Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995 17 ERLENT Aherslum breytt hjá bandarísku leyniþjónustunni Mest lagft upp úr viðskiptanj ósnum Washington. The Daily Telegraph. BILL Clinton, forseti Bandaríkj- anna, hefur gefið bandarísku leyniþjónustunni CIA fyrirmæli um að breyta áherslum sínum í njósnum. í stað þess að leggja mesta áherslu á pólitísk og hernað- arleg leyndarmál erlendra ríkja er nú njósnurum CIA sagt að ein- beita sér að viðskipta- og efna- hagsnjósnum. Njósnað um Japana Dagblaðið Los Angeles Times hefur eftir heimildarmönnum inn- an CIA að njósnastarfsemin hafi m.a. beinst að Japan með góðum árangri. Bandarískir samninga- menrt nutu góðs af starfseminni í erfiðum viðræðum nýlega vegna deilunnar um bílainnflutning Jap- ana, sem leiddi næstum til við- skiptastríðs, þegar þeir fengu „ná- kvæmar upplýsingar“ frá CIA um áform japönsku samninganefndar- innar. Ekki er vitað hvernig leyniþjón- ustan komst yfir þessar upplýs- ingar en talið er að hún hafi feng- ið þær frá japönskum samninga- manni. Á sama tíma og áherslum er breytt hefur átt sér stað gagnger endurskipulagning í höfuðstöðvum CIA í Virginíu. Los Angeles Times hafði eftir John Deutch, yfirmanni CIA, að hann teldi nú embættis- menn fjármálaráðuneytisins, skrifstofu Mickey Kantors við- skiptafulltrúa og efnahagsráð- gjafa Clintons einna mikilvægustu „viðskiptavini" leyniþjónustunnar. Endurskipulagningin felst m.a. í því að njósnahnöttum CIA, sem fylgjast með ýmsum átaka- og óvissusvæðum, hefur verið fækkað um helming. Nokkrir af þekktustu njósnurum CIA hafa verið fluttir til eða dregið sig í hlé, þeirra á meðal Dick Holme, sem hefur lát- ið af störfum sem yfirmaður CIA í París. Gagnlegt í vlðskiptaviðræðum Talið er að Holme hafi verið fluttur frá París í kjölfar tilraunar til að komast yfir upplýsingar um áform franskra samningsmanna í viðskiptaviðræðum við bandarísku stjórnina, meðal annars um við- horf þeirra til deilunnar um sýn- ingar á bandarískum kvikmyndum í Frakklandi. Frönskum gagn- njósnurum tókst þá að gabba fimm bandaríska njósnara þegar CIA- kona var í tygjum við franskan embættismann og gætti þess ekki að franskir njósnarar eltu hana á fundi með starfsbræðrum sínum. Fyrrverandi embættismaður CIA sagði þetta mál kaldhæðnis- legt þar sem franskir njósnarar hefðu reynt að múta brasilískum embættismönnum þegar Frakkar kepptu við bandarísk fyrirtæki um samning um þróun gervihnattaeft- irlits með Amazon-svæðinu. Heimildarmaðurinn sagði að þegar CIA hefði uppgötvað þetta hefði leyniþjónustan gert banda- rísku samningamönnunum viðvart og upplýsingarnar hefðu stuðlað að því að bandarískt fyrirtæki hreppti samninginn. Reuter