Morgunblaðið - 15.06.1995, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.06.1995, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ IDAG FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 47 I I I I I J I I I I I I f f f + Arnað heilla Q r\ÁRA afmæli. Frú O VrSigríður Helgadótt- ir, Víðilundi 14F, Akur- eyri verður áttatíu ára á morgun, 16. júní. Af því til- efni verða kaffíveitingar í sal Þjónustumiðstöðvar aldraðra við Víðilund frá kl. 15-19 á afmælisdaginn. Ættingjar og vinir hjartan- lega velkomnir. CT/VARA afmæli. í dag I vrl5. júní er sjötugur Haraldur Sveinsson, framkvæmdastjóri. Hann og kona hans, Agnes Jó- hannsdóttir, taka á móti gestum á Grand Hótel Reykjavík (áður Holiday Inn), Sigtúni 38, milli kl. 17 og 19 í dag. ÁRA afmæli. Á morgun föstudaginn 16. júní er sjötugur Björg- vin Björnsson fyrrver- andi sölustjóri hjá Versl- uninni O. Ellingsen. Hann tekur á móti gestum í sal Múrarafélags Reykjavíkur að Síðumúla 25 frá kl. 5 til 8 á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson „LÁTTU mannspiiið strax, ef það kemur að engum noturn," er BOLS-heilræði Kínveijans Zhou Qi, sem nú er búsettur í Bandaríkj- unum, en var á árum áður einn helsti keppnisstjóri Kínveija. Hann rifjar upp frægt spil úr heimsmeist- arakeppni 1975 milli Ítalíu og Bandaríkjanna, þar sem ítalarnir Belladonna og Garozzo lentu í 7 laufum á tromplitinn ÁD tvíspil á móti G9 sjötta. Eddie Kant- ar lá með KIO á undan ÁD og lét tíuna þegar litnum var spilað. Bellinn svínaði og felldi síðan kónginn, en eftir á að hyggja hefði Kant- ar líklega hnekkt spilinu með því að henda strax kóngnum undir eins og hann væri einn á ferð. Þessa sögu þekkja margir spilarar. En Zhou Qi notar líka annað minna þekkt dæmi úr ít- ölsku innanlandsmóti árið 1963. Garozzo og Forquet eru þar í aðalhlutverki: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 2 V ÁIO ♦ KDG7654 ♦ G93 Vestur Austur ♦ Á109876 ♦ KDG543 ♦ 854 ♦ ÁDIO Suður ♦ - V KG97642 ♦ 109 ♦ K762 Vestur Norður Austur Suður - - 1 spaði 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Útspil: tígulþristur. Lauf út er það eina sem dugar í þessari legu til að hnekkja 5 hjörtum, en Forqu- et valdi styttri láglitinn. Garozzo drap á ásinn og lagði niður laufás, en spilaði svo aftur tígli þegar Forquet vís- aði laufinu frá. Sagnhafi átti slaginn á tígultíu og sá nú að spilð stóð ef trompið kæmi 2-2. Hann hugðist spila hjartakóng og hjarta á ásinn og taka tígulslagina. En þeg- ar hann lagði niður hjarta- kónginn, lét Forquet drottn- inguna undirí! Sagnhafi beit á agnið: yfirdrap með ás og spilaði frítígli. Hann bjóst við að austur trompaði, sem hann myndi þá yfirtrompa og spila hjarta á tíuna. En það var ekki Garozzo sem trompaði, heldur Forquet í vestur með hjartahundi sem hann gat ekki áttí! Sem sagt: „Ruglaðu sagn- hafa með að henda ónýtu mannsspili." Ágætt heilraeði. ÁRA afmæli. í dag /»/\ÁRA afmæli. í dag 15. júní verður sjötug Öv/15. júní er Svanur Ingibjörg Dan Krisljáns- Jóhannsson, fyrrverandi dóttir, húsmóðir, Háa- skipstjóri, Kleppsvegi gerði 2, Akureyri. Hún 128, Reykjavík sextugur. verður að heiman á afmæl- isdaginn. skák Umsjón Mnrgcir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á meistaramóti Hvíta-Rúss- lands í vetur. Smirnov (2.305) var með hvítt en alþjóðlegi meistarinn Dydyshko var með svart og átti leik. Svartur hefur þegar fórnað drottningunni fyrir hrók, en lét ekki þar stað- ar numið: 35. - Re3!! og hvítur gafst upp. 36. Dxf2 - Rxf2 er auðvitað mát og sömuleiðis 36. Bxe4 - Bg2+! 