Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. (182)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18 30 RADIIACCUI ►Gulleyjan
DflRRRCrm (Treasure Island)
Breskur teiknimyndaflokkur byggð-
ur á sígildri sögu eftir Robert Louis
Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist-
jánsson. Leikraddir: An' Matthíasson
og Magnús Ólafsson. (6:26)
19.00 ►Saga rokksins (History of Rock
’n’ Roll) Bandarískur heimildar-
myndaflokkur um þróun og sögil
rokktónlistar. Þýðandi: Matthías
Kristiansen. (6:10)
19.50 ►Sjónvarpsbiömyndir Kynntar
verða kvikmyndir vikunnar í Sjón-
varpinu.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 kJCTTID ►Staupasteinn
rlLl im (Cheers X) Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson. (4:26)
21.00 ►AIK á huldu (Under Suspicion)
Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal-
hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff,
Seymour Cassel og Jayne Atkinson.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (13:18)
22.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs-
íþróttir í umsjón Birgis Þórs Braga-
sonar. OO
22.35 ►Af landsins gæðum - Alifugla-
rækt Níundi þáttur af tíu um bú-
greinamar í landinu, stöðu þeirra og
framtíðarhorfur. í þættinum er rætt
við feðgana á Reykjum og Einar
Eiríksson bónda á Miklhólshelli.
Umsjón með þáttunum hefur Vilborg
Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús
film í samvinnu við Upplýsingaþjón-
ustu landbúnaðarins og GSP-
almannatengsl. (9:10)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Össi og Ylfa
17.55 ►Soffía og Virginía
18.20 ►Barnapíurnar (Baby Sitter’s Club)
(12:13)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20-15 b/FTTIP ►Handla9'nn heimil-
rlLl IIII isfaðir (Home Improve-
ment III) (4:25)
20.40 ►Barnfóstran (The Nanny //) (6:24)
21.10 ►Hvert örstutt spor (Baby It’s
You) (6:6)
21.40 ►Stræti stórborgar (Homicide: Life
on the Street) (13:13)
22.30 ►Franska byltingin (The French
Revolution) (5:8)
23.20 tflf|tfllVllfl ►Ironside snýr
n llnnlInU aftur (The Retum
of Ironside) Lögregluforinginn Rob-
ert T. Ironside ætlar að setjast í helg-
an stein eftir farsælt starf í San
Francisco en er kallaður aftur til
starfa þegar lögreglustjórinn í Den-
ver er myrtur á hrottalegan hátt.
Ironside heldur til Denver ásamt
ungri aðstoðarkonu sinni en verður
fljótlega var við að ekki eru allir of
hrifnir af komu þeirra þangað. Lög-
reglulið borgarinnar er gegnsýrt af
mikilli spillingu og málin vandast
vemlega þegar aðstoðarkona Ironsi-
des er handtekin fyrir morð. Aðal-
hlutverk: Raymond Burr, Don
Galloway, Cliff Gorman og Barbara
Anderson. Leikstjóri: Gary Nelson.
1993. Bönnuð börnum.
0.50 ►Dagskrárlok
Sjötti og síðasti þáttur myndaflokksins um þroska
barnsins fjallar um umgengni við aðrar manneskjur.
Hverl örstutt
bamsspor
Hvers konar
samband
mynda mjög
ung börn til
dæmis við
systkini sín og
er einhver
merkjanlegur
munur milli
kynjanna?
STÖÐ 2 kl. 21.10 Sjötti og jafn-
framt síðasti þáttur myndaflokksins
fjallar um hvemig bamið öðlast
smám saman þann þroska að um-
gangast annað fólk. Hvers konar
samband mynda mjö£ ung böm til
dæmis við systkini sín og er ein-
hver merkjanlegur munur milli
kynjanna? Einnig er fjallað um
hvemig þau læra að skynja eigin
tilfinningar og annarra og hvemig
þau skilja þessi viðbrögð. Það að
umgangast aðra er sennilega með
því erfiðara sem við lærum og þenn-
an eiginleika emm við í raun að
þroska svo lengi sem við lifum en
hversu gömul skyldu börn vera þeg-
ar þau eignast raunvemlega vini
og óvini?
