Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. AGUST 1995 IDAG BBIPS Umsjón Guóm. l'áll Arnarson SEX lauf er afleit slemma, en þó er vinningsvon ef legan er hagstæð. Hvernig myndi lesandinn spila með smáum tígli út? Norður ♦ ÁK5 V D1072 ♦ DG ♦ DG98 Suður ♦ 2 V Á84 ♦ ÁK75 ♦ K6542 Spilið kom upp í sjöundu umferð Evrópumótsins í Vilamorua. Yfirleitt var lokasögnin þijú gönd eða fimm lauf, en einstaka par keyrði í slemmu. í leik milli Spánverja og Grikkja í kvennaflokki varð spánska konan Nuria Alm- irall sagnhafi í sex laufum. Hún sá einn fjarlægan möguleika til að vinna spil- ið og lét reyna á hann. Hún fékk fyrsta slaginn á tígul- gosa blinds, tók strax tíguldrottningu, síðan ÁK í spaða og trompaði spaða. Þá lagði nún niður tígulás og spilaði laufi: Norður 4 ÁK5 V D1072 ♦ DG * DG98 Vestur ♦ D10843 V G953 ♦ 1083 ♦ Á Austur , +G976 ^K6 ♦9642 +1073 Suður ♦ 2 V Á84 ♦ ÁK75 4 K6542 Og viti menn, drauma- legan var til staðar. Vestur lenti inni á blönkum tromp- ás og varð að spila spaða út í tvöfalda eyðu eða hjarta frá gosanum. Vestur spilaði hjarta og Almirall hitti á að láta tíuna og vann sitt spil. Pennavinir ÞRÍTUGUR Dani, sem tal- ar íslensku, óskar eftir pennavinum til að geta bætt íslenskuna. Hann hef- ur mikinn áhuga á íslenskri tungu, náttúruskoðun, veiðum, menningu og lestri. Hans Nielsen, Godsba.nega.de 3 ST-TH, 1722 Hobenhavn V, Danmark. SEXTÁN ára þýsk stúlka með áhuga á dýrum og náttúruiífi: Julia Schwager, Berliner Allee 51, 13088 Berlin, Germany. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Motoko Ichiyanagi, A-104 13-19-5, Yachiyodai-kita, Yachiyo-shi Chiba-ken, 276 Japan. LEIÐRÉTT Hönnuðir við aðveitustöðvar VEGNA fréttar á bls. 13 í Morgunblaðinu síðastliðinn föstudag um ný hús fyrir aðveitustöðvar vill fram- kvæmdastjóri Tækniþjón- ustu Kristins J. Gíslasonar taka fram að fyritækið hafi hannað útveggjaeiningar og þök húsanna. Árnað heilla QrkÁRA afmæli. í dag, í/V/miðvikudaginn 23. ágúst verður níræð Rósa Dagrún Einarsdóttir, Þórsgötu 15, Reykjavík. Hún býður ættingjum og vinum í kaffi og kökur á afmælisdaginn milli kl. 18 og 21 í Agoges-salnum, Sigtúni 3, 2. hæð. QQÁRA afmæli. í dag t/Pmiðvikudaginn 23. ágúst . verður Kristjana Ólafsdóttir, Garðvangi, Garði, níræð. Eiginmaður hennar var Bergsteinn Sigurðsson húsasmiður, Keflavík, en hann lést árið 1980. Kristjana tekur á móti gestum í sal Karlakórs Keflavíkur við Vesturbraut í dag frá kl. 16 til 20. JT QÁRA afmæii. í dag t) v/miðvikudaginn 23. ágúst er Kolbrún Jónsdótt- ir starfsmaður Vátrygg- ingafélags íslands fimm- tug. Eiginmaður hennar er Jón G. Sigurðsson. Þau munu taka á móti gestum á heimili sínu að Hlíðarbyggð 27, Garðabæ, föstudaginn 25. ágúst milli kl. 17 og 19. QÁRA afmæli. í dag t) V/miðvikudaginn 23. ágúst verður Valgarð Reinhardsson, Grenilundi 7, Garðabæ fimmtugur. Eiginkona hans er Betty Ingadóttir og taka þau á móti gestum föstudaginn 25. ágúst milli kl. 20 og 22 á Garðakránni, Garða- torgi, Garðabæ. Með morgunkaffinu Ást er ... að lýsa leiðina. TM Rog. U.S. Pat. OB. — all rights msorved (c) 1995 Lo8 Angoles tlmoa Syndlcate HVAÐ meinarðu með refsigjaldi? Póstflutn- ingsgjaldið var 35 krónur þegar ég sendi bréfið. HÖGNIHREKKVISI nBrt þú etfá knoptMG á. „ Btnu F/ruj ? " MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert hjálpfús og nýtur þess að aðstoða þá sem minna mega sín. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er kominn tími til að sinna verkefni, sem setið hefur á hakanum um skeið. Vinur leitar aðstoðar þinnar við lausn á vandamáli. Naut (20. apríl - 20. maí) l^ Þótt aðrir sækist eftir nær- veru þinni, þarft þú að gefa þér tíma til að sinna máli í vinnunni, sem þú hefur mik- inn áhuga á. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Ástvinir gefa sér tíma í dag til að ræða stöðuna í fjármál- um og gera áætlanir. I kvöld ræður rómantíkin ríkjum heima. Krabbi (21.júní - 22. júlí) HBg Þú kemur vel fyrir þig orði og átt auðvelt með að semja við aðra í dag. í kvöld mátt þú eiga von á góðum gesti í heimsókn. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum vini í dag. Þú fínnur eitthvað í innkaupa- ferð dagsins, sem þú hefur lengi leitað að. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt þér fínnist hægt ganga í vinnunni í dag, er árangur innan seilingar. í kvöld væri vel við hæfi að bjóða heim gestum. Vog (23. sept. - 22. október) Fyrri hluta dags þarft þú að sinna hagsmunum fjölskyld- unnar, en í kvöld bíður þín spennandi tómstundaverk- efni heima. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt það til að vera þver, en nú þarft þú á aðstoð að halda, sem einhver nákom- inn veitir fúslega. Árangur- inn verður góður. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú nærð góðum árangri í vinnunni í dag með góðri aðstoð vinar. Seinna bíður þín ánægjuleg kvöldskemmt- un með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér tekst að ná hagstæðum samningum árdegis, og fé- lagar vinna vel saman. Þér berast fréttir sem lofa góðu varðandi íjármálin. STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Leikfimiskór Ath: Full búð af nýjum vörum. POSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR TÖKUM VIÐ NOTUÐUM SKÓM TIL HANDA BÁGSTÖDDUM STEINAR WAAGE SKOVERS SÍMI 551 851 lun y rji , , . 151900 Jopjðskorirm STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^0< SÍMI 568 9212^ INGÓLFSTORGI SÍMI 552 1 21 2 Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú kemur miklu í verk í vinn- unni fyrri hluta dags, en síð- degis gefst tími til að sinna einkamálunum. Fjárhagur- inn fer batnandi. Fiskar (19. febrúar-20. mars) l££it Svo virðist sem allir hafi eitt- hvað til málanna að leggja í dag. Þótt þeir vilji vel, ætt- ir þú að treysta á eigin dóm- greind. Stjörnuspána á að /esa sem dægradvöh Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegr staðreynda Kynningarfundur ^Dale , Camegie þjálfun® Fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69. Námskeiðið Konráð Adolphsson D.C. kennari ✓ Eykur hæfni og árangur einstaklingsins. ✓ Byggir upp leiðtogahæfileika. ✓ Bætir minni þittog einbeitingarkraftinn. ✓ Skapar sjálfstraust og þor. ✓ Árangursríkari tjáning. ✓ Beislar streitu og óþarfa áhyggjur. ✓ Eykur eldmóðinn og gerir þig hæfari. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt Innritun og upplýsingar í síma: 581 2411 o STJORNUNARSKOUNN Konráð Adolphsson, Einkaumboð fyrir Dale Carnegie® námskeiðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.