Rússneskir sérsveitarmenn á „Glæpasýningu ’95“ FÉLAGAR í sérsveitum rúss- neska innanríkisráðunejdisins sýna hér bardagalistir sínar á „Glæpasýningunni ’95“ í Lú- bertsí skammt frá Moskvu. Þessir sérþjálfuðu menn þóttu bera af öðrum á sýningunni sem askur af þyrni. Einkarekin ör- yggisþjónustufyrirtæki héldu sýninguna í samvinnu við lög- reglustofnanir Rússlands. Aukning á glæpum þar í landi þykir tilefni til þess að sérsveit- armenn séu þrautþjálfaðir og gefi hvergi eftir. Nígería Endur- skoða dóma Lagos. Reuter. HERFORINGJASTJÓRNIN í Níg- eríu kom saman í gær til að ræða um og milda hugsanlega dóma yfir 40 mönnum, sem sakaðir voru um samsæri gegn stjórninni. Voru þeir dæmdir í leynilegum réttar- höldum en dómunum hefur verið harðlega mótmælt utanlands sem innan. Varnarmálaráð fundar Varnarmálaráðið undir forystu Sani Abacha hershöfðingja og helsta ráðamanns í Nígeríu kom saman til að ræða um dómana og sagði talsmaður hans, að tekið yrði tilíit til mótmæla gegn þeim. Verður niðurstaða varnarmála- ráðsins lögð fyrir stjórnina, sem Abacha stýrir einnig, og mun hún taka lokaákvörðunina. Meðal þeirra, sem dæmdir voru í leyniréttarhöldunum, eru fyrrver- andi ráðamaður í Nígeríu, Oluseg- un Obasanjo hershöfðingi og að- stoðarmaður hans, Shehu Musa Yar Adua. Ekki hefur verið skýrt opinberlega frá dómunum en í dagblöðum er fullyrt, að Obasanjo hafi verið dæmdur í lífstíðarfang- elsi en Yar Adua til dauða ásamt 13 mönnum öðrum. Þessir tveir menn voru við völd á árunum 1976 til 1979 og eru einu herforingjarnir, sem hafa af- hent, völdin í hendur kjörnum full- trúum. Mótmæli á Vesturlöndum Dómunum yfir mönnunum hefur verið mótmælt harðlega á Vestur- löndum og víðar og Bandaríkja- stjórn hefur hótað að beita Níger- íustjórn refsiaðgerðum. **•*££** **SSfc*" VIÐ ÞÖKKUM FYRIR FRÁBÆRA ÞÁTTTÖKU ( FLUGDREKA- HAÞÞDRÆTTI KÓKÓMJÓLKUR- KATTARINS KLÓAOG BIRTUM HÉR NÖFN ÞEIRRA 250 BARNA SEM UNNIÐ HAFA FLUGDREKA ÞESSA VIKUNA. FLUGDREKARNIR VERÐA SENDIR VINNINGSHÖFUM. KYNNIÐYKKUR ÞÁTTTÖKUREGLURNAR Á NÆSTA SÖLUSTAÐ KÓKÓMJÓLKUR- Vinningshafar þessa viku eru: innar. Nafn Aðalheiður R. Þrastard. Alexandra Pálsdóttir Alma Ó. Melsted Almar E. Fœrseth Andrea Símonardóttir Andri & Jóhann Andras. Andri V. Einarsson Andri V. Oddsson Aníta Elíasdóttir Anna Birgisdóttir Anna M. Káradóttir Anna Magnúsdóttir Anna R. Einarsdóttir Ari F. Oddsson Ari T. Ámundason Arnar Arnarson Arndís Bjarnadóttir Arnrún Arnþór Lúðvíksson Atli M. Oddsson Atli M. Þorvarðarson Atli Æ. Guðmundsson Ágústa L. Jóelsdóttir Álfrún E. Hallsdóttir Ármann Ö. Bjarnason Ásgeir F. Heimisson Ásgeir G. Gíslason Ásgerð.ur Sigurðardóttir Ásrún Á. Jónsdóttir Ásthildur M. Gísladóttir