A brattann
í ævisögunni Á
brattann er
Jöhannes Helgi
rithöfundur á
ferð með
Agnari
Kofoed-Hans-
en um grónar
ævislóðir hans
RÁS 1 kl. 14.03 í ævisögunni Á
brattann er Jóhannes Helgi rithöf-
undur á ferð með Agnari Kofoed-
Hansen um grónar ævislóðir hans,
þar sem skuggi gestsins með ljáinn
er aldrei langt undan. Ættmennum
Agnars era gerð skil og birtu bmgð-
ið á bernsku hans undir súð á Hverf-
isgötu þar sem hann í langvinnum
veikindum dreymir um að fljúga.
Sagt er frá ferli Agnars hjá danska
flughernum og flugferli hans í þjón-
ustu erlendra flugfélaga. Heimkom-
inn hefur hann forgöngu um stofn-
un flugfélags og hefst þá saga sam-
fellds flugs á íslandi, sem oft á tíð-
um var svo tvísýnt að nánast var
flogið á faðirvorinu. Jóhannes Helgi
lýsir af og til inní hugarheim Agn-
ars, utan við tíma sögunnar og
gefur henni þannig óvænta vídd.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00
Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30
Endurtekið efni 20.00 700 Club, við-
talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny
Hinn 21.00 Kenneth Copeland,
fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur
21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise
the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Summer
Rental G 1985, John Candy 11.00
Lucky Lady, 1975 13.00 Where the
River Runs Black, 1986 14.50 Nine
Hours to Rama F 1962 17.00 Summ-
er Rental G 1985, John Candy 18.30
Close-up 19.00 A Perfect World F
1993, Kevin Costner 21.20 The Kill-
er, 1989 23.1 Oln the Company of
Darkness T1992, Helen Hunt 0.45
Sundown: The Vampire in Retreat
G,H 1991, David Canradine 2.25 The
Most Beautiful Breasts in the World
G 1990 2.40 Makin’ Up! G 1992
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show)
5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and
Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30
Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Incredible
Dennis 7.00 The Mighty Morphin
7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah
Winfrey Show 9.00 Concentration
9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy
Raphael 11.00 The Urban Peasant
11.30 Designing Women 12.00 The
Waltons 13.00 Matlock 14.00 The
Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni
(The DJ Kat Show) 14.55 Incredible
Dennis 15.30 The M.M. Power Rang-
ers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summ-
er with the Simpsons 17.30 Family
Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH
19.00 The X-Files 20.00 Models Inc.
21.00 Quantum Leap 22.00 Law &
Order 23.00 Late Show with David
Letterman 23.45 The Untouchables
0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play
3.00 Closedown
EUROSPORT
6.30 Eurogolf fréttaskýringaþáttur
7.30 Speedworld 9.00 Tennis. Bein
útsending 12.30 Hjólreiðar. Bein út-
sending 15.00 Tennis. Bein útsending
17.30 Fréttirl 8.00 Motors 20.00-
Hjólreiðar 21.00 Snooker 23.00
Fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigur-
þórsson flytur.
7.00 MorgunþátturRásarl.Leif-
ur Þðrarinsson og Trausti Þór
Sverrisson. 7.45 Daglegt mál.
Baldur Sigurðsson flytur þátt-
-~mi- inn.
8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr
menningarlífinu. 8.55 Fréttir á
ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Erna Indr-
iðadóttir.
9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer
á flakk eftir Astrid Lindgren.
Viðar H. Eiríksson les þýðingu
Sigrúnar Árnadóttur (25).
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
— Sellókonsert í h-moll eftir An-
tonín Dvorak. Mstislav
Rostropovich leikur með FIl-
• harmóniusveit Berlinar; Herbert
von Karajan stjórnar.
11.03 Byggðalinan. Laridsútvarp
svæðisstöðva.
