Morgunblaðið - 14.06.1995, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 14.06.1995, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 FÓLK í FRÉTTUM Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Sun. 18/6 örfá sæti laus, síðasta sýning. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan • ORAR Samvinnuppfærsla finnskra og íslenskra leikara. Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 15/6 uppselt - fös. 16/6 nokkkur sæti laus - fös. 23/6 örfá sæti laus - lau. 24/6 - sun. 25/6. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 800 6160 - Greiðslukortaþjónusta. líaffiLeiKhúsirt Vesturgötu 3 IHLA0VAKPANUM Herbergi Veroniku fim. 15/6 kl. 21 uppselt fös. 16/6 kl. 21 örfá sæti laus • fim. 22/6 kl. 21 Miði m/mat kr. 2000 „Sfígðu ófeimin stúlka upp"| Dogskró um Bríeli Bjomftéðins- dóllur í umsjón Silju AðalsteinsdótturJ món. 19/6 kl. 21 Miði m/mat 1.600 Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu 'Miöasala allan sólarhringinn i sima 551-9055 Sl! I imiiy.iliiis lif, I Viiiii't’iji 'XI. Stilfnssi sími m mi t,n m nn 5'ii!uáfl!iíBfe.í!t<ivkiavík tl 10. íslensk hús hönnuð og byggð fyrir íslenskar aðstæður. Húsin frá SG eru bæði traust og hlý. VelduSG. Garðeigendur Hafnarfjarðar og nágrennis Plöntusalan Hellisgerði hefur flutt sig um set og er nú við Öldugötu, við Skólagarða Hafnarfjarðar. I tilefni af flutningi veitum við 10% afslátt af öllum sumarblómum og runnum. Verið velkomin. Plöntusalan við Öldugötu w.PÍ2 t)o« 20.00 Nýft frá MARBERT SUN MAKE UP sumarlfnan SUN SPIRIT sumarilmur Við seljum MARBERT: Libia, Mjódd; Spes, Háaleitisbraut; Sandra, Laugavegi; Bylgjan, Kópavogi; Snyrtihöllin, Garðabæ; Gallery Förðun, Keflavík; Krisma, Isaftrðl; Vöruhúsið Akureyri; Apótekið Vestmannaeyjum. Skeljungsbúöin Suðurlandsbraut 4 • 6ími 5603878 Brltax Yfir 30 ára reynsla S.G. Einingahus Þrettán ár liðin frá frumsýn- inguET SÍÐASTLIÐINN sunnudag voru liðin þrettán ár frá því að vinsæl- asta mynd allra tíma í Bandaríkj- unum, ET, var frumsýnd. Eins og flestir vita fjallar hún um tíu ára gamlan dreng að nafni Elliott og vináttu hans við geimveru sem verður strandaglópur á jörðinni. Framleiðsla myndarinnar kostaði 630 milljónir króna, en í árslok 1982 hafði hún alls halað inn rúm- lega tuttugu milljarða, bæði í að- gangseyri og af margvíslegum varningi sem var framleiddur í tengslum við myndina, eins og ET-brúðum, -tölvuleikjum, -nest- isboxum og -rúmfötum. Steven Spielberg, leikstjóri myndarinnar, fékk hugmyndina að gerð hennar árið 1980 í Túnis, þar sem hann var að leikstýra „Indiana Jones: Raiders of the Lost Ark“. Hann talaði við handritshöfundinn Melissu Mathison og lauk hún við fyrsta uppkast að handriti í desem- ber sama ár. Við gerð myndarinnar fékk Spi- elberg til liðs við sig einvalalið. Frægust leikara myndarinnar er stórstjarnan Drew Barrymore, en hún lék systur Elliotts í myndinni. Svo virðist sem hún hafi þó ekki ráðið við fylgifiska frægðarinnar. Hún leiddist út í eiturlyf, kornung að aldri, en náði sér síðar á strik 0g er nú vinsæl leikkona í Holly- wood. ELLIOTT og geimveran vinalega E.T. flýgur með Elliott um himinhvolfið. „Ég gerðist kvikmyndagerðar- maður vegna þess að ég vildi segja sögur af fólki og samskiptum þess. ET var fyrsta myndin sem ég gerði fyrir sjálfan mig,“ sagði Spielberg á sínum tíma. Ékki er annað að sjá en það sé rétta leiðin til árang- urs. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HANNES Þ. Hafstein og Guðmundur Hallvarðs- son afhenda áhöfninni á Orfirisey sigurverðlaun í reiptogskeppni sem haldin var fyrr um daginn. GUÐMUNDUR Hallvarðsson alþingismaður, Sævar Gunnarsson formaður sjómannasam- bandsins, Höskuldur Skarphéðinsson skipherra, Magndís Ólafsdóttir, Rannveig Hallgrímsdóttir og María Óladóttir voru á sjómannadagsballinu, Sjómannadag- urinn haldinn hátíðlegur SJÓMANNADAGURINN var haldinn hátíð- legur í Reykjavík sem annars staðar á land- inu á sunnudaginn. Sjómenn tóku þó for- skot á sæluna og héldu sjómannadagsball á Hótel íslandi síðastliðið laugardagskvöld. Þar fengu Höskuldur Skarphéðinsson skip- herra og Aðalsteinn Gunnarsson heiðurs- merki sjómannadagsráðs fyrir langan starfsatdur í þágu sjómannahreyfingarinn- ar. Á sjómannadaginn sjálfan var svo hald- in vel sótt handavinnusýning á Hrafnistu í Reykjavík. GUÐBJÖRG Jónsdóttir sýnir hvernig unnið var á rokk og halasnældu. GRÓA Finnsdóttir, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Hálfdán Henryson, Edda Þorvarðardóttir, Aðalsteinn Gunnarsson, Ólafur Björnsson. í SJÓMANNADAGSKAFFI á Hrafnistu voru þau Snorri Friðriksson, Sverrir Símonarson, Sigríður Friðriksdóttir og Steinunn Ársælsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.