Ástmar Y. Birgisson Ástþór Sigurvinsson Bjarni Helgason Benedikt Hallgrímsson Benedikt P. Hauksson Benóný J. Benónýsson Berglind Halldórsdóttir Birgir Þ. Þorbjörnsson Birgir Þór Birgitta Arngrímsdóttir Birkir Óskarsson Birna Ó. Björnsdóttir Bjarki Óskarsson Bjarni Guðnason Björn 0. Sveinsson Bryndís Svansdóttir Brynjar S. Þorvarðarson Dagbjört Njarðardóttir Dagný H. Valbergsdóttir Dagur^G. Jónsson Darri Árnason Davíð Sævarsson Dýrleif B. Einarsdóttir Heimilisfang Rauðalæk35 Súlagötu 40 Kirkjubóli Starmóa 18 Vesturfold 34 Vesturbergi 34 Fífubarði 4 Veghúsum31 Ásvegi 33 Nökkvavogi 37 Knarrabergi 1 Jórufelli 6 Hvolsvegi 15 Flúðaseli 188 Kleifarseli 14 Hólmgarði 19 Kúrlandi 16 Póstfang 105 Reykjavík 101 Reykjavík 425 Flateyri 260 Njarðvik 112 Reykjavík 900 Vestm.eyjar 735 Eskifj. 112 Reykjavík 900 Vestm.eyjar 104 Reykjavík 815 Þorlákshöfn 111 Reykjavík 860 Hvolsvöllur 109 Reykjavík 109 Reykjavík 108 Reykjavík 108 Reykjavík Bræðrab.stíg 13 101 Reykjavík Heiðarbóli 51 230 Keflavík Flúðaseli 1 Funafold 101 Hjaltastað Kjalarlandi Hraunbæ 126 Hörðuvöllum 6 Melagötu 14 Aðalstræti 20 Odda Rangárv. Herjólfsgötu 8 Aðalstræti 20 Melavegi 4 Túngötu 24 Breiðumörk 26 109 Reykjavík 112 Reykjavík 701 Egilsstaðir 540 Blönduós 110 Reykjavík 800 Selfoss 740 Neskaupst. 400 ísafj. 851 Hella 220 Hafnarfj. 400 ísafj. 530 Hvammst. 460 Tálknafj. 810 Hveragerði Brimnesbraut 11 620 Dalvík Hraunbæ82 110 Reykjavík Jakaseli 2 109 Reykjavík Borgarhrauni 30 810 Hveragerði Sporði Línkardal 531 Hvammst. Löngumýri 28 210 Garðabær Faxabraut 42 D 230 Keflavík Eiði Eyrarsveit 350 Grundarfj. VestursíðulD 603 Akureyri Eiði 350 Grundarfj. Túngötu 39 460 Tálknafj. Skálanesi 380 Króksfj.nes Þrúðvangi 26 850 Hella Funafold 101 112 Reykjavík Eyragötu 22 580 Siglufj. Bröttuhlíð 9 603 Akureyri Hraunhólum 18 210 Garðabær Helgamagrastr.53 600 Akureyri Smárahlíð 12A 603 Akureyri Logafold 29 112 Reykjavík Edda B. Sigurbjörnsdóttir Sólvöllum 5 603 Akureyri Edda Gunnarsdóttir Veghúsum27A 112 Reykjavík Litlu-Reykjum Hraung.hr. 801 Selfoss Miðhúsum Álftan.hr. 311 Borgarnes Álfatúni 7 200 Kópavogur Vogagerði4 190 Vogar Heiðarbrún 27 810 Hveragerði Eyrargötu8 Völlum Mýrdal Lönguhlíð 5F Smárahlíð 12A Heimahaga3 Sandbakka 15 820 Eyrabakki 871 Vík 603 Akureyri 603 Akureyri 800 Selfoss 780 Höfn Edda Þorvaldsdóttir EinarÁ. Gylfason Einar B. Árnason Einar V. Ásgeirsson Eiríkur A. Magnússon Elfa D. Andersen Elísa Einarsdóttir Elísabet Arnarsdóttir Ellen S. Sævarsdóttir Elva K. Sveinbjörnsdóttir Elvar Snorrason ElvarÖ. Hjaltason Erla Árnadóttir Erlingur Þ. Pétursson Eva R. Guðmundsdóttir Eydís S. Einarsdóttir Eyjólfur I. Bjarnason Eyþór Konráðsson GarðarS. Óskarsson Geir