37. Rxg2 - Hfl mát. Pennavinir TUTTUGU og átta ára Finni með margvísleg áhugamál: Arto-Ala PietilS, Nastolantie 17 A5, 00600 Helsinki 60, Finland. TUTTUGU og.sex ára þýsk stúlka með áhuga á ferðalögum, jarðfræði, landafræði o.fl. auk þess sem hún er uppfull af ís- landsáhuga: Heike Riihl, Im Lech 11, 61350 Bad Homburg, Germany. Leiðrétt Missagnir leiðréttar Hinn 27. september 1994 birtist í Morgunblaðinu afmælisgrein Kristínar Sveinsdóttur um Önnu Þórhallsdóttur söngkonu níræða. Kristín fór fram á að eftirfarandi missagnir í greininni yrðu leiðréttar: 1) Missagt var í greininni að Anna hefði gefið út bókina Brautryðjendur á Höfn í Hornafirði árið 1975. Hið rétta er að bók- in kom út árið 1972. 2) Missagt var að Anna hefði leikið á langspil og sungið í ríkisútvarpið 16. nóvember 1961. Rétt dag- setning er 15. nóvember 1961. 3) Missagnar gætir í greininni um útgáfu hljómplatna með söng Önnu. Hið rétta er: Anna söng inn á tvær hæggeng- ar tvíóma hljómplötur. Hin fyrri, Tólf íslensk sönglög, var gefrn út árið 1960 í Danmörku undir merki His Masters Voice. Anna gaf þá plötu út sjálf. Und- irleikarar hennar voru Gísli Magnússon og Her- bert Rosenberg. Síðari platan var gefin út árið 1975 á Ítalíu. Á þenri plötu syngur Anna íslensk þjóðlög, vísnalög og viki- vaka og leikur sjálf undir á langspil. STJÖRNUSPÁ cltir Franccs Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Sjálfstraust gerir þér fært að ná settu marki þótt á móti blási. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Láttu ekki ' skemmtanalífið trufla þig, því þú hefur áríð- andi verk að vinna í dag sem leitt getur til batnandi af- komu. Naut (20. apríl - 20. maí) Undirbúðu þig vel áður en þú ferð til viðræðna við ráða- menn, því þá nærð þú tilætl- uðum árangri. Ferðalag virð- ist framundan. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) 5» Þú mátt eiga von á stöðu- hækkun í vinnunni bráðlega. Eitthvað kemur þér mjög skemmtilega á óvart á vina- fundi í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Taktu ekki nærri þér gagn- rýni sem á ekki við rök að styðjast og stafar af öfund. Ástvinir fara út saman í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert ekki í skapi til að blanda geði við aðra í dag, en vinur fær þig til að skipta um skoðun og kvöldið verður skemmtilegt._____________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Með þolinmæði og þraut- seigju tekst þér að ná góðum árangri í vinnunni í dag. Þú þarft að sýna ástvini um- hyggju í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Misstu ekki þolinmæðina þótt starfsfélagi sé nokkuð tilætl- unarsamur í dag. Einbeittu þér að því sem gera þarf. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu ekki afstöðu í deilu- máli í vinnunni fýrr en þú hefur kynnt þér málið ítar- lega. Slakaðu á í vinahópi í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Skynsemin kemur þér til hjálpar þegar þig langar skyndilega til að kaupa rán- dýran hlut í dag. Kvöldið verður rómantískt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Smávegis ágreiningur kemur upp milli ástvina í dag, en þegar kvöldar fellur allt í Ijúfa löð og góðar sættir tak- ast. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Sættir takast í ágreinings- máli milli vina í dag. Vertu samt á varðbergi, því undir niðri er vinurinn ekki ánægð- ur með úrslitin. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !£* Þótt þú eigir annríkt í vinn- unni í dag, ættir þú ekki að láta það spilla fyrirhuguðum kvöldfagnaði með fjölskyld- unni. Stjömuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. með jarðarberjum og musfi me$ jarðarberjum og musli laröar^eí rðarberjum og m' 1 í VjS / OIS0H VljAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.