Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.06.1995, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ TJÖRNUB E X O T I C A Dulúöug og kyngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leik- stjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri foríð mannsins. Myndin hlaut alþjóðlegu gagn- rýnendaverðlaunin í Cannes '94 og 8 kanadísk Genieverðlaun, þ.á m. sem besta mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B. i. 12 ára. IMMORTAL BELOVED Sýnd kl. 6.50 í sal A B.i. 12. VINDAR FORTIÐAR BRAD PITT AN' IDS oftaFALL Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar og heilsárs áskrift á tímaritinu Bleikt og blátt. Verð 39.90 mínútan. Sími 904 1065. LITLAR KONUR Aðalhlutverk: Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado og Claire Danes. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðiauna. Sýnd kl. 6.55 og 9 ★ ★★VjS. V. Mbl. ★ ★★★ Har. J. Alþbl. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2. ★★★ H.K. DV. Love meðvitundarlaus Karn stjórnar golfmóti ► SÖNGKONAN Courtney Love fannst meðvitundarlaus síð- astliðinn sunnudag, eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af lyfjum sem hún hafði fengið hjá lækni. Hún er þekktust fyrir að hafa verið eiginkona Kurt Coba- ins, söngvara Seattlesveitarinnar Nirvana. Hann svipti sig lífi á sama stað og Love fannst nú, í villu þeirra hjóna í Seattle. Love er söngvari hljómsveit- arinnar Hole, en stutt er síðan bassaleikari hljómsveitarinnar fór á fund forfeðrasinna í bað- kari á heimili sínu. I apríl í fyrra, degi áður en Cobain framdi sjálfsmorð, fannst Love meðvit- undarlaus og talið var að hún hefði tekið of stóran skammt af heróíni. Seinna kom i ljós að hún þjáðist af ofnæmisviðbrögðum við vöðvaslakandi efni. Love á tveggja ára dóttur, en á sínum tíma var hún sökuð um að taka inn heróín á meðgöngutímanum. EFTIR að hafa leikið aðstoðarmann Tims Allen í fjögur ár í sjónvarps- þáttunum „Home Improvement" eða Handlögnum heimilisföður, er Ric- hard Karn orðinn vel þekktur. Nú er svo komið að hann á í erfiðleikum með að ná upp einbeitingu á golfvell- inum, þar sem hann dvelur langtím- um saman ásamt Allen meðleikara sínum, en þeir eru miklir vinir. Ric- hard er með 20 í forgjöf en Tim 25. Núna um helgina er Karn að stjórna árlegu golfmóti fræga fólks- ins, þar sem þátt tekur meðal ann- arra Samuel L. Jackson úr Reyfara. Mótið er haldið í minningu móður Karns, Louise, sem var frægur máiari. Hún lést úr hvítblæði árið 1983. Eiginkona Karns heitir Tudi. Hún segir að hann sé, líkt og persónan sem hann leikur í sjónvarpsþáttun- um, laginn í höndunum, og sé sífellt lagandi hluti í íbúð þeirra í Kalifor- níu. Ári eftir giftingu þeirra hjóna hneig Tudi niður meðan þau voru að bíða eftir strætisvagni. Hún sofn- aði dásvefni og vaknaði ekki fyrr en eftir þijá daga, en í ljós kom að hún hafði slagæðagúlp í heila. Fór hún í aðgerð og náði sér að fullu, sem betur fór. sAMBíém sAMm BRUCE WILLIS JEREMYIR0HS SAMUEL L. JACKS0N SÍMON SEGIR: TAKTU UPP TÓLIÐ0I VERTU MEÐ! 1«. i 4 iUi131 51 m í LEUOJRi 904 -1 900 Þú hringir í 904-1900 og tekur þátt í DIE HARD-leiknum Vinnur þú ferð með HEIMSFERÐUM til Paradísar Karíbahafsins, CANCUN í Mexico, Pizzuveislu frá DOMINO'S eða einn af þeim 100 miðum á myndina sem eru í pottinum? Taktu þátt - þetta verður heitt bíósumar! f fmmk W HEIMSFERÐIR HLUSTAÐU! *. □ V) • s SN • N • B. Á golfvellinum. „Hootie“ á toppnum BANDARÍSKA hljómsveitin „Hootie and the Blowfish" er hljómsveita vinsælust þar í landi. Fjórðu vikuna í röð er plata hennar, „Cracked Rear View“ á toppi bandaríska plötulistans og hefur nú selst í þreföldu platínuupplagi. í öðru sæti er platan „Throwing Copper“ með „Live“ og í því þriðja „Poverty’s Paradise" með „Naughty by Nature“. Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA SlBS Ármúla 34, bakhús Sími 581 4303 Kongó gerir það gott FRUMSKÓGARMYNDIN Kongó, í hverri Emie Hudson („Ghostbust- ers“) leikur aðalhlutverkið, er vinsæl- asta mynd Bandaríkjanna nú um stundir. Fyrstu þrjá dagana halaði hún inn rúmlega einn og hálfan millj- arð króna. Myndin, sem byggð er á skáldsögu Michaels Crichton, byrjaði betur en nokkur önnur mynd Para- mount kvikmyndaversins til þessa, þar með talin kvikmyndin Forrest Gump. Sérfræðingar í Hollywood eru slegnir yfír þessum tíðindum, enda má velgengni myndarinnar teljast óvæntustu tíðindi kvikmyndabrans- ans í heilan áratug. LEIKLISTARSTUDIO Eddu Björgvins & Cís/o Rúnars UNGLINGANÁMSKEIÐ! Sumarnámskeiö í leiklist fyrir unglinga í júní og júlí. FULLORÐINSNÁMSKEIÐ Aukanámskeiö í tjáningu og hagnýtri leiklist vegna mikillar eftir- spurnar, sími 588-2545.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.