Njarðarson Geirharður Þorsteinsson Gils P. Tompkins Gisli A. Sigurlaugsson Gísli B. Þráinsson Grímur R. Lárusson Guðbjörg Björgvinsdóttir Guðbjörg L Guðjónsdóttir Smáratúni 37 Guðgeir Arngrímsson Faxabraut42D Guðjón K. Andrósson Bröttukinn 7 Guðjón V. Björgvinsson Hraunbæ 961h.H 110 Reykjavík Guðlaug K. Hákonardóttir Hlíðartúni 31 780 Höfn Guðmundur Hreiðarsson Ásgarði Hávegi 65 Hlaðhömrum5 Silfurbraut 32 Kleifarseli 4 Fjaróargötu 64 Silfurbraut 6 Vatnsendabl.265 110 Reykjavík Vesturbraut 20 220 Hafnarfj. Kolbeinsgötu 18 690 Vopnafj. Bergi 230 Keflavík Veghúsum27A 112 Reykjavík Ásgarði 371 Daíabyggð Skipasundi 78 104 Reykjavík Eyvindarstöðum 541 Blönduós Sigtúni 1 . 870 Vík Bræðrab.stíg 13 101 Reykjavík Hraunsholti 210 Garðabær Ólafsbraut 58 355 Ólafsvik Garðavík 13 Melabraut 21 Eyjaholti 17 310 Borgarnes 540 Blönduós 250 Garði 230 Keflavík 230 Keflavík 220 Hafnarfj. GuðmundurÓmar Guðni Páll Guðni R. Jónsson GuðnýR.Ámundadóttir GuðrúnÁ. Friðbertsd. Guðrún J. Guðmundsd. ________________ Guðrún Ó. Sigurvinsdóttir Lundargötu 15 GunnarGíslason GunnlaugurH. Ársælss. Hafdís L. Þorgeirsdóttir Hafsteina Guðmundsd. Hafsteinn H. Grétarsson Hafsteinn M. Heimisson Halfdán Þ. Þorsteinsson Halldór S. Haraldsson Haukur J. Friðbertsson Heiða B. Guðmundsdóttir Áragerði 14 Heiðar M. Hilmarsson Klukkubergi 15 Heiðbrá H. Kristjánsdóttir Heiðarbraut 12 Heiðrún E. Hlöðversdóttir Hrauntjörn 2 Heiður Erla Torfufelli 44 Helena Ó. Bessadóttir Reykási 37 Helga G. Jódísardóttir Helgi G. Helgason HerdísJ. Sveinsdóttir Hildur Magnúsdóttir Hildur Ó. Rúnarsdóttir Hilmir Halldórsson 371 Dalabyggö 580 Siglufj. 112 Reykjavík 780 Höfn 109 Reykjavík 470 Þingeyri 780 Höfn 600 Akureyri Jörundarholti 2 300 Akranes MýrarásiH 110 Reykjavík Tunguseli 4 109 Reykjavik Fannafelli 8 111 Reykjavík Vesturbergi 30 111 Reykjavik Smáratúni Þykkvabæ 851 Hella Miðvangi 41 220 Hafnarfj. Háaleitisbr. 24 Fjarðargötu 64 Fannarfelli 12 Eyjabakka 22 Hlíðarvegi 5A Dalbraut 11 Þverholti 12 104 Reykjavík 470 Þingeyri 190 Vogar 220 Hafnarfj. 540 Blönduós 800 Selfoss 111 Reykjavík 110 Reykjavík 111 Reykjavík 109 Reykjavík 200 Kópavogur 465 Bildudalur 603 Akureyri Hjalti Leifsson Hjörtur Ásbjörnsson Hlynur Þorgeirsson Hlöðver HólmfríðurL. Þórhallsd. Hrafnhildur K. Jónsdóttir Hrafnkell Sigurðarson Hrefna D. Sigríöardóttir Hrefna Jónsteinsdóttir Hrefna K. Guðnadóttir Hreinn Þorvarðarson Hugrún Hallsteinsdóttir Hamrabakka 12 710 Seyðisfj. Vallargötu 14 470 Þingeyri Bröttukinn 10 220 Hafnarfj. Digranesv. 72A 200 Kópavogur Blönduholti Kjós 270 Mosf.bær Þórufetli 2 111 Reykjavík Laugateig 17 105 Reykjavík Odda Rangárv. Mosarima 13 Foldahr. 