Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 51 SAMmí SAMBM BféHÍU ÁLFABAKKA 8, 587 8900 HUSBONDINN A HEIMILINU CHEVY CHASE JONATHAN TAYLOR THOMAS SAMWtí DICCCC< SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 SAMWÍ SACA- ÁLFABAKKA 8, 587 8900 UNGUR I ANDA of H’OTEfí „Man of the House" er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum í mars sl. Myndin segir frá 11 ára strák sem búið hefur einn með móður sinni, en nú er kominn nýr húsbóndi, stjúpi, eitthvað sem strákurinn er ekki ánægður með og beitir hann því öllum brögðum til að klekkja á nýjum húsbónda heimilisins. „MAN OF THE HOUSE" -SPRENGHLÆGILEG GRÍNMYND FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Chevy Chase, Farrah Fawcett, Jonathan Taylor Thomas og George Wendt. Framleiðendur: Bonnie Bruckhelmer og Mary Katz. Leikstjóri: James Orr. BRADY FJOLSKYLDAN Hallærislegasta fjölskylda sem sögur fara af er komin til fslands! „The Brady Bunch" er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd í febrúar sl. og er vinsælasta grínmynd ársins þar vestra! Komdu í heimsókn til Brady fjölskyldunnar og þú munt liggja í hláturskasti... svo lengi sem þú ert ';\ ekki skyldur þeim! Aðalhlutverk: Shelley Long, Gary Cole, Michael Mckean og Jean Smart. Framleiðandi: Alan Ladd, jr. Leikstjóri: Betty Thomas. „Roommates" er skemmtileg grínmynd þar sem Peter Falk fer á kostum sem hinn 107 ára gamil Rocky Holeczek. Karlinn sá er ekkert farinn að slá af og lætur sig ekki muna um að stjórna og fygjast með einkalífi sonarsonar síns sem deilir húsnæði með afa sínum. „Roommates" er einstaklega góð grínmynd sem þú verður ekki svikinn af! Aðalhlutverk: Peter Falk, D. B. Sweeney, Julianne Moore og Ellen Burstyn. Framleiðendur: Ted Field og Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BRUCE WILLIS • JEREMYIRONS • SAMUEL L. JACKSON Símon segir: Tryggðu þér iða strax! 1] E TO E 1 rm -wrmm A illi U f- i 3 ii ■: llllllllllflBnSBIQIflllllllBIBIIIIIIBIIMI Brúðkaupi Sly og Angie aflýst ► BRÚÐKAUPI vöðvatröllsins smávaxna, Sylvest- ers Stallones, og leikkonunnar Angie Everhardt, hefur verið aflýst. „Þau gáfu ekki upp ástæðuna en engu að síður er það staðreynd að ekkert verð- ur af briiðkaupinu," segir blaðafulltrúi Stallones, Paul Bloch. Stallone og Everhardt tilkynntu um trúlofun sína í apríl síðastliðnum. Forsýningar næstu helgi SAMBÍÓIN Álfabakka föstudag ki. 11 og sunnudag kl. 9. Forsala er hafin í SAMBÍOUNUM Álfabakka - Pantanir ekki teknar. Einnig forsýningar sunnudag i BORGARBÍÓI Akureyri og í NÝJA BÍÓI Keflavík. Lesið allt um „DIE HARD WITH A VENGEANCE" á Internetinu: http//www.delphi.com IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.