Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 21 AÐSENDAR GREIIMAR Ákall um aðstoð við fólk í neyð Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent beiðni til ríkis- stjórna 30 landa um að taka nú þegar á móti 5.000 flóttamönnum frá lýðveldum fyrrum Júgóslavíu og vera í viðbragðsstöðu vegna 50 þúsunda að auki. Ýmsar þjóðir hafa þegar brugðist við þessu ákalli og ákveðið að taka við fleiri flótta- mönnum en þær hafa áður skuld- bundið sig til. Vegna legu lands okkar höfum við ekki orðið ýkja mikið vör við flóttamannavanda heimsins. Við höfum engu að síður okkar skyldur, jafnt siðferðilegar sem lagalegar. Ólíkt öðrum Norður- löndum hafa íslensk stjórnvöld ekki tekið ákvörðun um árlegan „kvóta“ flóttamanna og sex ár eru liðin síð- an síðast var tekin ákvörðun um að taka á móti flóttamönnum. Á ófriðartímum stendur fjöl- margt fólk andspænis þeim þung- bæra veruleika að líf þess riðlast Alla jafna ertalið heppi- legast að hjálpa fólki heima fyrir, segir Sig- rún Árnadóttir. en því miður yerður vandinn oft svo mikill að tíma- bundnir landflutningar verða óhjákvæmilegir. ■s, algjörlega. Skelfilegar ógnir og mikið óöryggi neyða fólk til að flýja heimili sin og halda út í óvissuna. Sundrungin hefur verið gríðarleg í lýðveldum fyrrum Júgóslavíu; rúm- lega hálf milljón manna hefur þurft að flýja til annarra landa í Evrópu og N-Ameríku og ekki sér enn fyr- ir endann á þeim hörmungum sem íbúarnir mega þola. Opnum dyrnar Auk þess mikla fjölda sem neyðst hefur til að flýja land eru hundruð þúsunda á vergangi heima fyrir og hefur það fólk hrakist frá einni víg- línunni til annarrar. Allt frá því stríðið braust út hafa Alþjóða Rauði krossinn og aðrar hjálparstofnanir Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opib ó laugardögum QÍJ&ð Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. avarac LOFTAPLÖTUR frá Sviss Hljóðelnangrandi loftaplötur tyrlr skóla, heimill, skrifstotur, eldtraustar, i flokki 1. Viöurkenndar af Brurtamála- st. rfkisins. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 • Reykjavík • Slmi 553 8640 unnið ötullega að því að gera fórn- arlömbum þess lífið bærilegra. Alla jafna er talið heppilegast að hjálpa fólki heima fyrir en því miður verð- ur vandinn oft svo mikill að tíma- bundnir landflutningar verða óhjá- kvæmilegir. Undir slíkum kringum- stæðum ríður á að aðrar þjóðir standi við alþjóðlegar skuldbinding- ar og opni dyr landa sinna fýrir fólki í sárri neyð. Stærstur hluti skjólstæðinga Rauða krossins um allan heim eru flóttamenn og önnur fórnarlömb stríðsátaka. Konur og börn verða iðulega harðast úti. Það er hlutverk mannúðarhreyfingar eins og Rauða krossins að láta sig varða þá sem minnst mega sín. Rauði kross Islands hefur lagt sitt af mörk- um til aðstoðar flótta- mönnum í öðrum lönd- um með íjárframlögum og með því að senda fólk til starfa í flótta- mannabúðum og á neyðarsvæðum þar sem fólk er á vergangi. Hér innanlands hef- ur Rauði krossinn átt náið samstarf við stjórnvöld um móttöku flóttamanna til landsins. Sigrún Árnadóttir skjól á Islandi. Hins vegar hefur komið_ i hlut Rauða kross ís- lands að annast fram- kvæmdina. Allt siðan 1956 hefur RKÍ annast val á flóttamönnum í samvinnu við Flótta- mannastofnun Sam- einuðu þjóðanna, und- irbúið komu þeirra og verið þeim stoð og stytta fyrsta árið í nýj- um heimkynnum. Rauði kross íslands er að sjálfsögðu reiðubú- inn að sinna þessu hlutverki áfram. Það er stjórnvalda að taka ákvörðun um hvort veita skuli flóttamönnum Höfundur er framkvæmdastjóri Rauða kross Islands. um allt land 1995 Vinningshafar í SUMARLEIK ESS0 1995: 1. vinningur, RENAULT TWING0 Easy Hulda Aðalsteinsdóttir, Þingaseli 7,109 Reykjavík. 