Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ __________________________________ _______________MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 25 V PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 22. ágúst. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 4610,91 (4645,78) Allied Signal Co 44,875 (45.375) AluminCoof Amer.. 59,125 (58,76) Amer Express Co.... 39,875 (40,376) AmerTel &Tel 53,75 (53,126) Betlehem Steel 15 (14,625) Boeing Co 64,875 (64,625) Caterpillar 66,5 (67,876) Chevron Corp 47,5 (47,625) Coca Cola Co 63,125 (63,5) Walt Disney Co 59,25 (59,125) Du Pont Co 65,25 (65,75) Eastman Kodak 57,875 (57,875) Exxon CP 68,5 (69,25) General Electric 57,375 (58) General Motors 46,125 (47,26) GoodyearTire 40,375 (41,75) Intl BusMachine 106,5 (1 10,375) Intl PaperCo 82,875 (82,875) McDonalds Corp 37,25 (36,875) Merck&Co 49,125 (49,375) Minnesota Mining... 55,125 (56,25) JPMorgan&Co 71,625 (72,625) Phillip Morris 73,875 (73) Procter&Gamble.... 67,375 (67,5) Sears Roebuck 34,125 (34,875) Texaco Inc 64,75 (65) Union Carbide 35,625 (36) UnitedTch 82,5 (82,625) Westingouse Elec... 13,125 (13.126) Woolworth Corp 13,75 (13,875) S & P 500 Index 558/34 (562,11) AppleComp Inc 45 (45,25) CBS Inc 80,375 (81,875) Chase Manhattan ... 52,5 (52,5) ChryslerCorp 50,375 (50,75) Citicorp 66 (65,375) Digital EquipCP 41,125 (42,375) Ford MotorCo 28,5 (28,5) Hewlett-Packard 80,125 (83,75) LONDON FT-SE 100 Index 3527 (3531,7) Barclays PLC 712 (720) British AinA/ays 440 (440,75) BR Petroleum Co 486 (486) British Telecom 397 (398) Glaxo Holdings 787 (798) Granda Met PLC 422 (422) ICI PLC 788 (799) Marks & Spencer.... 451 (449,5) Pearson PLC 609,5 (610) ReutersHlds 590 (588) Royal Insurance 345 (348,5) ShellTrnpt(REG) .... 743 (743) Thorn EMI PLC 1440 (1430) Unilever 205,37 (207) FRANKFURT Commer2bklndex... 2258,86 (2269,38) AEGAG 145,2 (145) AllianzAGhldg 2691 (2712) BASFAG 329,5 (330,5) Bay Mot Werke 819 (819,5) Commerzbank AG... 340 (339,8) Daimler Benz AG 730 (730,5) Deutsche Bank AG.. 68,7 (68,45) Dresdner Bank AG... 39,9 (40) Feldmuehle Nobel... 295 (297) Hoechst AG 356,7 (358,5) Karstadt 629 (638) KloecknerHB DT 10,55 (10,5) DTLufthansa AG 218,2 (224) ManAG STAKT 407,5 (411) Mannesmann AG.... 464,8 (463) Siemens Nixdorf 3,66 (3,71) Preussag AG 450 (456,9) Schering AG 106,95 (107,3) Siemens 750,8 (756,1) Thyssen AG 288,3 (292,2) VebaAG 56,8 (57,05) Viag 564,5 (569,75) Volkswagen AG TÓKÝÓ 451 (452,3) Nikkei225lndex 17877,77 (17871,05) AsahiGlass 1120 (1110) BKofTokyoLTD 1500 (1610) Canon Inc 1770 (1770) Daichi Kangyo BK..,. 1750 (1730) Hitachi 1040 (1050) Jal 630 (652) Matsushita E IND.... 1580 (1570) Mitsubishi HVY 700 (703) Mitsui Co LTD 756 (760) Nec Corporation 1190 (1190) Nikon Corp 1280 (1220) Pioneer Electron 1960 (1990) SanyoElecCo 526 (630) Sharp Corp 1390 (1410) Sony Corp 5350 (5290) Sumitomo Bank 1850 (1860) Toyota MotorCo 1930 (1920) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 374,06 (372,8) Novo-Nordisk AS 669 (662) Baltica Holding 78 (78) DanskeBank 374 (376) Sophus Berend B.... 574 (570) ISS Int. Serv. Syst.... 156 (153) Danisco 245 (242) Unidanmark A 254 (248) D/S Svenborg A 164500 (163500) Carlsberg A 266 (266) D/S1912B 116000 (115000) Jyske Bank ÓSLÓ 409 (408) OsloTotallND 721,45 (717,05) NorskHydro 276 (275) Bergesen B 149.5 (147) HafslundAFr 160,5 (156) Kvaerner A 262 (262) Saga Pet Fr 84 (85) Orkla-Borreg. B 277 (276) ElkemAFr 82 (82) Den Nor. Oljes 3 (3) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1724,22 (1727,97) Astra A 245,5 (247,5) Ericsson Tel 163 (167) Pharmacia 192,5 (180,5) ASEA 652 (652) Sandvik 141,5 (143) Volvo 150 (148,5) SEBA 39,1 (41,1) SCA 129 (129) SHB 115 (114) Stora 97 (100) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. 