42 2F Ásabraut 25 Reykási 49 Bæjargili 119 851 Hella 112 Reykjavík 900 Vestm.eyjar 245 Sandgerði 110 Reykjavik 210 Garðabær Nafn Hulda Bjarnadóttir Hulda Ó. Einarsdóttir Hörður Rafnsson HöskuldurÁrnason Inga J. Bragadóttir Inga S. Helgadóttir Ingi Þ. Arngrímsson Ingibjörg Jóhannsdóttir Ingólfur Guðrúnarson Ingunn Þorvarðardóttir ngvar Kristinn ris Gefnardóttir ris Ö. Ólafsdóttir var Eyjólfsson var Oddsson Jóhann B. Magnússon JóhannG.Harðarson Jóhann Ó. Benjaminsson Jóhann P. Jensson Jóhanna Gisladóttir Jóhanna H. Eggertsdóttir Jóhanna Sigmundsdóttir Jón B. Helgason Jón B. Jónsson Jón H. Davíðsson Jón H. Magnússon Jón K. Guðmundsson Jóna S. Þorvaldsdóttir Jónas L. Rúnarsson Jónatan Biörnsson Jónína H. Olafsdóttir Jónína Sveinbjarnardóttir Karen Gestsdóttir Karl H. Sigurðsson Karl Hr. Sigurðsson Karl Ingi Katrín D. Jónsdóttir Katrín Rúnarsdóttir Katrín S. Pálsdóttir Kolbrún Daníelsdóttir Kristinn Birgisson Kristín E. Þórisdóttir Kristín M.Tómasdóttir Kristjana Jóhannsdóttir Kristjana Kristjánsdóttir Kristjana Stefánsdóttir Kristján Andri Kristján Oddsson Kristófer R. Helgason Lára Lára B. Grétarsdóttir Liam R. Ásgeirsson Lilja D. Guðmundsdóttir Lilja Erlendsdóttir Lilja Ö. Kristinsdóttir Linda B. Björnsdóttir Linda B. Halldórsdóttir Linda Guðjónsdóttir Lísa R. Arngrimsdóttir Magnús H. Sigurðsson Magnús R. Sigurbjörnss. María S. Guðmundsdóttir María V. Kjartansdóttir Matthias Jónsson Óðinn Guðmannsson Óðinn S. Ragnarsson Ólafur L. Gylfason Pálmar F. Halldórsson Pálmar H.Tómasson Pálmi Þ. Gíslason Ragna Jónsdóttir Ragna L Sigmarsdóttir Ragnar Björnsson Rebekka L. Albertsdóttir Sandra Helgadóttir Sandra Sigurðardóttir Sara K. Finnbogadóttir Sara L. Einarsdóttir Sigfriður Konráðsdóttir Sighvatur B. Bjarkason Sigríður Sigurðardóttir Sigrún I. Ólafsdóttir Sigurbergur Vigfússon Sigurður F. Guðmundss. Sigurður Ó. Þorvaldsson Sigurlaug Björnsdóttir Sindri Símon K. Þorkelsson Skarphéðinn Njálsson Skúli Baldvinsson Soffía Smáradóttir Sólveig Hlynsdóttir Stefán A. Hjörleifsson Stefán S. Ólafsson Steinar Steinunn Jónsdóttir Stella S. Jónsdóttir Sunja Gunnarsdóttir Sunna B. Arnardóttir Sunneva Jóhannsdóttir Sveinn Helgason Sveinn L. Bogason Sædís S. Gestsdóttir Sæunn S. Heiðarsdóttir Sævar Sævar Þ. Birgisson Tara Hertervig Theodór Hertervig Theódóra Bjarkadóttir Torfey Ó. Pálsdóttir Tómas Guðmundsson Tryggvi ,V. Kristinsson Una K. Úlvarsdóttir Valdimar K. Pardo Valdimar Vilhjálmsson Valdís M. Einarsdóttir Valgerður Tryggvadóttir Þorgrimur G. Eiríksson Þóra K. Hauksdóttir Þórarinn Jónsson ÞórðurGuðlaugsson Þórir S. Guðjónsson Þráinn Gíslason Heimilisfang Póstfang Rúðaseli 70 109 Revkjavík Bláfeldi Staðarsveit 355 Olafsvík Ægisgötu 43 190 Vogar Háarifi 83 Rifi 