Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►LeiAarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (163)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason, Vigdís Gunnars-
dóttir og Þórhallur Gunnarsson.
(61:65)
19.00 ►Steini og Olli - Afsakið okkur
(Laurel and Hardy: Pardon Us)
Bandarísk gamanmynd með Stan
Laurel og OliverHardyí aðalhlutverk-
um. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Víkingalottó
20.40 ►Tim Rice (The South Bank Show:
Tim Rice) Bresk mynd þar sem rætt
er við textahöfundinn góðkunna sem
unnið hefur mikið með tónskáldinu
Andrew Lloyd Webber, en þeir sömdu
meðal annars saman söngleikinn Jes-
us Christ Superstar. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
21.35 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur
myndaflokkur sem segir frá læknum
og læknanemum í bráðamóttöku
sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony
Edwards, George Clooney, Sherry
Stringfield, Noah Wyle og Eriq La
Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(21:24)
22.30 ►AA sigra sjálfan sig — íþróttir
fatlaðra Á undanfömum árum hafa
fatlaðir íþróttamenn frá Islandi náð
glæsilegum árangri á alþjóðlegum
vettvangi. í þættinum er rætt við
nokkra þeirra sem standa í fremstu
röð. Auk þess verður fjallað um
keppnisgreinar, sem eru fjölmargar,
skiptingu í flokka, sögu íþrótta fatl-
aðra á íslandi og sýnt frá ólympíu-
og heimsmeistaramótum. Umsjón og
dagskrárgerð: Logi Bergmann Eiðs-
son. Þátturinn er textaður fyrir heym-
arskerta á síðu 888 í Textavarpi.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15'
IÞROTTIR
► Einn-x-tveir í þætt-
inum er fjallað um ís-
lensku og sænsku knattspymuna.
23.30 ►Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR 14/6
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Sesam opnist þú
18.00 ► Litlu folarnir
18.15 ►Umhverfis jörðina f 80 draumum
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ► 19:19
20.15 ►Beverly Hills 90210 (14:32)
21.10 ►Milli tveggja elda (Between the
Lines II) (9:12)
22.10 ►Súrt og sætt (Outside Edge) (4:7)
22.40 ►Tíska
23.05 tf Ultf IJVIin ►Banvæn kynni
KVlnMTnU (Fatal Love) Alison
Gertz hefur ekki getað jafnað sig af
flensu og fer í rannsókn á sjúkrahúsi
í New York. Niðurstöðumar eru reið-
arslag fyrir hana, foreldra hennar
og unnusta: Hún er með alnæmi.
Ali er fjarri því að vera í áhættu-
hópi. Hún hefur aldrei verið lauslát,
ekki sprautað sig með eiturlyfjum
og aldrei þurft að þiggja blóð. Unn-
ustinn er ósmitaður og því verður
Ali að grafast fyrir um það hvar hún
smitaðist og hvenær. Áðalhlutverk:
Moliy Ringwald, Lee Grant, Perry
King og Martin Landau. Leikstjóri:
Tom McLoughlin. 1992.
1.00 ►NBA-úrslitin
3.30 ►Dagskrárlok
Þórarinn Björnsson ræðir við Þorgeir Ibsen
Þá var ég ungur
í dag ræðir
Þórarinn
Björnsson við
Þorgeir Ibsen
fyrrverandi
skólastjóra í
Hafnarfirði
sem fæddur er
og uppalinn á
Suðureyri við
Súgandafjörð
RÁS 1 kl. 14.30 í dag kl. 14.30
ræðir Þórarinn Bjömsson við Þor-
geir Ibsen fyrrum skólastjóra í
Hafnarfirði. Þorgeir er fæddur og
uppalinn á Suðureyri við Súganda-
fjörð. Hann telur sig gæfumann að
hafa fengið að alast upp fyrir vest-
an. Mannlífið var gott og gróska í
íþrótta- og félagslífi. Að vísu var
lífsbaráttan hörð, en allir höfðu
samt nóg að þíta og brenna. Á
þessum tíma voru Súgfirðingar
annálaðir fyrir góðan harðfisk. Þor-
geir segir frá fleiru en mannlífinu
fyrir vestan því hann talar um
drauma og draumaráðningar og
drauga sem gengu ljósum logum.
Textahöfund-
urinn Tim Rice
Hann er
þekktastur af
samstarfi sínu
við tónskáldið
Andrew Lloyd
Webber en þeir
sömdu meðal
annars saman
söngleikina
Jesus Christ
Superstar,
Evitu og Chess
SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Á mið-
vikudagskvöld sýnir Sjónvarpið
breska mynd þar sem rætt er við
textahöfundinn Tim Rice sem
þekktastur er af samstarfi sínu við
tónskáldið Andrew Lloyd Webber,
en þeir sömdu meðal annars saman
söngleikina Jesus Christ Superstar,
Evitu og Chess. Eftir að þeir hættu
að vinna saman hefur Rice fengist
við textagerð af ýmsu tagi og árið
1992 hlaut hann óskarsverðlaunin
fyrir söngtexta í teiknimyndinni
Aladdín. I myndinni ræðir rithöf-
undurinn og sjónvarpsmaðurinn
Melvyn Bragg við Time Rice í Holly-
wood og á heimili hans í London,
en einnig er rætt við Andrew Lloyd
Webber.
