Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 41 : v : • j LAIBORNE • • GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Gleymum París Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndin er prýðileg afþreying ★★★ A.I. Mbl. Stundum gera slysin boð á undan sér! Aðalhiutverk: Cathy Bates (Misery, Fried Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Female) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An Officer AndA Gentleman, Against All Odds, La Bamba). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B. i 12 ára. DEPECHE Mode á hátindi ferils síns. Gahan er annar frá hægri. Geggjun Georgs konungs ★ ★★ A.I. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★★★ Ó.T. Rás 2 THf MADNESS OF KJNG GEORGE C3I. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. m SIMI 551 9000 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ i 1 1 1 ' 1 'i HX SIMI 553 - 2075 JOHNNy MNEMONIC THE FUTURE'S M 0 S T W A N T E D F U G I T I V E. Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós^^^ S.V. Mbl. DUME3UMSER Johnny Depp og Marlon Brando, Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins allra tíma, Don Juan DeMarco Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Reuter QUENTIN Tarantino þykir vera meðal fyndnari manna. Hér gerir hann að gamni sínu og ekki er annað að sjá en Antonio Banderas og kærasta hans, leikkonan Melanie Griffith, ryóti spaugsins til hins ýtrasta. BANDERAS ásamt mótleik- konu sinni, Salmu Hayek. „De- sperado“ NÝJASTA mynd leikstjórans Roberts Rodriguez ber heitið „Desperado“. Aðalhlutverk hennar leika spænski leikarinn frægp Antonio Banderas og mexí- kóska Ieikkonan Salma Hayek. Margt fyrirmanna mætti til frumsýningar myndarinnar síð- astliðinn mánudag og má þar nefna leikstjórann Quentin Tar- antino, sem reyndar leikur í myndinni. Frökk og frönsk FRANSKA leikkonan Geraldine Pail- has var valin úr hópi 5.000 umsækj- anda til að leika á móti Johnny Depp í myndinni „Don Juan DeMarco". Hún er 24 ára gömul og ólst upp í Mar- seille, þar sem hún lærði ballettdans þar til hún fékk hlutverk í tónlist- armyndbandi hljómsveitarinnar „The Gipsy Kings“. Eftir það var leiðin til frægðar greið og hún er nú orðin ein vinsælasta leikkona Frakka. Hún lék nýlega í mynd- inni „Suite 16“, sem vænt- anlega mun hjálpa henni í samkeppninni við hinar tvær helstu leikkonur Frakka, Julie Delpy og Sophie Marceau. Hún ber mótleik- ara sínum í „Don Juan De- Marco“, Johnny Depp, vel söguna. „Hann nálgast hlut- ina á sama h£tt og ég,“ seg- ir hún. „Hann gerir hlutina fyrir sjálfan sig en ekki Hollywood. Ég er líka þann- ig,“ segir þessi þokkafulla Franskona. Sjálfsmorðs- tilraun Gahans mistekst DAVID Gahan, söngvarl hljóm- sveitarinnar Depeche Mode, reyndi að fremja sjálfsmorð síð- astliðinn fimmtudag. Lögregl- an í Los Angeles var kölluð að heimili hans og kom í ljós að hann hafði skorið á slagæð vinstri handar. „Hann fékk fimm sentimetra langan skurð á úlnliðinn," segir lögreglu- maðurinn Joel Brown. „Hann var ekki í lífshættu.“ Gahan, sem er 33 ára að aldri, dvelst nú á Cedars Sinai- sjúkrahúsinu í Los Angeles, þar sem andlegt ástand hans er metið. Depeche Mode hefur átt miklu fylgi að fagna síðan hljómsveitin var stofnuð í byij- un níunda áratugarins. Fræg- ustu lög sveitarinnar eru „ Just Can’t Get Enough“ og „Per- sonalJesus". OKKAR BESTU MEÐMÆLI KOMA FRA NEMENDUM OKKAR: Nýtist námið við VSN þér að einhverju leyti í dag? Nánari upplýsingar í símum 562 10 66 og 462 7899. VJlÐSKIPTASKÓLI STJÓRNUNARFÉLAGSINS OG BÝHERIA Nfi 24% Já 76% Ur könnun sem geró var niedal nemenda sem útskrifuðust vorió 1994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.