Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 43 , DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V Heimild: Veðurstofa íslands o T ____ Heiðskírt léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður $ j er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir landinu er minnkandi lægðardrag, en dálítill hæðarhryggur á sunnanverðu Græn- landshafi, hreyfist austnorðaustur. Við Ný- fundnaland er 985 mb nokkuð kröpp lægð sem hreyfist norðaustur í stefnu við Hvarf. Spá: Norðan- og norðvestanátt, víðast gola eða kaldi. Smáskúrir verða með norðurströnd- inni en annars þurrt. Víða léttir til, einkum um landið sunnanvert. Hiti á bilinu 10-18 stig, en þó svalara með norðurströndinni. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Fram á föstudag verður fremur vætusamt víða um land og talsverður suðaustanstrekkingur á fimmtudag. Um helgina lægir vind og birtir allvíða til. Hiti á bilinu 6 til 17 stig og allmikill hitamunur dags og nætur um helgina. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðarhryggurinn á sunnanverðu Grænlandshafi þokast nær. Lægðin við Nýfundnaland stefnir til norðausturs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16,19 ogá miðnætti. Svarsfmi veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar 'um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 alskýjaö Glasgow 19 rign. ó síð.kls. Reykjavík 10 rigning Hamborg 28 léttskýjað Bergen 18 þokumóða London 26 mistur Helsinki 25 hálfskýjað Los Angeles 19 heiðskírt Kaupmannahöfn -23 léttskýjað Lúxemborg 29 léttskýjað Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 26 léttskýjað Nuuk 4 skýjað Malaga 28 skýjað Ósló 26 léttskýjað Mallorca 28 skýjað Stokkhólmur vantar Montreal 17 heiðskírt Þórshöfn 13 skúr New York 25 heiðskírt Algarve 26 þokumóða Orlando 26 þokumóða Amsterdam vantar París 28 léttskýjað Barcelona 22 rigning Madeira 24 súld á síð.kls. Berlín 28 lóttskýjað Róm 24 þokumóða Chicago 22 heiðskírt Vín 27 lóttskýjað Feneyjar 26 hálfskýjað Washington 26 mistur Frankfurt 28 lóttskýjað Winnipeg 16 leiftur 23. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m FIÓS m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVlK 4.48 3,0 10.54 0,8 17.05 3,4 23.23 0,7 5.40 13.29 21.15 11.19 ÍSAFJÖRÐUR 0.50 0,6 6.46 1,7 12.48 0,5 18.56 2,0 5.36 13.35 21.32 11.26 SIGLUFJÖRÐUR 2.57 0,4 8.05 1r1 14.49 0f5 21.08 1,2 5.21 13.17 21.10 11.54 DJÚPIVOGUR 1.48 1,6 7.54 0,6 14.17 1,8 20.31 0,7 5.12 12.59 20.44 11.36 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinflar íslands) Krossgátan LARETT: I tekur fastan, 8 slitur, 9 láta falla, 10 liggi á hálsi, 11 snjóa, 13 letur- tákn, 15 manns, 18 hugsa um, 21 þáði, 22 frumu, 23 hlutdeild, 24 ofsækir. í dag er miðvikudagur 23. ág- úst, 235. dagur ársins 1995. Hundadagar enda. Orð dagsins er: En hjálparinn, andinn heil- agi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. un fimmtudag verður farið í rútuferð um borgina og að henni lokinni á kaffihús. Far- ið frá kirkjunni kl. 13.30. Uppl. gefnar í síma 551-0745. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Dettifoss og Daniel D sem fór sam- dægurs. Þá fóru Reykjafoss, Viðey, Akurey og Nordland Saga. Japanski tún- fiskbáturinn Shinei Maru var enn vænt- anlegur og Jón Bald- vinsson kemur til hafn- ar fyrir hádegi. (1. Kor. 15, 58.) semdir og rennur frest- ur út þann 18. septem- ber 1995. Athuga- semdum skal skila skriflega til Skipulags ríkisins. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefíð út löggildingu til handa Ernu Valsdóttur til þess að vera fasteigna- og skipasali, segir í Lögbirtingablaðinu. Spilaáhugafólk spilar í Húnabúð, Skeifunni 17, í kvöld íd. 20.30 og eru allir velkomnir. Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi. Tvö sæti eru laus vegna forfalla í ferð um Þing- eyjarsýslur dagana 24.-27. ágúst nk. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12*-- fímmtudaginn 24. ág- úst kl. 8. Uppl. hjá Birnu í s. 554-2199. Kirkjustarf Askirkja. Samveru- stund fyrir foreidra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Hafnarfjarðarhöfn: í nótt kom grænienski togarinn Ocean Sun. Hollenski dráttarbát- urinn Kondor fór í gærkvöld og Bootes er væntanlegur fyrir há- degi. Fréttir Skipulagsstjóri ríkis- ins auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu fyrir- hugaðan urðunarstað við Klofning í Flat- eyrarhreppi, á ösku frá sorpbrennslustöðinni Funa á ísafirði, og óbrennanlegu sorpi frá ísafirði og Flateyri. Til- laga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfis- áhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 11. ágúst til 18. september 1995 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík og skrifstofu Flateyrarhrepps. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athuga- Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. lUlannamót Norðurbrún 1. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Dómkirkjan. Hádegis- bænir ki. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á morgun fimmtudag kl. 10.30 verður helgi- stund í umsjón sr. Hreins Hjartarsonar. Kl. 12 hádegishressing í kaffiteríu. Kl. 13.30 verður farið í heimsókn á Kjarvalsstaði. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Næsta föstudag kl. 9 verður bútasaumur o.fl. Kl. 12 opnar spilasalur, vist og brids. Svo er að hefj- ast námskeið í perlu- saumi í umsjón Erlu Guðjónsdóttur. Neskirkja. Fyrirbæna- stund kl. 18.05 í umsjá djákna Kristínar Bog- eskov. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðu- bergi fimmtudaga kl. 10.30. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Á morg- Óháði söfnuðurinn. Miðvikudaginn 23. ág- úst kl. 19 verður farin Viðeyjarferð fjölskyld- unnar. Mæting á bryggju í Sundahöfn með nesti. LÓÐRÉTT: 2 flýtinn, 3 vitleysa, 4 er minnugur misgerða, 5 snaginn, 6 bílífi, 7 brak, 12 nægt, 14 fin- gert regn, 15 særi, 16 borguðu, 17 tími, 18 siyódyngja, 19 synji, 20 bylgja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sýpur, 4 fella, 7 kokið, 8 losti, 9 arm, 11 aurs, 13 hadd, 14 úldin, 15 selt, 17 étir, 20 sin, 22 álfan, 23 annað, 24 karat, 25 gaupa. Lóðrétt: - 1 sækja, 2 pukur, 3 riða, 4 fálm, 5 lesta, 6 aðild, 10 ruddi, 12 sút, 13 hné, 15 skálk, 16 lofar, 18 tunnu, 19 riðla, 20 snót, 21 nagg. Messa í Grunnavík MESSAÐ var á Stað í Grunnavik sunnudaginn 13. ágúst sl. og voru kirkjugest- ir um hundrað og fimmtíu manns, m.a. burtfluttir Grunnvíkingar og afkom- endur þeirra. Prestur var sr. Agnes Sigurðardóttir í Bolungarvík, en hún á ættir að rekja til Grunnavíkur og var þar í sveit sem barn. Flestir komu með Fagranes- inu frá ísafirði en aðrir voru á eigin bátum. Kirkjan á Stað var á fyrri öldum skrýdd góðum gripum; t.a.m. var þar Maríulíkneski og fagur Kristur skorinn í tré sem hvorttveggja má sjá í Þjóðrninjasafni Islands. Að Stað í Grunnavik hafa klerk- ar setið a.m.k. frá því á 13. öld en þeirra þekktastur í nútíð mun vera séra Jón- mundur Halldórsson, fram- taksmaður um alla hluti, afburða sláttumaður, sálma- skáld, smiður, oddviti og barnakennari. Hann lét eftir sig m.a. dagbók sem nær yfir parta úr árunum 1930-32 og er einstæð heimild um verklag og dagfar manna í Grunnavík um aldir. Árið 1703 voru hreppsbúar 202, árið 1835 voru þeir 249 og árið 1910 voru þeir 281, en árið 1950 áttu 83 heimili í Grunnavíkurhreppi. Flestir fluttu burt uppúr 1940 með- an síðari heimsstyijöldin geisaði og íslendingar lifðu betri tið með rífandi atvinnu og tækniframförum í þéttbýli. Síðustu fjölskyldur sem heimili áttu í hreppnum bjuggu í Grunnavík á sjötta áratug þessarar aldar og fluttu burt allar senn 8. nóvember 1962. Tiu árum fyrr hafði Sléttuhreppur farið í eyði, segir m.a. í Árbók Ferðafélags íslands, 1994. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, íþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald'- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. ámánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.