Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 MEG RYAN Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KEVIN KLINE JACK& SARAH Perez fjölskyldan BRúðkaup muRiei Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Væntanlegar myndir í bíóið næstu vikur: CONGO, CASPER, BRAVEHEART, WATERWORLD, CARRINGTON og APOLLO 13. HILMIRSNÆR & BENNI ERLINGS í fyrsta sinn opinberlega RADIUS Gömlu dónarnir úr Hafnarfirði • DOROTHEA COELHO Klár&klúr Nýjasti meölimur Saturday Night Live sjónvarpsþáttanna sem alið hafa af sér alla helstu gamanteikara vestanhafs síöastliöinn áratug, s.s. Eddie Murphy, Chevy Chase, Bill Murray, Tom Hanks o.s.frv. o.s.frv... kMm Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! IMýtt í kvikmyndahúsunum Englendingnrinn sem fór upp hæðina ... SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga ensku gamanmyndina um Englend- inginn sem fór upp á hæðina en kom niður af fjallinu. Með aðalhlutverk fara Hugh Grant, Colm Meaney og Tara Fitzgerald. Leikstjóri er Chris Monger. Kvikmyndin gerist í litlum smábæ í Wales rétt í dreggjum fyrri heims- styijaldarinnar og segir af ferðum tveggja enskra landmælingamanna sem vinna að kortagerð í umboði hans hátignar. í smábæinn koma þeir í þeim tilgangi einum að sann- reyna hvort stolt bæjarins, fjallið sem gnæfír yfir honum og innfæddir kalla fyrsta fjallið í Wales, sé í raun fjall eða hæð. Til að komast að hinu sanna verða þeir að mæla hæð stoltsins og ef það reynist vera undir þúsund fetum telst það aðeins hæð og kemst ekki á kortið. Bæjarbúar eru stoltir af sínu fjalli og viðkvæmir mitt í öllum stríðs- rekstrinum. Þeir taka það því óstinnt upp þegar tilgangur ferðlanganna tveggja kemur í ljós og ýmsir kynleg- ir kvistir í innansveitarkróníkunni taka til við að sannfæra landmæl- ingamennina um gildi þess að taka tölurnar einar og sér ekki of alvar- lega. Inn í söguna fléttast síðan róm- antík og vinkona hennar dramatíkin og áður en yfir lýkur hefur margt orðið til þess að breyta sjónarmiðum og gildismati landmælingamannanna tveggja. TARA Fitzgerald og Hugh Grant í hlutverkum sínum. singor Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir og miðill Miðlun. Komist að rót sjúkdóma. Sjálfsuppbygging. Árukort, 2 gerðir. Sími 554 3364. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Benedikt Arnkels- son. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Bænastund i kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Helgarferðir 25.-27. ágúst 1. Óvissuferð. Árleg ferð á nýjar slóðir. Gist í húsum. 2. Landmannalaugar og nágr. Litadýrð, spennandi gönguleiðir. Gist í sæluhúsinu. 3. Þórsmörk - Langidalur. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála. Uppl. og farmiðar á skrifst. í Mörkinni 6, sími 568 2533. Laugardagur 26. ágúst 1. Kl. 09.00 Langavatnsdalur, ökuferð. 2. Kl. 09.00 Vikrafell-Langa- vatn, fjallganga. 3. Kl. 13.00 Sveppaferð f Heið- mörk (með HÍN). Brottför frá BSl, austanmegin (og Mörkinni 6). Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.