2. vinningur, SUZUKI mótorhjól Árni Dagbjartsson, Ægisíðu 82,107 Reykjavík 3 - 4. vinningur, FLARE GSM farsími Hugrún Heimisdóttir, Sandfellshaga, 671 Kópasker Unnur Björk Lárusdóttir, Njálsgötu 8,101 Reykjavík 5 - 7. vinningur, GASGRILL frá ESSO Baldur Halldórsson, Suðurhvammi 5, 220 Hafnarfjörður Elma D. Steingrímsdóttir, Júllatúni 13, 780 Höfn Hugljúf Ólafsdóttir, Mánagötu 3,400 ísafjörður 8,-10. vinningur, HALINA myndavél Guðrún V. Árnadóttir, Brekkuseli 4,109 Reykjavík Óskar Andri Sigmundsson, Aðalstræti 15a, 400 ísafjörður Steinar Finnsson, Hvassaleiti 16,103 Reykjavík. 11.-15. vinningur, SJÓNAUKI Hjördís Fríða Jónsdóttir, Grundargötu 74, 350 Grundarfjörður Kristrún Antonsdóttir, Bleiksárhlíð 9, 735 Eskifjörður Olgeir Helgi Ragnarsson, Kjartansgötu 3, 310 Borgarnes Veigar Guðmundsson, Lindarseli 1,109 Reykjavík Þórður Grímsson, Sundstræti 28, 400 ísafjörður. KRAW KANI rÁ Vinningshafar í SUMARLEIK KRAKKANNA: 1.- 3. vinningur, TREK fjallareiðhjól Heimir Sigurgeirsson, Móasíðu 2c, 603 Akureyri Ólafur Þorsteinsson, Heiðarhrauni 30c, 240 Grindavík Valgeir E. Marteinsson, Suðurgötu 12, 245 Sandgerði 4.-10. vinningur, MIKASA körfubolti og körfuboltagrind Alexandra Orradóttir, Víðihvammi 19, 200 Kópavogur Björn Axel Guðjónsson, Bollagörðum 113,170 Seltjarnarnes Bogi Arnar Sigurðsson, Kjartansgötu 15,310 Borgarnes Kristján Rafn Jóhannsson, Sunnubraut 3a, 340 Búðardalur Margrét Á. Þorsteinsdóttir, Skúlabarði 2, 540 Blönduós Ómar Örn Sigmundsson, Aðalstræti 15a, 400 ísafjörður Þuríður G. Ágústsdóttir, Fögrubrekku 31, 200 Kópavogur Helgi Kristótersson og Pétur Pétursson frá B&L, vinningshafinn Hulda Aðalsteinsdóttir, Þórólfur Árnason, markaðssviði Olíufélagsins, Smári Valgeirsson og Reynir Stefánsson frá Sumarleik ESSO. Á myndinni má einnig sjá ESSO-tígurinn. Vinningshafar í LITASAMKEPPNI Á ESSO-móti KA: HALINA myndavél fengu eftirtaldir; Bryndís Dögg Káradóttir, Koltröð 13, 700 Egilsstaðir Elva H. Hjartardóttir, Löngumýri 9, 600 Akureyri Höskuldur Björgúlfsson, Laugarholti 3c, 640 Húsavík Fótbolta fengu eftirtaldir: Egill M. Arnarson, Hrísalundi 20, 600 Akureyri Jón B. Gíslason, Ránargötu 14, 600 Akureyri Hjörtur Þ. Hjartarson, Löngumýri 9, 600 Akureyri Pétur Þórir Gunnarsson, Baldursheimi 1,660 Reykjahlíð Pétur Ö. Valmundarson, Vanabyggð 8a, 600 Akureyri Vilhelm Einarsson, Lönguhlíð 7c, 600 Akureyri ESSO-tígra fengu eftirtaldir: Arnar Guðni Kárason, Koltröð 13, 700 Egilsstaðir Arney Ágústsdóttir, Ránargötu 17, 600 Akureyri Eyjólfur G. Hallgrímsson, Kollugerði 2, 603 Akureyri Guðbjörg Lilja, Kollugerði 2, 603 Akureyri Ingibjörg Sandra, Löngumýri 9, 600 Akureyri Karen J. Pálsdóttir, Eiríksgötu 33,101 Reykjavík Katla Aðalsteinsdóttir, Spítalavegi 15, 600 Akureyri Kristófer Finnsson, Smárahlfð 18k, 600 Akureyri Við óskum ykkur til hamingju með frammistöðuna og þökkum fyrir þátttökuna. (Isso) Olíufélagið hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.