Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðun- um eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Almenn miðasalan hafin á Taktu lagið, Lóa. Fyrstu sýningar leikársins 15/9 og 16/9 kl. 20.00 á Smíðaverkstæðinu. Mióasalan eropin frá kl. 13.00-20.00. Einnig simaþjónustafrá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími: 551 1200 gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning sun. 10/9 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 16/9 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber a Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 7/9 fáein sæti laus, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. Lau. 9/9 upp- selt, fim. 14/8, fös. 15/9 örfá sæti laus. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo, Stóra sviði kl. 20. Lau. 16/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum i síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) lau. 9/9 og sun. 10/9 kl. 17. Sýningar föstud. 8/9, lau. 9/9, sun. 1 o/9 ki.21. Allra síðustu sýningar. Miðasala opin alla daga íTjarnarbíóifrá kl. 16-20. Sýningardaga til kl. 21. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181. „Það er langt síðan undirritaður hef ur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins._ i IA FNAR Fl/R DA RL.EIKH ÚSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CjEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í J l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN , Bamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi. Vesturgata 9. gegnt A. Hansen Forsýning á föst. 8/9 kl. 20.: Uppselt Mán. 11/9 : Uppselt Þriöj. 12/9 : Uppselt Miö. 13/9 : Uppselt Frumsýn. fim. 14/9 : Uppselt 2. sýn. fost. 15/9 3. sýn. lau. 16/9 Sýningar hefjast kl. 20.00. Tekiö cT móti pontunum allan sólarhringinn P.simi: 555 0553 Fax: 565 4814 _____ íítir Maiím (iorkí í 4júpi 3. sýn. fös. 8/9. 4. sýn. lau. 9/9. Sýningarnar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miða- salan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Miðapantanir í síma 552-1971. ATH.: Bjóðum upp á leikhúsveislu isamvinnu við Þjóðleikhúskjallarann. Lindarba siml 552 i»71 IIIIB ÍSLENSKA ÓPERAN llll Rokkóperan Lindindin eftir Ingimar Oddsson í flutningi leikhópsins Theater. Sýningar kl. 20. Sýn. fös. 8/9, sun. 10/9, fös. 15/9. lau. 16/9. Miðasala er opin frá kl. 15-19, og til kl. 20 sýningardaga, símar 551-1475, 551-1476 og 552-5151. Takmarkaður sýningarfjöldi. KatfiLciHliusiðl IULADVAKPANUM Vesturgötu 3 Fyrsta SÖGUKVÖLD vetrarins I kvöld kl. 21.00. Sagnamenn: Einar Kórason, Friðrik Þór Friðriksson, Úlfhildur Dagsdóttir, Þróndur Thoroddsen. MiSaverð kr. 500. SÁPA TVÓ tekin upp að nýju! | Fim. 7/9 kl. 21.00. Miði með mat kr. 1.800, ánmatarkr. 1.000. KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI sun. 10/9, þri. 12/9, fim. 14/9 kl. 21.00, lokasýning. Hækkað verð kr. 750. Eldhúsið og borinn opin fyrir og eftir sýningu iMiðasala allan sólarhringinn i sima S51-9065 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Hackman í Klefanum LEIKARINN hjálmfagri Gene Hackman mun að öllum líkindum leika með Chris O’Donnell, sem flestir þekkja úr Leðurblökumanninum að ei- lífu, i myndinni Klefínn, eða „The Chamber“. James Foley leikstýrir myndinni, sem byggð er á metsölubók Johns Grishams. Hackman, sem síðast lék í „Crimson Tide“ sem nýlega var frumsýnd hér á landi, leikur hvítan öfgamann sem dæmdur hefur verið til dauða fýrir morð á tveimur gyðingadrengjum. O’Donnell leikur barríabarn hans, lögfræðing, sem skipaður er vetjandi hans án þess að þeim sé kunnugt um skyldleikann. Hackman leikur einnig í myndunum „Get Shorty" ásamt John Travolta og Danny DeVito og „Birds of a Feather" með Chris Robin Williams. Báðar þessar myndir eru væntanlegar í kvikmyndahús O’Donnell hinnar stóru Ameríku á næstunni. Gene Hackman PÁLL Rósinkrans ærði ballgesti. Sveitaball ► SSSÓL stóð fyrir sveita- balli í Njálsbúð síðastliðinn laugardag. Með hljómsveit- inni spiluðu Jet Black Joe, Sólstrandargæjamír og DJ Þossi. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit við vom „Jettararnir" að spila, við góðar undirtektir. Sólin tók svo við og leiddi ball- festi inn í nóttina. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÓLAFUR Erlingur Ólafsson, Lilja Björk Hjaltested, Guðrún Unnarsdóttir og Magn- ús Ásgeirsson. Á myndinni til hliðar eru ofurbomburnar Ingunn Ásta Sigmunds- dóttir og Álfheiður Viðarsdóttir frá Reykavík á fullu á dansgólfinu. ERFITT hefur reynst fyrir vinsæla gamanleikara að breyta ímynd sinni og eiga þannig möguleika á að fá alvarleg hlutverk. Þó má nefna tvö fræg dæmi þess, hjá Tom Hanks og Robin Williams. Gamanleikaranum JimGarrey er mjög umhugað að fest- ast ekki í trúðshlutverkinu. Hann þykir mjög líklegur til að leika í myndinni „The Truman Show“ sem Peter Weir leikstýrir. Jim lækkar töluvert í launum og fær „aðeins“ 800 milljónir króna í sinn hlut, en fyrir gamanhlutverk fær hann að jafnaði 1.300 milljónir. Hann hafði reyndar hætt við að leika í myndinni, en skipti um skoðun og sneri aft- ur að samningaborðinu. Líklegt er að tökur hefjist ekki fyrr en á næsta ári. Carrey hefur leik sinn í „Cable Guy“ 4. desember og leik- ur síðan í „Liar, Liar“, en báðar þessar myndir koma út á næsta ári. Lunkinn leikstjóri Leikstjóranum, Peter Weir, hefur gengið vel að beina leikferli þekktra leikara á nýjar brautir. Hann leikstýrði Robin Williams í Bekkjarfélaginu, eða „Dead Poets Soci- ety“ og Harrison Ford í Vitninu, eða „Witness". „The Truman Show“ er súrrealísk saga sem gerist í New York og ijallar um tjónamatsmann hjá tryggingafyrirtæki sem JIM Carrey búinn að fá nóg af grettunum. verður fórnarlamb furðulegra aðstæðna. Jim Carrey vill breyta til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.