Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ1995 35 BBIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Silfurstigamót til styrktar yngri spilurum Silfurstigamót verður haldið laugardaginn 15. júlí nk. í húsnæði Bridssambands íslands Þöngla- bakka. Mótið er haldið til styrktar yngri spilurum sem eru á leið á heimsmeistaramót unglinga í tví- menningi sem haldið er í Ghent (Belgíu) í næsta mánuði. Mótið hefst klukkan 11 og fer skráning fram á staðnum. Spilaðar verða 2 lotur með Mitc- hell- fyrirkomulagi og er keppnis- gjald 2000 krónur á parið. Helmingur keppnisgjalds fer í verðlaunasjóð. Allt að 50 pör mæta í Sumarbrids Mánudaginn 3. júlí mættu 20 pör í sumarbrids, þrátt fyrir ótrúlega gott veður, og spiluðu mitcheli tvímenning. Úrslit urðu þannig: N/S riðill Bryndís Þorsteinsd. - Sverrir Ármannsson 263 ErlendurJónsson-ÞórðurBjömsson 256 Sigrún Pétursd. - Gunnþórunn Erlingsd. 245 A/V riðill Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 251 ÓskarKarlsson-VigfúsPálsson 248 Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 247 Meðalskorvar 216 Þriðjudaginn 4. júlí mætti svo 51 par og voru spilaðar 7 umferðir í baro- meter með Monrad-röðum. Röð efstu para varð þannig: Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 170 TómasSiguijónsson-ÞórirLeifsson 153 Kjartan Jóhannsson - Sævar Jónsson 130 Baldvin Valdimarss. - Hjálmtýr Baldurss. 123 Karl Sigurhjartarson - Snorri Karlsson 108 Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 90 Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 90 Björgvin Víglundsson - Jón St. Gunnlaugsson 88 . Bryndís Þorsteinsd. - Giiðrún Jóhannesd. 80 Svala Pálsdóttir - Gísli ísleifsson 77 Miðvikudaginn 5. júlí var síðan spil- aður mitchell tvímenningur með 30 pörum. Efst urðu: N/S riðill JúlíusSnorrason-ÓmarJónsson 482 ErlendurJónsson-JensJensson 474 Gunnþórunn Erlingsd. - Þorleifur Þórarinss. 469 Óli Björn Gunnarsson - Kristinn Karlsson 453 A/V riðill BaldurBjartmarss.-HalldórÞorvaldss. 509 BjömAmórsson-HannesSigurðsson 466 Ólafur Jóhannesson - Eggert Þorgrimsson 463 SigfúsÞórðarson-ÞórðurSigurðsson 456 Meðalskorvar 420 Fimmtudaginn 6. júlí var spilaður Mitchell-tvímenningur í sumarbrids og skráðu sig 22 pör til leiks. Úr- slit urðu þannig: N/S riðill Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen 342 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 311 Gylfí Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 306 Erlendur Jónsson - Þröstur Ingimarsson 305 A/V riðill MagnúsAspelund-SteingrimurJónasson 335 Dan Hansson - Guðmundur Guðmundsson 334 Óli B. Gunnarsson - Kristinn Karlsson 322 Sveinn R. Þorvaldsson - Halldór Þorvaldsson 303 Miðlungurvar 270 Föstudaginn 7. júlí mættu svo 18 pör. Þá urðu efst þessi: N/S riðill BjömTheodórsson-GylfiBaldursson 297 Þórður Jörundsson - Vilhjálmur Sigurðsson 249 SiprðurKarlsson-ÞorleifurÞórarinsson 244 Jón Stefánsson - Sveinn R. Þorvaldsson 244 A/V riðill Aifreð Kristjánsson—Eggert Bergsson 245 GuðlaugurSveinsson-RúnarLárusson 243 Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 236 Bjöm Amórsson - Hannes G. Sigurðsson 233 Meðalskorvar 216 WIAOAUGL YSINGAR Tilkynnig frá Sölu varnarliðseigna Skrifstofa vor og verslanir í Reykjavík verða lokaðarfrá og með 17. júlítil 14. ágúst vegna sumarleyfa. Sala varnarliðseigna. Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Athygli er vakin á að Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumarleyfa frá 17. júlí til og með 7. ágúst 1995. Hægt er að fá framkvæmdar áríðandi prófan- ir og gæðaeftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. lóntæknistof nun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholti, 112 Reykjavik Slmi 587 7000 Fríkirkjan í Reykjavík Safnaðarferð Hin árlega safnaðarferð Fríkirkjunnar í Reykjavík verður farin sunnudaginn 16. júlí. Farið verður frá kirkjunni kl. 10.15. Fararstjóri Jón Böðvarsson Nánari upplýsingar og skráning í síma 552 7270. Þátttökugjald 1500 kr. ...blabib - kjarni málsins! ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Fyrirspurn nr. 10402 skúfboltar fyrir Vegagerðina. Od.: 12. júlí kl. 11.00. 2. Fyrirspurn nr. 10404 ræsarör fyrir Vegagerðina. Od.: 13. júlí kl. 14.00. 3. Útboð nr. 10398 gluggaviðgerðir, Alþingishúsinu við Austurvöll. Od.:17. júlí kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk. 4. Útboð nr. 10399 bílakaup fyrir Ríkis- útvarp. Od.: 18. júlí kl. 11.00. 5. Fyrirspurn nr. 10403 gagnvaríð timb- ur. Od.: 18. júlí kl. 14.00. 6. Útboð nr. 10336 bundið slitlag á Sauðárkróksflugvöll. Od.: 19. júlí kl. 11.00. 7. Útboð nr. 10215 pappír, prentun og bókhald Lagasafns. Od.: 19. júlí kl. 14.00. 8. Útboð nr. 10382 öndunarvélar (CPAP og BPAP). Od.: 20. júlí kl. 11.00. 9. Útboð nr. 10352 myndbúnaður fyrir Háskóla íslands. Od.: 25. júlí kl. 11.00. 10. Útboð nr. 10405 byggingé Meðferð- arstöð ríkisins fyrir unglinga, Fossa- leynismýri, Reykjavík. Od.: 25. júlí kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk. 11. Útboð nr. 10401 málun utanhúss, húsnæði SKÝRR, Háaleitisbraut 9, Reykjavík. Od.: 2.1. júlí kl. 14.00. 12. Útboð nr. 0410 dagljósakerfi fyrir framköllun röntgenmynda fyrir Land- spítalann (Daylight System for X-ray film processing). Od.: 31. júlí kl. 11.00. Afh. gagna 11. júlí. 13. Útboð nr. 10358 miðtölva fyrir Rík- isspítala. Od.: 1. ágúst kl. 14.00. Gögn afhent 12. júlí nk. 14. Útboð nr. 10411 lokafrágangur og viðhald á 3. og 4. hæð austurhluta, á Laugavegi 164, Reykjavík. Od.: 2. ágúst kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk, afh. frá kl. 13.00 þann 11. júlí. 15. Útboð 10381 rafskautskatlar, bún- aður og uppsetning fyrir þvottahús Ríkisspítala og Landspítalann. Od.: 2. ágúst kl. 11.00. 16. Útboð nr. 10383 skrífborðsstólar, rammasamningur. Od.: 8. ágúst kl. 11.00. 17. Útboð nr. 10396 pappírstætarar, rammasamningur. Od.: 23. ágúst kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. W RÍKISKAUP .