Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FERÐALÖG MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 15 Hrísey. HRÍSEY er vaxandi ferða- mannastaður enda eru sam- göngur góðar át í eyjuna. Akst- ur frá Akureyri og til Arskógs- strandar þaðan sem ferjan fer tekur aðeins þijátiu mínútur og sigling með Sævari ekki nema stundarfjórðung. Feijan fer frá klukkan sjö á morgnana og til 23 á kvöldin á tveggja stunda fresti frá Hrísey alla daga vik- unnar. Einnig kemur Hriseyjar- Grímseyjarfeijan Sæfari hér við nokkrum sinnum í viku og geta ferðamenn því vitjað Grímseyjar og Hríseyjar í einni og sömu ferðinni ef þeir viya. Flestir eru í dagsferðum Talsvert hefur verið um ferðamenn í sumar og hefur þó útlendingum fjölgað mest. Koma flestir í dagsferðir eða stoppa milli feijuferðanna. Merktar gönguleiðir liggja yfír eyna og á þeim eru ýmsir fallegir staðir. Ein gönguleiðin liggur um varpsvæði fuglanna sem hér gera sér hreiður. Ágætis Ijaldstæði er við sam- komuhúsið og þar er líka sund- laug. Veitingahúsið Brekka er þekkt fyrir Galloway nautakjöt og býður upp á stórar og smáar steikur og ýmsa fiskrétti. Á sunnudögum er kaffihlaðborð með heimabökuðu brauði og kökum. Skyndibitastaðurinn Snekkjan og söluskálinn Skál- inn hafa léttar veitingar inni sem úti og ættu flestir því að geta fengið eitthvað við sitt hæfi. Aðsókn að öllum þessum stöðum hefur verið með betra móti og greinilegt að menn kunna vel að meta veitingarnar. Sumir kjósa þó að snæða nestið sitt úti í guðs grænni náttúrunni - þegar veður leyfir. Búið íHrísey frá landnámi Eyjan er önnur stærsta eyjan við Island og liggur á norðan- verðum Eyjafirði og er um 6,5 km löng. Hún er breiðust að sunnan eða um 2,5 km, en nyrðri hlutinn er allt að helmingi mjórri. Eyjan er hæst að norðan og heitir það Bratti og er 110 m. Þar er viti sem var reistur 1920. Hrísey er að mestum hluta vaxin lyngi og grasi ásamt smærri runnagróðri þar á með- al hrísi. Tugþúsundir plantna hafa einnig verið settar niður í landsvæði hreppsins og hefur lerkið staðið sig best þar. Talið er að land hafí verið Morgunblaðið/Magnús Mikaelsson HRÍSEYJARFERJAN er stöðugt í förum milli lands og eyjar VEITINGAHÚSIÐ Brekka FRÁ Hrísey perla Eyjafjarðar Hrísey - numið í Hrísey seint á land- námsöld og eyjan hefur verið í byggð síðan. Landnámsmaður Hríseyjar er sagður vera Narfi Þrándsson. Bjúpur spígspora um göturnar íbúar í Hrísey eru tæplega 300 og undirstöðuatvinnugrein eyjarskeggja er sjávarútvegur og fiskvinnsla. En ýmsir starfa við annað, þar á meðal við ein- agnrunarstöðina fyrir holda- naut, gæludýr og svín. Um helmingur eyjarinnar er í einkaeign og þar hefur verið mikið gróðursett og er þar kom- ið ágætis kjarr. í eynni er æðar- varp og eitt stærsta kríuvarp á landinu. Margar aðrar fuglateg- undir eiga sér ból í eynni. Rjúpur verpa um alla eyna og stundum inni í húsagörðum og á haustin er ijúpan mjög spök. Þá kemur hún með unga sina inn i þorpið til að fíýja frá vargfuglinum. Er hún þá oft á labbi um götur og garða í stór- um hópum 10-100 ijúpur og kippir sér ekki upp við manna- ferðir. Mörgum þorpsbúum þykir ljómandi vinalegt að sjá ijúpuhópana spranga um götur og sérstaklega fellur krökkun- um það í geð. FERÐAÞJÓNUSTA BÆNDA Frábær uppskrift... ...að fríinu þínu. Margskonar gistimöguleikar: veiði, hestaleigur, gönguferðir o.fl. Bæklingurinn okkar er ómissandi á íerðalaginu. A A FERÐAÞJÓNUSTA BÆNDA Besta verðið á vídeóspólum - og ekki á kostnað gæðanna. Universum er þýsk gæða- framleiðsla frá Quelle. 