Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995 47. DAGBÓK VEÐUR 26. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 5.47 3,2 11.52 0,6 18.03 3,6 4.13 13.33 22.50 12.38 ÍSAFJÖRÐUR 1.52 0,5 7.41 1,8 13.49 0,4 19.53 2.1 3.52 13.39 23.22 11.44 SIGLUFJÖRÐUR 4.04 OJL 10.15 1,1 15.56 0,4 22.14 1,2 3.33 13.21 23.05 12.45 DJÚPIVOGUR 2.51 L7 8.57 0,4 15.18 1.9 21.31 0.5 3.40 13.03 22.24 12.07 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaöiö/Siómællnqar Islands) * * * * Ri9nin9 ftc t t Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Vx y Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin synir vind- stefnu og fjöðrin sss: vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. * Þoka Súld Heimild: Veðurstofa íslands H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suður af Reykjartesi er grunn lægð sem þokast norðvestur. Spá: Suð- og suðvestan gola eða kaldi. Létt- skýjgð norðaustanlands en annars skýjað. Dálítil súld eða skúrir viði suður og vestur- ströndina. Hiti 6-18 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Næstu daga er út- lit fyrir suðvestlæga átt. Lengst af verður frem- ur vætusamt um landið suðvestan- og vestan- vert, en að mestu þurrt og allvíða bjartviðri norðan- og austantil. Þar má búast við sumar- hlýindum, en sunnanlands og vestan verður hiti 10 til 14 stig. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af landinu hreyfist til norðvesturs, en lægðin austur af Nýfundnalandi til suðausturs. Hæðin yfir Norðursjó hreyfist til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 16 skýjað Glasgow 25 skýjað Reykjavík 14 úrkoma Hamborg 20 léttskýjað Bergen 15 skýjað London 27 heiðskírt Helsinki 21 skruggur Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 17 skýjað Lúxemborg 28 heiðskírt Narssarssuaq 11 léttskýjað Madríd 31 heiðskírt Nuuk 4 þoka í grend Malaga 30 heiðskírt Ósló 20 hálfskýjað Mallorca 31 heiðskírt Stokkhólmur 19 skýjað Montreal 21 heiðskírt Þórshöfn 11 þoka New York vantar Algarve 26 þokumóða Orlando 25 skýjað Amsterdam 23 heiðskírt París 29 heiðskírt Barcelona 30 léttskýjað Madeira 24 skýjað Berlín 23 léttskýjað Róm 30 lóttskýjað Chicago 23 skýjað Vín 27 léttskýjað Feneyjar 29 heiðskírt Washington 26 þokumóða Frankfurt 27 léttskýjað Winnipeg 15 skýjað Spá Yfirlit ' 1025 Krossgátan LÁRÉTT: I faðir, synir og sona- synir, 8 vélarhlutum, 9 grunar, 10 þakskegg, II dauf Ijós,13 glatar, 15 mergð, 18 samfest- ingur, 21 ýlfur, 22 skor- dýrið, 23 dysjar, 24 hagkvæmt. LÓÐRÉTT: 2 svað, 3 rödd, 4 báta- skýli, 5 ilmur, 6 ljómi, 7 illgjarn, 12 reyfi, 14 vinnuvél, 15 bjáni, 16 ölæra, 17 dútla, 18 heilabrot, 19 fim, 20 sjá eftir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 demba, 4 hjarn, 7 lýgur, 8 eitur, 9 set, 11 rönd, 13 fann, 14 ótrúr, 15 fant, 17 álft, 20 æða, 22 rógur, 23 netið, 24 armar, 25 tindi. Lóðrétt:- 1 dulur, 2 megin, 3 aurs, 4 hret, aftra, 6 nýrun, 10 eyrað, 12 dót, 13 frá, 15 ferja, 16 nógum, 18 lotan, 19 tíðni, 20 ærir, 21 annt. í dag er miðvikudagur 26. júlí, 207. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Og nú fel ég yður Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun komu Reykjafoss og Arnar II til hafnar. I dag er Dettifoss væntanlegur og skemmtiferðaskipið Arkona sem fer sam- dægurs. Þá fer Laxfoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Látravíkin til löndunar. Járnaskipið Swallow fór út og Hvítanesið fór á strönd. Fréttir Brúðubíllinn er með sýningar í dag kl. 14 við Árbæjarsafn. Bóksaia Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Menntamálaráðuneyt- ið auglýsir í Lögbirt- (Post. 20, 32.) ingablaðinu að forseti íslands hafí að tillögu menntamálaráðherra skipað Jón G. Friðjóns- son, prófessor í ís- lenskri málfræði við heimspekideild Há- skóla Islands frá 1. apríl 1994 að telja. Ennfremur hefur for- seti íslands að tillögu menntamálaráðherra skipað Þóru ellen Þór- hallsdóttur prófessor í grasafræði við raunvís- indadeild Háskóla ís- lands frá 1. júní 1995 að telja, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og eru allir velkomnir. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- — grenni. Næsta dagsferð verður farin í Borgar- fjörð 2. ágúst kl. 9 frá Risinu. Ekið um Þing- velli og Kaldárdal til Húsafells, þaðan að Hraunfossum og niður Hvítársíðu til Reykholts. Skráning og miðaaf- hending á skrifstofu, Hverfisgötu 105, s. 552-8812. Spilaáhugafólk verður með spilavist í Húnabúð, Skeifunni 17, í kvöld klf 20.30 og eru allir vel- komnir. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöid- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Djúpavík NÝLEGA kom í fréttum að Hótel Djúpavík væri tíu ára í sumar og ýmislegt stæði til í tilefni þess. Áður fyrr iðaði mannlif í Djúpuvík, en nú býr þar aðeins ein fjölskylda. Nokkrir brottfluttir Djúpvíkingar bundust samtökum um að laga til og mála hús og hefur það verið gert í sumar. I Djúpuvík var reist síldarverksmiðja á árunum 1934-35, síld- in veiddist vel og mikið annríki var í verksmiðjunni. Reksturinn gekk vel til ársins 1944 er síldin brást svo verksmiðjunni var lokað árið 1954. Nú ríkir kyrrð í Djúpuvík, verksmiðjuhúsin standa þar enn, en þau eru lítt eða ekkert notuð. Nokkur fiskveiði á smábátum er þó stunduð frá Djúpuvík á sumrin. Umhverfi verksmiðjunnar er hinsveg- ar hrikalegt og áhugavert til útivistar og nú hefur kvennabragginn fengið nýtt hlutverk. Þar er nú rekið hótel og önnur þjónusta við ferðamenn. Háafell 783 m fjall gnæfir yfir hamrana fyrir ofan Djúpu- vík. Þótt bratt sé er auðvelt að ganga upp á klettahjallann Hærribrún og pjóta þaðan útsýnis af brúninni og við rætur Háafells, segir m.a. í bókinni Vestfirðir eftir Hjálmar R. Bárðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉK: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ÚTSALA - ÚTSALA . Sumarúlpur- heilsársúlpur - vetrarúlpur \<#HH5IÐ & Mörkinni 6, sími 588 5518.- Næg biiastæði. Bútasaumsefni I.000 nýjar gerðir frá helstu framleiðendum voru að koma. Ávallt 400 bókatitlar á staðnum. Sími 568-7477 VIRKA Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. °Pið kf '0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.