^85^ Ú t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Orlofsmiðstöð - orlofshús til sölu á Suðurlandi. Frábær staðsetning. Þyrping smáhýsa, þjón- ustuhús með gistiherbergjum og hús fyrir umsjónarmann. Mjög skemmtilegur mögu- leiki fyrir félagasamtök eða ferðaiðnað. Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirtæki og samningar, Fyrirtækjasaian Varsla, Páll Flelgason, Austurstræti 17, sími 552 6688. ouglýsingar Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Fagnaðarsamkoma fyrir kristni- boðana Birnu G. Jónsdóttur og Guðlaug Gíslason í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Ath.: Engin samkoma á morgun í Kristniboðssalnum. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MftRKINNI 6 - S/M/ 568-2533 Miðvikudaginn 12. júlí Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð - kr. 2.700. Ath.: Ódýrt sumar- leyfi i Þórsmörk. Kl. 20.00 Tóastígur (kvöldferð). Verð kr. 800. Helgarferðir 14.-16. júlí: 1) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/tjöldum. Gönguferðir í stórbrotnu umhverfi. 2) Landmannalaugar - Veiði- vötn. Gist í sæluhúsi F.i. Landmannalaugum. Dags- ferð í Veiðivötn. 3) Eiríksjökull - Húsafells- skógur og nágrenni. Tjöld. 4) 15.-16. júlí kl. 08.00 Þórs- mörk. Sumarleyfisferðir: 1) 15.-20. júlí (6 dagar) Borgar- fjörður eystri - Loðmundar- fjörður. Gist að Stapa (svefn- pokapláss). Stuttar og langar gönguferðir. 2) 15.-17. júlí (3 dagar) Hnappadalur - Ljósufjöll - Kerlingarskarð. Bakpokaf- erð. 3) 21.-25. júií (5 dagar) Strand- ir - Drangar - Ingólfsfjörð- ur. Gist í svefnpokaplássi. Trékyllisvík (2 nætur), siglt að Dröngum og gist þar (1 nótt) og síöustu nóttina verð- ur gist á Laugarhóli. 4) 19.-27. júlí (9 dagar) Hornvik - Reykjafjörður. Göngutjöld. Fararstjóri: Jóhannes Krist- jánsson. Kynnið ykkur sumarleyfisferðir Ferðafélagsins. Mikil fjölbreytni, hagstætt verð. Ferðafélag islands. Miðvikud. 12. júlf Kl. 20.00 Unglingadeildarfundur á Hallveigarstíg 1. Undirbúningsfundir á Hallveigarstíg 1 þriðjud. 11. júnf: Kl. 18.00 Snæfellsnesfjallgarður. Kl. 20.30 Hornvík - Reykjaförður. Miðvikud. 12. júlí: Kl. 18.00 Úr Djúpi - að Dröngum - í Reykjafjörð. Fimmtud. 13. júlí: Kl. 17.00 Eldgjá - Rauðibotn - Skaftártungur. Dagsferð laugard. 15. júlí Kl. 10.30 Hekla. Lokaáfangi Heklugöngunnar 1991. Dagsferð sunnud. 16. júlí Síldarmannagötur - Grafningur. Brottför frá BSl”, bensínsölu. IVIiðar við rútu. Einnig uppl. í textavarpi bls. 616. Helgarferðir 14.-16. júlí 1. Fimmvörðuháls - Mýrdals- jökull. Fullbókað er í ferðina. Miðar óskast sóttir. 2. Básar við Þórsmörk. Göngu- ferðir viö allra hæfi. Góð gistiað- staða í skála og fyrir tjaldgesti. Félagar, munið afmælistilboðið. Útivist. Skyggnilýsingarfundur - þrír miðlar starfa saman verður haldinn 23. júlí kl. 20.30 á Pýramídanum. Teiknimiðillinn Ragnheiður Ól- afsdóttir teiknar leiðbeinendur og framliðna. Miðl- arnir Anna Carla og Ingibjörg Þ. lýsa viðkomandi og gefa skilaboð. Uppl. í símum; 588 1415 og 588 2526. Aðgangseyrir aðeinskr. 1.000. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.