Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 37 FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Halldór ELÍZA, söngkona Kolrössu krókríðandi, skartaði sínu fegursta. Oháðir tónleikar ► ÓHÁÐ listahátíð stendur yfir þessa dagana. I tengslum við hana voru tónleikar haldnir á Ingólfstorgi síðastliðinn laugar- dag. Byrjuðu þeir snemma dags og stóðu fram á kvöld. Flestar helstu „neðanjarðarsveitir" landsins komu fram við ágætar undirtektir áhorfenda á þessu milda sumarkvöldi. VERZLUNARSKOLIISLANDS Öldungadeild Innritun á haustönn öldungadeildar Verzlunarskóla íslands fer fram á skrifstofu skólans Eftirfarandi námsgreinar verða í boði: Bókfærsla Bókmenntir Danska Efna- og eðlisfræði Enska Franska íslandssaga íslenska Lögfræði Mannkynssaga Markaðsfræði Rekstrarhagfræði Ritvinnsla Stjórnun Stærðfræði Tölvubókhald Tölvunotkun Verslunarréttur Vélritun Þýska Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda: ■ Próf af bókhaldsbraut eða skrifstofubraut. ■ Verslunarpróf. ■ Stúdentspróf. Skólagjald er í hlutfalli við kenndar kennslustundir. Umsóknareyðuböð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1. UNUN og Páll Óskar tóku lagið Ástin dugir. R AD AUGL YSINGAR ATVINNAIBOÐI Rafsuðumenn Okkur vantar nú þegar vana rafsuðumenn eða plötusmiði í ca 4 mánuði. Allar upplýsingar hjá Kaupfélagi Fáskrúðs- firðinga í síma 475-1500. Fólkíatvinnuleit Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á að vinnuafl vantar til fiskvinnslu víða um land. Vinnumiðlanir veita nánari upplýsingar. Félagsmálaráðuneytið, 21. ágúst 1995. Sölumaður fiskiskipa Skipasala í Reykjavík óskar eftir að ráða mann til starfa við sölu fiskiskipa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Enskukunnátta skil- yrði. Þekking á íslenskum sjávarútvegi og fiskiskipum áskilin. Umsóknir, er hafi að geyma upplýsingar um menntun og fyrri störf, berist afgreiðslu Mbl. fyrir29. ágúst nk., merktar: „A- 11671.“ ATVINNUHUSNÆÐI Lagerhúsnæði Til leigu fyrsta flokks 160 fermetra lagerhús- næði á besta stað við Sundahöfn. Upplýsingar í síma 581-1855. Eyrarsveit Útboð Eyrarsveit óskar eftir tilboðum í skólaakstur grunnskólabarna (úr framsveit) í Eyrarsveit fyrir skólaárið 1995-1996. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Eyrar- sveitar, Grundargötu 30 í Grundarfirði, frá og með miðvikudeginum 23. ágúst 1995. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 30. ágúst 1995 kl. 14.00. Sveitarstjórinn í Grundarfirði. “ITVG Tollvörugeymslan hf. Hluthafafundur Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. boðar til hluthafafundarfimmtudaginn 31. ágúst 1995 kl. 08.15 á skrifstofu félagsins, Héðinsgötu 1-3, 105 Reykjavík, þar sem ekki mætti til- skilinn meirihluti hluthafa á hluthafafund fimmtudaginn 10. ágúst 1995. Dagskrá: Tillaga um hlutafjáraukningu Hluthafafundur Tollvörugeymslunnar hf., 31. ágúst 1995, heimilar stjórn félagsins að gefa út viðbótar hlutafé að upphæð kr. 21.558.000 til þess að skipta út hlutafé í Almennu tollvörugeymslunni hf., Akureyri, og staðfestir jafnframt samruna Tollvöru- geymslunnar hf. og Almennu tollvörugeymsl- unnar hf. Stjórnin. Lífeyrissjóður Iðnaðarmanna- félags Suðurnesja Fundarboð Aðalfundur sjóðsins verður haldinn fimmtu- daginn 24. ágúst 1995, kl. 17.00, ífundarsal Meistarafélags byggingarmanna, Hólmgarði 2, Keflavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagðir fram reikningar Styrktarsjóðs Iðnaðarmannafélags Suðurnesja. 3. Önnur mál. Auk sjóðsfélaga í Lífeyris- og styrktarsjóði Iðnaðarmannafélags Suðurnesja eru allir, sem vilja kynna sér séreignarsjóði, með tilliti til viðbótartrygginga, velkomnir í sjóðinn og á fundinn. Meðalávöxtun sjóðsins sl. 4 ár, 1991-1994, er 9,39% miðað við lánskjaravísi- tölu. Meðaltals reksturskostnaður sem hlut- fall af meðaltali eignar er sl. 4 ár 0,10%. Stjórnin. yaERPLFjJ Gerpla, fimleikadeild „Nú ertækifærið" Bjóðum fyrirtækjum leikfimitíma í hádeginu. Úrvals leiðbeinendur. Sturtur, gufa og eitt- hvað hollt og gott. Upplýsingar og innritun í símum 557 4923 og 557 4925.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.