Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell Fimm milljónir afhentar NEWMAN’S OWN, fyrirtæki bandaríska leikarans Pauls New- man, veitti Barnaspítalasjóði Hringsins, Blindrafélaginu, Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og íþróttasambandi fatlaðra styrk á sunnudag. Fimm milljóna króna styrkur skiptist jafnt á milli félaganna fjögurra. Ursula Hotchner, ein af stofn- endum fyrirtækisins, og Linda Rohr, sem stýrir markaðsmálum og almannatengslum hjá New- man’s Own, afhentu styrkinn. Við afhendinguna voru tveir 16 ára piltar, Sævar Albertsson og Jón Guðmundsson, nýkomnir úr sum- arbúðum Pauls Newman í Banda- ríkjunum. Fararstjórinn Gillian Holt, hjúkrunarfræðingur, var einnig við afhendingu styrksins. Dvölin í sumarbúðunum var pilt- unum að kostnaðarlausu og greiddi heildverslunin Karl H. Karlsson, Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna og B'arnaspít- alasjóður Hringsins farmiða þrí- menninganna. Myndin er tekin við afhendingu styrksins í Listhúsinu í Laugardal s.l. sunnudag. Frá vinstri: Ingvar J. Karlsson, forstjóri Karls H. Karlssonar, Ólafur Jensson fyrir hönd íþróttasambands fatlaðra, Borghildur Fenger, varaformaður Barnaspítalasjóðs Hringsins, Helgi Hjörvar, framkvæmdastjóri Blindrafélágsins, Benedikt Axels- son, fyrir hönd Styrktarfélags Krabbameinssjúkra barna og Urs- ula Hotchner. Góður pappír til endurvinnslu Blab allra landsmanna! -kjarni málvinv! PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. Utsala Franskar dragtir frá 11.000, bolir frá 1.200 TB5S - Verið velkomin - neðst við Opið virka^daga Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Ertu á leið til sólarlanda? Á útsölunni kjólar, pils, blússur o.fl. Tilvalið í sólarlandaíerðina eða hvar sem er í góðu veðri. Ath: Lokað á laugardögum í sumar arnakot Borgarkringlunni, sími 58>6> 1340. Verslunin Barnakot PÚKDUR ÚTdALA Útsalan í dag FJÖGUR GÓÐ GRAM TILBOÐ VERULEG VERÐLÆKKUN Á FJÓRUM VINSÆLUM GERÐUM NÚ SKIL E6 AF HVER3U MÉR HEFUR ALLTAF FUNDIST SVONA PÚKALE6T AÐ DREKKA 60S! \ Bílar - innflutningur -- Nvir bíiar Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á íager. Grand Cherokee Pickup Getum lánað allt að 80% af kaupverði. Nýi Blazerinn Suzuki-jeppar EV BiLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200. w EVOSTIK TJÖRUBÖND Rakaþolin sjálflímandi tjörubönd til viðgerða ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 -r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.