Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunp
SHÁH
GRAVI
I GRUNNRI GROF
Hvað er smá morð á
mííli vina?
í öðrum stafrænum kerfum kemst aðeins hluti hljóðsins
til skila til áhorfandans.
JDDJ
Tilgangur framleiðenda SDDS-hljóðkerfisins er að
koma öllu hljóðinu á fullum styrk til áhorfandans.
1
2
3
4
5
□
S<muví| Ulwnrjfú
Affc<w of lf*Ȓ ScwJr
Typir*! Linftma yt A&At/CKí ScííiK.t?»í l>y*uwu' Kinj-x '••' tív<- a».ííc-iw
99
Sími
551 6500
Sími
551 6500
ÆÐRI MENNTUN
I FYRSTA SKIPTI A ISLANDI
#Sony Dynamic
J Digital Sound.
FULLKOMNASTA HLJÓÐKERFI Á ÍSLANDI
ÆÐRI MENNTUN
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns
Singleton (Boyz N The Hood) er frumsýnd
á íslandi í SDDS-hljóðkerfinu sem erfull-
komnasta hljóðkerfi á markaðinum í dag
18.000 NEMENDUR
32 ÞJÓÐERNI
6 KYNÞÆTTIR
2 KYN
1 HÁSKÓLI
ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!!
Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy
Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube,
Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra
Banks.
Leikstjóri John Singleton.
Miðinn gildir sem 300 kr.
afsláttur af geisiaplötunni Æðri
menntun („Higher Learning")
frá Músík og myndum.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára.
STJORNUBIOLINAN
Sími 904 1065.
ÆÐRI MENNTUN (Higher Learning") kvik-
mynda-getraunin. Verð 39.90 mínútan.
Verðlaun: Bíómiðar, geislaplötur frá Músík
og myndum, derhúfur og 12“ pizzur með
3 áleggsteg. og kók frá
Hróa hetti, sími 554-4444.
Sýnd kl. 7.20, 9 og 11. B.i. 16 ára.
LITLAR KONUR
Sýnd kl. 4.45
Sýnd kl. 6.55.
11.7. 1995 Nr.378
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4500 0021 1919
4507 4500 0021 6009
4543 3700 0014 2334
Afgi«MsliiMlk.
vínsamlegast takiB
ofangroind kort úr umferB og
aandlðVISA falandi aundurklippt.
VERD LAJN KR. 5000.-
j Vaktþjónuata VISA or opln allan j
I sólarhringinn. ÞangaB bor að |
Itilkynna um glötufi og stolin kort
SÍMI: S67 1700
i ■ ITÉWrAPEf.v.j
Álfabakka 10-109 Reykjauik
................—..^
BARNAVÓRUVERSLUN
Kemir
frákr. 2.990*
&
m/ hallandi baki
kr. 5.990*
Staðgreiðsluverð
►GÖMLU brýnin í h(jóm-
sveitinni Rolling Stones halda
áfram að trylla aðdáendur
sína á tónleikaför sinni um
heiminn. Þrátt fyrir að
samanlagður aldur meðlima
206 ára
unglingar
sveitarinnar sé 206 ár, er
engin þreytumerki að sjá á
Mick Jagger og félögum. Vin-
sældir þeirra fara vaxandi ef
eitthvað er og er uppselt á
flesta tónleika þeirra.
FOLK
Rod Stewart
í lífshættu
►LITLI silfurrefurinn Rod
Stewart lenti í lífshættu fyrir
skömmu. Gæs sogaðist inn í
hreyfil einkaþotu hans á Gauta-
borgarflugvelli rétt eftir flugtak.
Að sögn lögreglu meiddist eng-
inn hinna 9 farþega sem voru
um borð. Rod var á leiðinni til
Luton í Englandi, eftir að hafa
haldið tónleika í Gautaborg
kvöldið áður fyrir framan 30.000
áhorfendur.
„Þetta var fjári ógnvænlegt.
Við höfðum ekki hugmynd um
hvað væri að gerast,“ segir Rod.
„Þetta gerðist stuttu eftir flug-
tak. Við vorum ekki komin mjög
hátt á loft þegar skyndilega
heyrðist hár hvellur og flugvélin
beygði snögglega,“ segir gamli
rokkarinn. „Þetta var fjári
hræðilegt. Gæsin hafði eyðilagt
annan hreyfilinn". Rod var
ánægður með flugmann vélar-
innar sem stóð sig vel og nauð-
lenti flugvélinni heilu og höldnu.