Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Miðnætursýning fös. 25/8 kl. 23.30. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) laug. 26/8 og sunn. 27/8 kl. 17.00. Einnigsýning sunn. 27/8 kl. 21.00. Miðasala opin alla daga íTjarnarbíói frá kl. 15.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. Takmarkaður sýningafjöldi - sýningum verður að Ijúka íbyrjun sept. SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði ki. 20.30. Sýn. fim. 24/8 uppselt, fös. 25/8 örfá sæti laus, lau. 26/8 uppselt, fim. 31/8, fös. 1/9, lau. 2/9. Sala aðgangskorta hefst föstudaginn 25/8. Fimm sýningar aðeins kr. 7.200,- kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miöapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! ii cSm c Ati o fim. 24/8 kl. 20. fös. 25/8 kl. 20. Uppselt iau. 26/8 kl. 20. Uppselt vi n sæla strroRÍtsöjjííleikii rjillra tí nia Miðasalan opin mán. - lau. frá kl. 10 - 18 Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 KaltiLeihhii§iði I HLADVARI’ANUM Vesturgötu 3 Vegna mikillar aðsóknar jjjj verður þriðja KVÖLDSTUNDIN MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI | íkvöld, 23/8 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.00. Al/ðaverð kr. 500. LOFTFELAG ISLANDS Tónleikar mið. 30/8 kl. 22.00. Húsið opnað kl. 20.00. Al/'ðaverð kr. 600. Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhringinn isíma 881-9085 Fylgstu meö í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu fttwgptmMjifrft -kjami málslns! Blab allra landsmanna! FÓLK í FRÉTTUM Litríkur leikari ► ROBIN Williams hefur leikið í 22 kvik- myndum og tvisvar verið tilnefndur til Ósk- arsverðlauna. Hann þykir vera einstaklega góð eftirherma, en eftirminnilegustu hlut- verk hans eru í myndum eins og „Dead Po- ets Society“, þar sem hann lék einstaklings- hyggjusinnaðan prófessor, „Good Morning Vietnam“ þar sem hann var í hlutverki lit- ríks útvarpsmanns og „Mrs. Doubtfire“, en í þeirri mynd lék hann heimilisföður í konu- fötum. Hann er þekktur fyrir hugmyndaauðgi sína og bætir gjarnan við handritið þegar tökur fara fram. Robin er kvæntur Mörshu Garces Williams og eiga þau þrjú börn sam- an. „Röddin“ heiðruð „EILÍFA röddin“, Frank Sinatra, verður áttræð þann 12. desember næstkomandi. Sinatra á langan og stormasaman feril að baki, en er enn við þokkalega heilsu, þótt honum gangi verr en áður að muna söngtextana. Þann 19. nóvem- ber næstkomandi verður tekinn upp sjónvarpsþáttur honum til heiðurs. Ber hann heitið „Frank Sinatra: 80 Years My Way“, en sem kunnugt er heitir frægasta lag stórsöngvarans „My Way“. Samtímis verður söngvaranum, sem stundum var kenndur við bandarísku mafíuna, haldinn heiðurskvöldverð- ur, en allur ágóði af honum rennur tíl góðgerðastofnunar Barböru Sinatra. Ljósmyndasýning Morgunblaðsins ÍFÉUM Hálendi Islands er töfraveröld þangað sem þúsundir ferðamanna leggja leið sína ár hvert og njóta stórbrotinnar náttúru landsins í síbreytilegri fjalla- birtunni. Ragnar Axelsson ljósmyndari heimsótti nýlega nokkra helstu við- komustaði ferðamanna á hálendinu og festi þá á filmu. I anddyri Morgun- blaðshússins í Kringlunni 1 hefur verið sett upp yfirlitssýning á ljósmyndum sem Ragnar tók í þessari ferð. MYNDASAFN Sltagmfcliitoife Sýningin stendur til fimmtudagsins 7. september og er opin á opnunartíma blaðsins, kl. 8-18.30 alla virka daga og laugardaga kl. 8-12. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. Myndasafn Morgunblaðsins hefur að geyma fjöldann allan af ljósmyndum enda mikið af myndum sem birtast í Morgunblaðinu hvern útgáfudag. Einstaklingum og fýrirtækjum býðst að kaupa myndir úr safninu sem teknar hafa verið af ljósmyndurum blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.