Morgunblaðið - 06.09.1995, Page 44

Morgunblaðið - 06.09.1995, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gamanmynd um ast og afbrýoi- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba- steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. ÆÐRI MENNTUN /DD/ Sony Dynamic Digital Sound. ’ljwp&'' S3l”\ Sýnd kl. 11.05. B.i. 14 ára. COLD FEVER Á köldum klaka Sýnd kl. 7.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar og geislaplötur „Einkalíf". Simi 904 1065. 'Sony Dynamic Digital Sound FREMSTUR RIDDARA richard gere íVILIA OIIMOND Sýnd kl. 5 og 8,45. B. i. 12 ára. Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum verður haldinn að Núpi, Dýrafirði, 9. og 10. september nk. Fundurinn verð- ur settur laugardagin 9. september kl. 14.00. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Kosning nefnda. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Ræður alþingismanna. Alþingismennirnir Einar Kristinn Guðfinnsson og Einar Oddur Kristjánsson. Fundarhlé. Kl. 19.30 verður sameiginlegur kvöldverður. Fundi verður framhaldið sunnudaginn 10. september kl. 10.00. Dagskrá: 1. Skýrsla blaðnefndar. 2. Almennar umræður. 3. Kosningar. 4. Afgreiðsla mála. Heiðursgestur fundarins verður Matthías Bjarnason, fyrrv. alþingis- maður og ráðherra. Sjálfstæðisfólk á Vestfjörðum er hvatt til að taka þátt í sameiginlegum kvöldverði á laugardag þar sem Matthíasi verður þökkuð áralöng og dygg störf. Þátttaka tilkynnist til formanns kjördæmisráðs. Stjórnin. Smá auglýsingar Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. SELjAKIRKJA Seljakirkja Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.00. Beðið fyrir sjúkum. Hugleiðing. Kyrrðarstund. Fagnaðarerindið. Handaryfir- lagning. Kaffi á könnunni. Verið hjartanlega velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS , MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir: * 8. -10. sept. kl. 20.00. a) Laugar-Hrafntinnusker- Álftavatn. Ökuferð um friðland að fjallabaki. Leiðin liggur um Hrafntinnusker og síðan að Álftavatni v/Syðri fjallabaksleið. Gist í Laugum og Álftavatni. b) Laugar-Hrafntinnusker- Laufafell, gönguferð. Gist ihúsum. 9. -10. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála - göngu- ferðir um Mörkina. Ferðafélag islands. SAMBAND [SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Sr. Frank M. Hall- dórsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarfundur f kvöld kl. 19.00. Áríðandi er að flestir safnaðarmeðlimir sjái sér fært að mæta. Skfðadeild Víkings Æfingar - skíði Undirbúningur og þrekæfingar eru að hefjast. Kynning og félagsfundur verður í Víkinni, Traðarlandi 1, í dag, miðvikudag- inn 6. september, kl. 20.15. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Vaskhugi - námskeið • Námskeið í notkun bókhaldspakkans vinsæla verður haldið nk. laugardag milli kl. 10 og 16. Námskeiðið hentar þeim, sem eru að byrja að nota forritið og einnig þeim, sem þegar nota það en vilja kynna sér alla möguleikana á stuttum tíma. Vaskhugi hf., Skeifunni 7, sími 568 2680. Morgunblaðið/Sverrir MAGNEA Þorkelsdóttir, amma brúðgumans, Brynja Jóns- dóttir brúður, Sigurbjörn Einarsson brúðgumi og séra Sigur- björn Einarsson biskup. Ovenjuleg athöfn LAUGARDAGINN 26. ágúst síðastlið- inn gengu Brynja Jónsdóttir frönsku- nemi og Sigurbjörn Einarsson við- skiptafræðinemi í hjónaband. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema hvað alnafni Sigurbjöms og afi hans, séra Sigurbjöm Einarsson biskup, gaf hjónin saman. Athöfnin fór fram í Digraneskirkju. Diskó- dansinn dunar LEIKHÚSKJALLARINN hefur að undanförnu staðið fyrir svokölluð- um „Saturday Night Fever“-kvöld- um á laugardögum. Plötusnúður er Sigurður Hlöðversson og spilar hann gömlu góðu diskólögin. Hérna sjáum við meðal annars Sigurð í feikilegum ham. ANGANTÝR Sigurðsson og Böðvar Bergsson létu diskóið ylja sér um hjartaræturnar. SIGGI HIö. sjálfur. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4711 • FAX 564 4 725 Jökull sextugur JÖKULL Kristinsson hélt nýlega upp á sextugsafmæli sitt á heimili sínu, Ægisgötu 26 á Akureyri. Margir vinir hans samfögnuðu honum og þáðu góðar veitingar. Jökull hefur sérstætt áhugamál. Hann safnar myndum af lögreglumönnum. Hérna sést hann í hópi vina sinna - starfsfólksins á Sólborg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.