12.01 Að utan.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegistónleikar.
— Tónlist eftir Mikis Þeodorakis
úr mynd Kakójannisar eftir sögu
Kasantsakisar um Grikkjann
Sorbas. Hljómsveit undir stjórn
höfundarins, Alan Bates og
Anthony Quinn flytja.
— Grískir söngvar við ljóð eftir
Jannis Spanos. Arleta og Kost-
ars Karalis syngja.
14.03 Útvarpssagan, Á brattann
Jóhannes Helgi rekur minningar
Agnars Kofoed-Hansens. Þor-
steinn Helgason les fyrsta lest-
ur.
14.30 Heiðni og kristni! ísienskum
fornsögum. Jónas Kristjánsson
flytur þriðja erindi sitt.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen.
15.53 Dagbók.
16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.03 Tónlist á siðdegi.
— Svíta eftir Max Bruch byggð á
rússneskum stefjum. Ungverska
rikishljómsveitin leikur; Manf-
red Honeck stjórnar.
— Myndir frá Kákasus, svíta núm-
er 1 ópus 10 eftir Mikael Ip-
politov-Ivanov. Sinfóniu-
hljómsvietin í Sydney leikur;
Christopher Lyndon Gee stjóm-
ar.
17.52 Ðaglegt mál. Baldur Sig-
urðsson flytur þáttinn.
18.03 Langt yfir skammt. Gluggað
t gamlar bækur og annað góss.
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
18.30 Allrahanda.
— The Four Seasons syngja lög
eftir Burt Bacharach.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt . Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
Frá Bundeslánder-tónleikum
Austurriska útvarpsins. Meri-
dian-sveitin leikur verk eftir
Handel, Schein, Albinoni, Stra-
vinskij, Babbit, Frank Zappa og
fleiri. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
21.30 Með breska heimsveldið við
túnfótinn. Þáttur um hernám
Breta i Kaldaðarnesi. Umsjón:
Ásdís Guðmundsdóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Sigurður Björnsson flytur.
22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas
eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir
Þorgeirson les 27. lesturþýðing-
ar sinnar.
23.00 Tilbrigði. Týnt hef ég min-
um töfrastaf. Umsjón: Trausti
ólafsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen
Frittir ó Ris 1 09 Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól-
afsdóttir. Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03
Halló ísland. Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 10.00 Halló ísland. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Guðjón Berg-
mann. 16.05 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli
steins og sleggju. 19.50 íþróttarás-
in - Mjólkurbikarinn. 22.10 Gamlar
syndir. Árni Þórarinsson. 0.10
Sumartónar. 1.00 Næturútvarp til
morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút-
varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur-
tónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur-
lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
Doris Day. 6.00 Fréttir, veður,
færð og fiugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Steinn Ármann, Davfð
Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís-
lensk óskalög. 13.00 Albert Ág-
ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars-
dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal-
stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B.
Þórarinsson. ^ 22.00 Halli Gísla.
1.00 Albert Ágústsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05
Sigurður Ragnarsson og Haraldur
Daði. 12.10 Ljúf tónlist i hádeginu
13.10 Kristófer Helgason. 16.00
Valdfs Gunnarsdóttir og Anna
Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol-
ar. 20.00 Ivar Guðmundsson. 1.00
Næturvaktin.
Frittir ó heíla tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþréttafrittir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00
Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar
Róbertsson. 16.00 Jóhannes
Högnason. 19.00 Ókynntir tónar.
FM 957
FM 95,7
6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn
Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli
Helga. 11.00 Pumbapakkinn.
íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már.
15.00 Pumapakkinnn. Iþróttafrétt-
ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri
Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda.
Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og
rómantiskt. Jóhann Jóhannsson.
I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg-
inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00,
II. 00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00,16.00, 17.00.
Fréttir fré fréttait. Bylgjunnar/St.2
kl. 17 og 18.
UNDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt-
urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp
umferðarráð. 18.00 I kvöldmatn-
um. 20.00 Tónlist og blandað efni.
22.00 Rólegt og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag-
urt. 21.00 Encore. 24.00 Sígildir
næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár-
mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn-
ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi.
18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00
Górilla.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu.
17.25 Létt tónlist og tilkynningar.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.