokki, 16 öldum, 18 leynd, 19 tudda, 20 gaur, 21 póll.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.