1 London er verðið í pensum. LV: verð viö lokun markaða. LG: lokunarverð | daginn áður. I FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 22. ágúst 1995 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 240 31 38 982 37.616 Annarflatfiskur 35 35 - 35 28 980 Blandaður afli 5 5 5 121 • 605 Gellur 215 190 199 50 9.925 Grálúða 20 20 20 3 60 Karfi 82 5 75 2.479 186.443 Keila 30 20 28 864 24.280 Langa 114 50 92 1.404 129.059 Langlúra 111 90 109 632 68.808 Lúða 445 95 210 1.191 250.104 Steinb/hlýri 44 44 44 132 5.808 Sandkoli 60 44 56 573 32.252 Skarkoli 111 70 101 5.678 574.568 Skata 180 180 180 172 30.960 Skrápflúra 54 38 47 2.847 134.364 Skötuselur 190 115 168 190 31.870 Steinbítur 97 30 78 3.638 282.580 Stórkjafta 41 41 41 41 1.681 Sólkoli 150 50 144 687 98.830 Tindaskata 40 5 7 6.493 42.938 Ufsi 73 20 61 13.738 835.591 Undirmálsfiskur 62 50 57 973 55.568 Ýsa 120 30 71 11.751 831.694 Þorskur 154 75 96 37.123 3.546.520 Samtals 79 91.790 7.213.105 BETRI FISKMARKAÐURINN Lúða 200 200 200 50 10.000 Undirmálsfiskur 55 55 55 606 33.330 Þorskur sl 76 75 75 3.570 268.250 Ýsasl 57 56 57 800 45.200 Samtals 71 5.026 356.780 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 20 20 20 24 480 Lúða 195 195 195 259 50.505 Steinbítur 69 30 66 606 39.784 Samtals 102 889 90.769 FISKMARKAÐUR HÚSSAVÍKUR Lúða 100 100 100 10 1.000 Skarkoli 80 80 80 1.470 117.600 Tindaskata 6 6 6 1.115 6.690 Þorskur sl 82 82 82 2.505 205.410 Ýsa sl 96 96 96 165 15.840 Skrápflúra 38 38 38 1.187 45.106 Samtals 61 6.452 391.646 FISKMARKAÐUR SNÆFELLNESS Annar afli 240 240 240 11 2.640 Blandaður afli 5 5 5 121 605 Gellur 215 215 215 17 3.655 Grálúða 20 20 20 3 60 Karfi 30 30 30 44 1.320 Keila 20 20 20 164 3.280 Langa 50 50 50 61 3.050 Lúða 210 210 210 12 2.520 Sandkoli 60 60 60 440 26.400 Skarkoli 107 107 107 964 103.148 Steinbítur 80 80 80 82 6.560 Sólkoli 50 50 50 2 100 Ufsi sl 56 49 52 1.037 54.432 Undirmálsfiskur 62 62 62 324 20.088 Þorskur sl 112 84 98 11.736 1.145.668 Ýsa sl 120 116 118 1.090 128.511 Samtals 93 1S.108 1.502.037 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJAR Annar afli 160 160 160 35 5.600 Gellur 190 190 190 33 6.270 Karfi 82 5 78 2.272 177.693 Keila 30 30 30 700 21.000 Langa 114 90 96 1.278 122.369 Langlúra 111 111 111 568 63.048 Lúða 445 95 213 532 113.289 Sandkoli 44 44 44 133 5.852 Skarkoli 111 89 109 3.234 353.120 Skata 180 180 180 172 30.960 Skötuselur 115 115 115 34 3.910 Steinb/hlýri 44 44 44 132 5.808 Steinbítur 97 50 86 1.450 - 125.237 Sólkoli 150 150 150 417 62.550 Tindaskata 40 5 7 5.378 36.248 Ufsi sl 73 46 62 12.614 779.419 Undirmálsfiskur 50 50 50 43 2.150 Þorskur sl 154 80 106 14.521 1.532.256 Ýsa sl 120 30 74 4.356 323.259 Skrápflúra 54 50 54 1.660 89.258 Stórkjafta 41 ' 41 41 41 1.681 Annarflatfiskur 35 35 35 28 980 Samtals 78 49.631 3.861.957 FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR Annar afli 34 34 34 120 4.080 Lúða 200 200 200 4 800 Skarkoli 70 70 70 10 700 Ufsi sl 20 20 20 87 1.740 Þorskur sl 79 78 79 1.400 110.194 Ýsa sl 76 75 76 1.085 81.961 Samtals 74 2.706 199.475 HÖFN Annarafli 31 31 31 816 25.296 Karfi 50 50 50 139 6.950 Langa 56 56 56 65 3.640 Langlúra 90 90 90 64 5.760 Lúða 340 190 222 324 71.990 Skötuselur 190 175 179 156 27.960 Sólkoli 135 135 135 268 36.180 Ýsa sl 74 36 50 3.855 194.523 Samtals 65 5.687 372.299 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 74 74 74 1.500 111.000 Þorskur sl 95 78 84 3.391 284.742 Ýsa sl 106 