Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 7 FRÉTTIR Fé í hættu vegna gæsa- skytterís Syðra Langholti. Morgunblaðið. BÆNDUR í Hrunamannahreppi eru margir mjög óánægðir með hve gæsaskyttum hefur fjölgað á Hruna- mannaafrétti á síðari árum, einkum eftir að skotveiði var heimiluð eftir 20. ágúst en fé er á afréttinum fram undir miðjan septembermánuð. Um helgina tilkynnti gæsaskytta til hreppsyfírvalda að grunur léki á að ær hefði orðið fyrir skoti á afrétt- inum. Loftur Þorsteinsson oddviti í Hrunamannahreppi sagðist vera ákaflega óhress yfir þeim fjölda manna sem koma á afréttinn til að skjóta gæsir um þetta leyti. Þeir væru einnig margir með veiðihunda sem hlypu um allt og virkuðu því sem smalar, þannig að féð legði af stað heim á leið. Þá sagði Loftur að nokkuð væri um að veiðimenn gistu í leitar- mannaskála sveitarinnar í leyfis- leysi, einn einnig tjölduðu þeir eða svæfu í stórum fjallabílum, sem þeir virtust ekki hika við að fara á hvert sem væri, og skilja eftir sig sár í jarðveginum. Engin gæsla er á afréttinum eða eftirlit með því hvort veiðimenn hafi tilskylin veiðiréttindi. Kvartað yfir skyttum Kvartað var yfir gæsaskyttum á Eyvindarstaðaheiði á mánudag til lögreglu á Blönduósi. Að sögn lög- reglu var talið að gæsaskyttur hefðu verið þar á ferð á fjórhjólum, sem væri bannað, og að þær hefðu verið að eltast við fugl í sárum. Lögreglu- menn fóru á staðinn en fundu ekk- ert athugavert en málið er enn í skoðun. Að sögn lögreglu hangir auglýs- ing á girðingu við afréttinn um að meðferð skotvopna sé óheimil á heið- inni. Sé það væntanlega vegna þess að enn sé fé á afréttinum. Lengi hefur verið deilt um hvort hægt sé að banna önnur afnot en beit á afréttum en að sögn Magnús- ar Jóhannessonar ráðuneytisstjóra umhverfisráðuneytis felur réttur til beitar alls ekki í sér einkarétt til nýtingar á villtum fuglum á dýrum. ------» ♦ ♦------ Prinsessan farin ANNAÐ færeysku skipanna sem legið hafa í Hafnarfjarðarhöfn und- anfara tvo mánuði, lét úr höfn á laugardag. Það var Atlantic Princess sem fór frá Hafnarfirði á laugardag en skip- veijar höfðu þá unnið í heila viku við að standsetja skipið. Samkvæmt upplýsingum frá Hafnarfjarðarhöfn er ekki nákvæmlega vitað hvenær hitt skipið, Atlantic Queen fer, en það verður að minnsta kosti ekki fýrr en eftir vikutíma, enda sé fátt sem gefi til kynna að þeir séu farn- ir að huga að brottför. Það keppir enginn við Urval-Utsyn þegar kemur að góðri gistingu, vandaðri skemmtidagskrá og frábærri fararstjórn 'miíúsi d-i=í53i;jj/j^ 4ra vikna ferð 8. nóvember 2ja vikna ferð 6. desember Jóiaferð 20. desember. Ferðir alla miðvikudaga frá 20. desember til 3. apríl. Meira fjör í allan vetur Gleðilegri jól með Örvari Kristjánssyni. Þorrablótið víðfræga í sól og sælu. Skemmti- og kynnisferðir í sérflokki. Fararstjórarnir fræknu Ingvar og Bobba tryggja þér yndislega Kanaríeyjadvöl og Jón Trausti verður þeim til aðstoðar. Skemmtilegasti ferðaklúbburinn Sérstakar ferðir ^ m Úrvals-fólks |HHp> 8. nóvember, 3. janúar og 20. mars. Sigurður Guðmundsson verður sérlegur tWV k skemmtanastjóri Br "\isv1J flHH Úrvals-fólks í þessum ferðum og stjórnar daglegri morgunleikfimi, spilavist og kvöldskemmtunum Gisting í sérfiokki - vandaðu valið! Góð gisting er einn mikilvægasti þátturinn í vel heppnaðri Kanaríeyjaferð. Við hjá Úrvali-Útsýn bjóðum aðeins mjög góða gististaði sem starfsmenn okkar hafa valið. Þið eruð örugg með Úrvali-Útsýn. Hjúkrunarfræðingur verður í ferðum 8. nóv. og 3. jan. 4 vikna ferð 8. nóv. Sérstakt verð fyrir Úrvals-fólk Verð frá \ JL ■ Kr. Stgr. á mann m.v. 2 í íbúð á Jardin El Atlantico 51.190 kr. stgr. á mann m.v. 4 í smáhýsi á Beach Flor. Lágmúla 4: sími 569 9300Íi Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavtk: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um laná allt. i ;,VJ. . v. • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Vikingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó * Verður fyrsti vinningurinn í Víkingalottóinu ? Freistaðu gæfunnar - kannski er röðin komin að þér! Víkingalottó • Víkingalottó • Vikingalottó • Víkingalottó • Víkingalottó • Vikingalottó • Víkingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Víkingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó • Víkingalottó Víkingalottó > Víkingalottó • Vikingalottó • Vikingalottó » Vikingalottó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.