DELUXE 5000
KR. 15.900
kr. 22.800
kr. 25.900
Yfirbreiðsla......834 kr.
Ferðagasgrill ....3.490 kr.
Koparbursti.......306 kr.
Hamborgarakarfa ..996 kr.
Grillsteinar......591 kr.
Viðarkubbar.......402 kr.
Júní tilboð
Ifið setjum grillið
saman fyrir þig.
þjónarþér.
mnm
11
m/gashellu
mmm
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst
Friðfinnsson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta-
yfirlit. 7.45 Náttúrumál. Þor-
—varður Árnason flytur pistil.
8.20 Menningarmál. Sigurður A.
Magnússon flytur. 8.30 Frétta-
yfirlit. 8.31 Tíðindi úr menning-
arlífinu. 8.55 Fréttir á ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali
og tónum. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson. (Frá ísafirði)
9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer
á flakk eftir Astrid Lindgren.
Viðar H. Eiríksson les þýðingu
Sigrúnar Ámadóttur (10)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 yeðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
— Sinfénía númer 3 f F-dúr ópus
90 eftir Johannes Brahms. Fíl-
harmónfusveitin í Berlfn leikur;
Herbert von Karajan stjórnar.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigrfður Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
arútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
.13.05 Miðdegistónleikar. TónliJt
eftir Victor Herbert.
— Sellókonsert f D-dúr nr.l.
— Fimm smáverk fyrir selló og
strengi. Lynn Harrel leikur á
selló með St.Martin-in-the-
Fields hljómsveitinni; Neville
Marriner stjórnar.
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af
hafi eftir Mary Renault. Ingunn
Ásdísardóttir les þýðingu sína
(24)
14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn
Björnsson ræðir við Þorgeir Ibs-
en í Hafnarfirði.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Sfðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.03 Tónlist á síðdegi.
— Konsert ópus 33 fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Gottfried von
Einem.
— Nótt á Nornagnipu eftir Modest
Mussorgsky f umritun Gottfri-
eds von Einem. Christiane Edin-
ger leikur á fiðlu með Sinfónfu-
hljómsveít útvarpsins f Hanno-
ver; Alfred Walter stjórnar.
17.52 Náttúrumál. Þorvarður
Árnason flytur pistil. Endur-
fluttur úr Morgunþætti.
18.03 Fólk og sögur. í þættinum
eru söguslóðir á Suðurnesjum
sóttar heim. Umsjón: Anna Mar-
grét Sigurðardóttir.
18.30 Allrahanda. J.J. Soul band
leikur lög eftir Ingva Þór Korm-
áksson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt.
20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
21.00 „Elskulega Margrét". Úr
bréfasafni Margrétar Sigurðar-
dóttur á Stafafelli Umsjón: Erla
Hulda Halldórsdóttir. Lesari
með umsjónarmanni: Margrét
Gestsdóttir.
22.10 Veðurfregn ir. Orð. kvölds-
ins: Friðrik 0. Schram flytur.
22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas
- eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir
Þorgeirson les 8. lestur þýð.
sinnar.
23.00 Túlkun f tónlist. Umsjón:
Rögnvaldur Siguijónsson. (Áður
á dagskrá 1986)
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
Fréttir ó Rós 1 09 Rói 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson.
Anna Hildur Hildibrandsóttir talar
frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snor-
ri Sturluson. 16.03 Dægurmála-
útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.00
íþróttarásin. Islandsmótið f knatt-
spyrnu. 22.10 Þetta er f lagi. Ge-
org Magnússon og Hjálmar Hjálm-
arsson. 0.10 Sumarnætur. Margrét
Blöndal 1.00 Næturútvarp til
morguns.
NÆIURÚTVARPID
1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04
Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson 3.00
Vindældalisti götunnar. 4.00 Næt-
urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með hljómlistarmönnum. 6.00
Fréttir, veður, færð, flugsamgöng-
ur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs-
dóttir. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 19.00 Draumur
I dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00
Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar
Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfkur
Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunnars-
dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15
Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirfk-
ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturvaktin.
FróHir ó hoila tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafráHir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist-
ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 í bítið. Axel og Björn Þór.
9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.
22.00 Lffsaugað. Þórhallur Guð-
mundsson rniðill. 24.00 Jóhann
Jóhannsson ljúfur í klukkustund.
1.00 Endurtekin dagskrá frá deg-
inum. FréHlr kl. 9, 10, II, 12, 13,
14, 15, 16, 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00
Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið.
17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00
í kvöldmatnum. 20.00 íslenski
kristilegi listinn TOP „20“ (Frum-
fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu-
höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00
Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Hennf Ámadótt-
ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi
Bjarna. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.