Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ1995 43 * I I ) 1 ) ) I B I i : J * 4 4 4 4 4 4 4 i é i i i i 4 4 SAMM SAMWH ALFABAKKA 8, 587 8900 Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond koma hér í stórmynd leikstjórans Jerry Zucker (Ghost). Vertu með þeim fyrstu í heiminum til að sjá þessa frábæru stórmynd... Myndin var heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum í síðustu viku! „FIRST KNIGHT" - hasar, ævintýri og spenna... Stórmynd með toppleikurum sem þú verður að sjá! Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond og Ben Cross. Framleiðendur: Jerry Zucker og Hunt Lowry. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.20 ÍTHX. Prófið „FIRST KNIGHT" pizzuna frá HRÓA HETTI. Bíómiðinn veitir 300 kr. afslátt af „FIRST KNIGHT" tilboðinu. HEIMILINU FJOLSKYLDAN PARADÍS Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9.15 og 11 Sýnd í BRÁÐRI HÆTTU tDUSTIN HOFFMAN RENE RUSSO MORGAN ,|l| FREF.MAN ^ ★★★ Mbl. ★★★ Dagsl. m ★★★ Helgarp. ODTBREAK Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. FQREVER Tm S; Sorg í Þýskalandi SIMALÍNUR í Þýskalandi hafa logað undanfarið vegna brotthvarfs Robbie Williams úr bresku hljómsveitinni Take That, sem er gífurlega vinsæl þar í landi. Hinir ýmsu aðilar hafa komið upp sérstökum símalínum vegna brotthvarfs Robbies og geta vonsviknir aðdáendur hringt í þær og deilt sorgum sínum. Borgaryfirvöld í Berlín settu á fót slíka línu eftir að 14 ára stúlka þar í borg reyndi að fremja sjálfsmorð. Hið vinsæla táningatímarit Bravo hefur komið upp fjór- um línum og meira en 1.000 ungpíur hafa hringt í út- varpsstöð í Hamborg. „Til að skilja tilfinningar stúlknanna þarf maður að ímynda sér að náinn ættingi hafi látist," segir Ingrid Stahmer, æskulýðsstarfs- maður í Berlín. „Þeir sem hringdu voru særðir, reiðir og vonsviknir," segir hún einnig. „Hringingunum hef- ur linnt eilítið að undanförnu en engu að síður er ætlunin að halda áfram með þjón- ustuna um sinn,“ bætir hún við. Marlou Haefner, sem sér um almannatengsl í Þýska- landi fyrir Take That, segir í viðtali við tímaritið Focus að rignt hafi yfir hana hringingum frá reiðum SAMmí EICECR< SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FREMSTUR RIDDARA A MEÐAN ÞU SVAFST SANDRA BULLQCK BILL S/CCC: ÁLFABAKKA 8, 587 8900 SUMARSPRENGJAN! BRUCE WILLIS • JEREMYIRONS • SAMUEL L. JACKSON Hver í ansk... er þessi p Símon?!! BÍÓBORGIN: Synd kl. 5, 7, 9 oq 11.05 í THX. SAGABÍÓ: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. BORGARBIO, AKUREYRI: Kl. 9 og 11. SUMARSPRENGJAN! i I 1 fn 1 1 1 MTITH u mi t 3 3 TT : HÚSBÓNDINN ÁI BRADY I kynlífsklúbbur Synd kl. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd BRUCEWI IRONS • SAMUEL L. JACKSON Símon segir, Sjáðu DIE HARD" ★★★ MBL Synd kl. 5, 7, 9 og 11 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára FRUMSYND 27. JULI VAL TOMMV LEE JIM ■y ■ ■ k m r* > \ a NICPLE KIDMAN CHRI5 Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20 í THX. B.i. 16 ára. A MEÐAN ÞU SVAFST SANDRA BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 5, 7, 9 oq V___ SAGABÍÓ: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. BORGARBIO, AKUREYRI: Kl. 9 og 11. BRIDGES MADISON COUNTY REVE^ LA HAFIN REYKJAVIK BÍÓHÖLLIN: Sýnd 27/7 - kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. BÍÓBORGIN: Sýnd 27/7 - kl. 4,30, 6.45, 9 OG 11.20. AKUREYRI BORGARBIO: Frumsýnd 27/7 - kl. 9 og 11.15. ■ Miðvikudagskvöldið 26. júlí mun Kvartettinn Krafla troða upp á Jazz- barnum. Þennan kvartett skipa: Jóel Pálsson saxó- fónn, Kjartan Valdemarsson píanó, Þórður Högnason bassi og Matthías Hemstock trommur. - kjarni málsins! aðdáendum sveitarinnar. „Flestar stelpurnar halda að ég geti gefið þeim beint samband við hljómsveitar- meðlimi Take That. Margar sefast þegar ég segist ætla að skila kveðju frá þeim til Robbie. Eg er algjörlega úrvinda,“ segir hún. Take That er' söluhæsta hljómsveit Bretlands og hef- ur átt sex topplög í röð á þarlendum vinsældalista. Nýjasta plata þeirra hefur selst í þremur milljónum ein- taka. MANCHESTER-sveitin Take That. Robbie Williams er lengst til hægri. Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.