360 Hellissandur Urðarbraut 18 540 Blönduós Hólatúni 5 550 Sauðárkr. Lækjarstíg 5 620 Dalvík StapasíðuHF 603 Akureyri Torfufelli 44 111 Reykjavík Miðengi 6 800 Selfoss Hlaðhömrum 5 112 Reykjavík Fjarðarseli 13 kj. 109 Reykjavík Blómvangi 9 220 Hafnarfj. Þverholti 32 105 Reykjavík Sogavegi44 108 Reykjavík Bæjargili 105 210 Garðabær Haga Grímsnesi 801 Selfoss Hrafnakletti 4 310 Borgarnes Laugarási Biskupstu. 801 Selfoss Jörundarholti 2 300 Akranes Sigtúni 12 450 Patreksfj. Birtingakvísl 19 110 Reykjavík Haukagili Hvítárs. 320 Reykholt Hjallalundi 110 600 Akureyri Eikjuvogi 1 104 Reykjavík Skrauthólum Kjalarn. 270 Mosf.bær Aðalstræti 22 400 ísafj. 110 Reykjavík Reykási 49 Völlum Skógargötu 26 Jóruseli 22 Jöklafold 1A Lóurima 11 Mosarima 5 Mosarima 5 Lindarbraut 14 Skjólvangi 5 Stapasíðu 17B Hafnarbyggð 37 Lautasmára 51 Fjarðargötu 64 Marargrund 10 Faxabraut 27 Leifsgötu 12 Jörundarholti 2 300 Akranes Fjólugötu 13 600 Akureyri Hraunbæ 150 110 Reykjavík Sogavegi44 108 Reykjavík Eyjabakka 22 109 Reykjavík Blönduholti Kjós 270 Mosf.bær Kötlufellil 111 Reykjavík Fjarðargötu 64 470 Þingeyri 560 Varmahlíð 550 Sauðárkr. 109 Reykjavík 112 Reykjavík 800 Selfoss 112 Reykjavik 112 Reykjavík 170 Seltj.nes 220 Hafnarfj. 603 Akureyri 690 Vopnafj. 200 Kópavogur 470 Þingeyri 210 Garðabær 230 Keflavík 101 Reykjavik Starmýri 23 Hraunbæ 20 Ólafsbraut 64 Vestursíðu 1d 740 Neskaupst. 110 Reykjavík 355 Ólafsvík 603 Akureyri Hamrabakka 12 710 Seyðisfj. Tjarnarmýri 29 170 Seltj.nes Lækjarstíg 5 620 Dalvík Stóra-Ármóti 801 Selfoss Ólafsbraut 58 355 Olafsvík Garðarsvegi 16 710 Seyðisfj. Stapasíðu 13B 603 Akureyri Unufelli 44 111 Reykjavík Núpasíðu 4G 603 Akureyri Kjartansgötu 1 105 Reykjavík Miðhúsum Álftaneshr. 311 Borgarnes Gunnlaugsg.6 310 Borgarnes Móaflöt 10 Dalbraut 28 Túngötu33 Reynigrund 33 Sandbakka 17 Öldugötu 7A Vogagerði 17 Fagrabergi 46 Árvegi 4 Laufengi 4 Suðurvöllum 5 Sambyggð 8 Lágengi 29 Furugrund 18 Lýsubergi 12 Tindum Melasíðu 5B 210 Garðabær 465 Bíldudalur 820 Eyrabakki 300 Akranes 780 Höfn 101 Reykjavík 190 Vogar 220 Hafnarfj. 800 Selfoss 112 Reykjavík 230 Keflavík 815 Þorlákshöfn 800 Selfoss 200 Kópavogur 815 Þorlákshöfn 380 Króksfj.nes 603 Akureyri Grundargötu 16 350 Grundarfj. Árnasíðu 4A 603 Akureyri Ólafsbraut 64 Birkivöllum 2 Fifuseli 35 Álfabrekku 13 355 Ólafsvík 800 Selfoss 109 Reykjavik 200 Kópavogur Kópavogsbr. 82 200 Kópavogur Vesturgötu 17 230 Keflavík j Gaulv.hr. 801 Seífoss Kjarlaksv. Saurbæ 371 I Ólafsbraut 64 Starhaga 14 Laufengi 180 Holtsgötu 42 Aðalstræti 20 Fífuseli 7 Urðarbraut 18 Árgötu 1 Lágmóa 17 Brekkustíg 3 Smáratúni 37 Þrúðvangi 26 “W HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.