Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 45 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SlMI 553 - 2075 HX DAUÐINN OG STULKAN SIGOURNEY WEAVER BEN KINGSLEY Nýjasta mynd Romans Polanskis (Bitter Moon, Frantic) með Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Ghandhi, Bugsy) í aðalhlut- verkum.Hún upplifir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MEG RYAN A TIM ROBBINí(_ wÁLTteft maYtha S\ILU\(>(K AND Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan (Slepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) i þessari stórskemmtilegu grinmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍMI 551 9000 FRUMSÝNING: EITT SINN STRÍÐSMENN EITT 5INN 5TRIBSMENN Margverðlaunuð mynd frá Nýja Sjálandi sem siegið hefur öll aðsóknarmet. „Dramatísk frásögn í öruggri leikstjórn og afburða mögnuð leiktúlkun." „FULLT HÚS" ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2. S.V. Mbl. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temuera Morrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. KÚLNAHRlÐ Á BROADWAY ***** EH. Morgunpóst. ***’/, Al, Mbl. *** HK. DV *** ÓT, Rás 2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/, H.K. DV. **** O.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LITLA ÚRVALSDEILDIN Nýr eigandi og þjálfari hjá Minnesota Twins Sýnd kl. 6.50. Nýtt í kvikmyndahúsunum D.W. Sweeney og Peter Falk í hlutverkum sínum. Sambíóin sýna mynd- ina Ungnr í anda BÍÓBORGIN hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina Ungur í anda eða „Roommates“ eins og hún kallast á frummáiinu. Þetta er létt og skemmtileg mynd með alvarlegum undirtóni og segir frá hinum 107 ára gamla Rocky Holeczek (Peter Falk) sem er elsti starfandi bakari í Pitts- burg. Karlinn sá er ekkert farinn að slá af og lætur sig ekki muna um að stjórna og fylgjast með einkalífi sonarsonar síns (D.B. Sweeney) sem deilir húsnæði með afa sínum. Saga þeirra spannar þijá áratugi og er víða komið við. Á þeim tíma eignast sá yngri eiginkonu og börn og fer að starfa sjálfstætt sem skurðlæknir en allt- af undir vökulu eftirliti afa gamla sem hættir aldrei að ala drenginn upp. Smám saman verður ljóst að þrátt fyrir allar breytingarnar og árin sem líða er alltaf eitt klárt í samskiptum mannanna tveggja, sá gamli fer ekkert undir torfuna grænu fyrr en hann hefur stýrt þeim yngri í örugga höfn. Leikstjóri myndarinnar er Peter Yates og handrit skrifaði Max Apple. Samband íslenskra sveit- arfélaga fimmtíu ára SÍÐASTLIÐINN sunnudag var hald- ið upp á hálfrar aldar afmæli Sam- bands íslenskra sveitarfélaga í Há- skólabíói. Hátíðarhöldin byijuðu stundvíslega klukkan 15, en þá voru nákvæmlega fimmtíu ár liðin frá setningu stofnfundar sambandsins þann 11. júní árið 1945. Tveir gesta hátíðarinnar sóttu þennan stofnfund, Eiríkur Pálsson, fyrrverandi bæjar- stjóri í Hafnarfirði, sem var fyrsti starfsmaður sambandsins og Karvel Ögmundsson, 92 ára, sem var sveit- arstjómarmaður í Njarðvíkum. Þeir tóku báðir til máls á hátíðinni. Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson er formaður sambandsins og Þórður Skúlason framkvæmdastjóri þess. Gunnar G. Vigfússon HEIÐURSGESTIR afmælisins, Eiríkur Pálsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði, til vinstri, og Karvel ðgmundsson, fyrrverandi sveitar- stjórnarmaður í Njarðvíkum, til hægri, ásamt núverandi formanni Sambands íslenskra sveitar- félaga, Vilhjálmi Þ. Vilþjálmssyni. Morgunblaðið/Þorkell INGVAR Viktorsson, Sóley Stefánsdóttir og Ásbjörg Guðgeirsdóttir. JÓHANNA Axelsdóttir, Sigurður Geirdal, Jakob Björnsson og Magnús Jón Árnason. BRYNDÍS Guðmundsdóttir, Kristin Ólafsdóttir og Árni Sigfússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.