106 106 400 42.400 Samtals 83 5.291 438.142 Samsölubakarí segir toll á eggjadufti hafa hækkað við inngöngu í GATT Afpantaði eggja- duft vegna hárra tolla SAMSÖLUBAKARÍ hefur hætt við að kaupa til landsins eggjaduft til kökugerðar, en varan var komin til landsins. Jóhannes Björnsson, framleiðslustjóri hjá Samsölubak- aríi, sagði þetta gert vegna þess að hár tollur hefði verið lagður á duftið í sumar við aðild íslands að GATT. Guðmundur Sigþórsson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðu- neytinu, sagði að ekki væri um hækkun að ræða ef eggjaduftið væri flutt inn á lágmarkstollum. Heimilt er samkvæmt GATT- reglum að flytja inn 80 tonn af eggjum á lágmarkstollum. Magn- tollurinn er 329 krónur á kíló. Sé eggjaduft hins vegar flutt inn samkæmt hámarkstollum bætast 875 krónur við. Jóhannes sagði að útilokað væri fyrir Samsölubakarí að flytja inn eggjaduft með fullum tollum og þess vegna væri ekki um annað að ræða en endursenda duftið. Guðmundur sagði að heimild til að flytja inn egg eða eggjaduft á lágmarkstollum yrði nýtt í sam- ræmi við lög. Nýlega hefði verið auglýst eftir umsóknum um inn- flutning á eggjadufti, en engin umsókn hefði borist. Aftur yrði auglýst síðar á árinu. Guðmundur sagði að samkvæmt Framleiðsluráðslögum hefði aðeins mátt flytja inn egg ef skortur var á þeim hér á landi. Eggjarauðu- duft hefði verið flutt inn með jöfn- unartollum þar sem það væri ekki framleitt hér. Sækja hefði þó þurft um leyfi til innflutnings til Fram- leiðsluráðs. Guðmundur sagði að breytingin sem nú hefði verið gerð væri ekki íþyngjandi fyrir innflytj- endur því að jöfnunartollurinn hefði verið heldur hærri en magn- tollurinn sem búið væri að taka upp. Hærri framleiðslukostnaður Jóhannes sagði að Samsölubak- arí hefði eingöngu notað eggjaduft í ákveðnar gerðir af kökum. Bak- aríið hefði lagt í talsverðan kostnað við að þróa uppskriftir að þessum kökum og við að afla sér þekking- ar á því hvernig ætti að með- höndla eggjaduftið. M.a. hefðu starfsmenn verið sendir til útlanda að læra meðhöndlun á duftinu. íóhannes sagði ekki um annað að ' ræða fyrir Samsölubakarí, úr því sem komið væri, en'að breyta upp- skriftinni og nota venjuleg íslensk egg- Jóhannes sagði að framleiðslan á kökunum yrði dýrari með íslensk- um eggjum. Hann vildi ekki svara því hvort það myndi koma fram í hækkuðu verði til neytenda. Engin ákvörðun hefði verið tekin um það.. „Við bakarar erum að keppa við innflutning á kökum. Erlendi fram- leiðandinn borgar 20-30 krónur *■ fyrir kílóið af eggjum meðan heild- söluverð á hveiju eggjakílói hér heima er 200-250 krónur. Egg vega mjög þungt í framleiðslu á kökum á íslandi og þess vegna eigum við í erfiðleikum með að keppa við innfluttu framleiðsluna,“ sagði Jóhannes. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. júní 1995 ÞINGVÍSITÖLUR Breyting, % 1. jan. 1993 22. frá slðustu frá = 1000/100 ágúst birtingu 30/12/94 - HLUTABRÉFA 1244.37 +0,37 +21,35 - spariskírteina 1-3 ára 127,97 +0,02 +3,80 - spariskírteina 3-5 ára 130,94 +0,02 +2,91 - spariskírteina 5 ára + 140,22 +0,03 -0,23 - húsbréfa 7 ára + 140,26 -0,21 +3,78 - peningam. 1-3 mán. 120,10 +0,02 +4,50 - peningam. 3-12 mán. 128,03 +0,01 +5,12 Úrval hlutabréfa 128,71 +0,31 +19,68 Hlutabréfasjóöir 127,98 0,00 +10,03 Sjávarútvegur 110,33 +0,25 +27,83 Verslun og þjónusta 117,35 +0,08 +8,57 Iðn. & verktakastarfs. 121,01 +0,56 +15,45 Flutningastarfsemi 162,50 +0,43 +44,00 Olíudreifing 125,02 +0,44 -0,36 Vísitölurnar eru reiknaðar ut af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 12. júní til 21. ágúst 1995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.