180 mín. á kr. 299 240 mín. á kr. 399 Spólurnar eru til í verslun okkar. Landsbyggðarfólk ath. Pantið nýja Quelle haust- og vetrarlistann á kr. 600 og fáið spólurnar um leið án sérstaks burðargjalds. Ve'slun, Dalvegi 2, Kópavogi Pöntunarsími 564 - 2000 - kjarni málsins! Engimýri Gisting á fögrum stað í grennd við Akureyri. Veitingar - hestaleiga - gönguferðir - vatnaveiði. Simar 462-6838 og 462-6938. Akureyri. Leigjum út 2-4 manna stúdíó ibúðir með öllum búnaði. Opið allt árið. Stúdíófbúðir, Strandgötu 13, Ak. s. 461-2035, fax 461-1227. Hestar Hestaleigan Kiðafelli Reiðtúrar fyrir alla fjölskylduna. Fallegt umhverfi. Svefnpokagisting. Hálftíma keyrsla frá Reykjavik. Sími 566Ó6096. Ferðaþjónusta bænda. Bæklingur okkar er ómissandi i ferða- lagið. Ferðaþjónusta um allt land. Gisting, veiði, hestaleiga, gönguferðir o.fl. Upplýsingar í símum 562-3640 og 562-3643, fax 562-3644. Hestaieigan Reykjakoti f dalnum fyrir ofan JcBPl Hveragerði. Opið allt árið. 1-4 klst. og dagsferðir. Uppl. í sima 483- 4462 og fax 483-4911. JjfeSáC. Sérleyl Reykjavfk - Akureyri alla daga kl. 08.00 og 17.00. Akureyri/Reykjavfk alla daga kl. 09.30 og 17.00. Vertingar Aratunga Biskupstungum Opið allan daginn. Sími: 486-8811. Fjölbreyttur matseðill. Norðurleið-Landleiðir hf. sími 551 1145. Áætlunarferðir Reykjavik/Akureyri - Akureyri/Reykjavík um Kjalveg daglega kl. 09.00 í júlí og ágúst með viðkomu i Kerlingarfjöllum. Norðurleið-Landleiðir hf.sími 551 1145. Reykjavík-Sprengi3andur-Mývatn miðvikudaga og laugardaga kl. 8.00. Mývatn-Sprengisandur-Reykjavfk fimmtudaga og sunnudaga kl. 8.30. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar Borgartúni 34, sími 511 1515. Ferðir með leiðsögn Reykjavík - Akureyri um Sprengisand mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00 og Akureyri - Reykjavík um Kjalveg mið- vikudaga og laugardaga kl. 08.30. Norðurleið-Landleiðir hf. sími 551 1145. Ferð með leiðsögn Reykjavik - Nesjavellir - Skálholt - Þjórsárdalur (sögualdarbær - Stöng - Gjáin) Selfoss - Reykjavík sunnudaga, þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 09.00. Norðurleið Landleiðir hf. sími 551 1145. Ævintýrí á Vatnajökli. Ferðir á snjóbll um og vélsleðum á stærsta jökul í Evrópu. Svefnpokag. og veitingar í Jöklaseli með óviðjafnanlegu útsýni. Jöklaferðir hf. Pósthólf 66, 780 Hornafj.s. 478-1000, fax 478-1901, Jöklasel s. 478-1001. Fljótasiglingar á gúmmíbátum og kanó- ferðir á Hvítá i Árnessýslu. Kajak-námsk. Tjaldsvæði, svefnpokagisting. Bátafólkið, Drumboddsstöðum, Biskupstungum, Ámess. s. 588-2900. Ævintýrasiglingar um Breiðafjörð með skelveiöi og smökkun. Fjölbreytt fuglalif - Lifandi leiðsögn - Gisting við allra hæfi. EYJAFERÐIR Stykkishólmi, s. 438-1450.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.