Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 4-r DAGBÓK VEÐUR * * * * ***** * * * * * * * * * * * * * * * * *,**«* ***** Heimild: Veðurstofa íslands * * * * Ri9nin9 Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r7 Skúrir y Slydduél Snjókoma ýj Él •J Surnian, 2 yindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvmd- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ 4 er 2 vindstig. « Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 9 léttskýjaö Glasgow 13 rigning Reykjavík 10 skýjað Hamborg 19 skýjað Bergen 18 rigning London 18 hólfskýjað Helsinki 22 léttskýjað LosAngeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 17 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Narssarssuaq 14 skýjað Madríd 21 skýjað Nuuk 6 rigning Malaga vantar Ósló 14 rigning Maliorca 27 skruggur Stokkhólmur 15 rigning Montreal 17 léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað New York 23 léttskýjað Algarve 24 aiskýjað Orlando 23 hálfskýjað Amsterdam 15 skúrir París 17 skýjað Barcelona 21 skýjað Madeira 25 léttskýjað Berlín 18 skýjað Róm 18 rigning Chicago 18 l léttskýjað Vín 19 léttskýjað Feneyjar 20 * skýjað Washington 20 léttskýjað Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 9 skýjað 6. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.58 3,1 10.10 0,6 16.28 3,6 22.48 0,4 6.22 13.25 20.26 23.29 ÍSAFJÖRÐUR 0.00 0,4 5.59 1,8 12.13 0,5 18.28 2,1 6.22 13.31 20.37 23.36 SIGLUFJÖRÐUR 1.51 A3 8.29 1,2 14.12 0,4 20.33 1,4 6.04 13.13 20.20 23.17 DJÚPIVOGUR 0.52 1,7 7.01 0.6 13.37 2.0 19.48 0.6 5.51 12.55 19.57 22.59 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Nálægt Jan Mayen er 1.023 mb heldur minnkandi hæð, en 994 mb víðáttumikil lægð yfir Norðursjó þokast norðvestur. Yfirlit Spá: Norðaustanátt, stinningskaldi og rigning á Austurlandi og sums staðar á Suðaustur- landi en kaldi og skýjað en þurrt vestanlands. Skúrir á annesjum norðanlands. Hiti verður á bilinu 7-14 stig yfir daginn, hlýjast suðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir lifir vikunnar verður hæg norð- austan og norðanátt á landinu með smáskúr- um austanlands og við suður- og suðaustur- ströndina en mun bjartara á Suður- og Suð- vesturlandi. Um helgina kemur lægð að vestan og verður hún yfir landinu á sunnudag og mánudag með skúrum víða um land. Fremur svalt verður mest alla vikuna en heldur mun hlýna um og uppúr helginni, fyrst sunnan- og vestanlands. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin fyrir norðan landið fer minnkandi og lægðin yfir Norðursjó þokast til norðvesturs og grynnist. Krossgátan LÁRÉTT: 1 augljós, 8 falleg, 9 hljóðfæri, 10 sætta sig við, 11 húsgafl, 13 auð- lindum, 15 hestur, 18 mannsnafn, 21 svali, 22 lagarmál, 23 æviskeið- ið, 24 skynsemin. LÓÐRÉTT: 2 stika, 3 skriftamál, 4 vondan, 5 veitum eftir- för, 6 eldstæðis, 7 veik- burða, 12 ögn, 14 kær- leikur, 15 hrím, 16 skel- dýr, 17 húð, 18 fyrir- gangur, 19 hnappur, 20 skrika til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 stáss, 4 kúlum, 7 gaman, 8 korði, 9 dúk, 11 rann, 13 eira, 14 ábati, 15 lægð, 17 klám, 20 ess, 22 gefur, 23 kækur, 24 rændi, 25 rámur. Lóðrétt: - 1 sægur, 2 álman, 3 sund, 4 kökk, 5 lærði, 6 meiða, 10 úrans, 12 náð, 13 eik, 15 lögur, 16 guf- an, 18 lokum, 19 mærir, 20 erti, 21 skær. í dag er miðvikudagur 6. sept- ember, 249. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Trúin er full- vissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Úranus, Múlafoss, Perlan og Dettifoss. Þá fóru Reykjafoss, Viðey og Ljósafell frá Færeyjum. Robert Mærsk var væntanlegur í nótt og í dag koma tvö síðustu skemmtiferðaskipin í sumar Allatarasova og Seabourn Spirit. Þá er kornskipið Carolina einnig væntanlegt í dag. Út fara Laxfoss, Boris Syromyatnikov, rúss- neski ísbrjóturinn Cap- itan Chlebnikov og borskipið Sedco. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Lögreglustjórinn í Reylg'avík auglýsir í Lögbirtingablaðinu að samkvæmt heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og að fenginni tillögu borgarráðs hefur verið ákveðin stöðvunar- skylda á Sævargarða gagnvart umferð um Vatnagarða og hefur hún þegar tekið gildi, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14 byijar dans- kennsla hjá Sigvalda. Leikfimi hefst miðviku- daginn 13. september. Uppl. í síma 588-9335. Hraunbær 105. í dag kl. 9 hárgreiðsla og fóta- aðgerðastofan opin. Kl. (Hebr. 11, 1.) 10.45 dans, kl. 11 banki, kl. 14.30 boccia. Norðurbrún 1. í dag kl. 9 smíði, kl. 10 sam- verustund, kl. 13 leir- mótun og leður. Kl. 14 félagsvist. Fimmtudag kl. 12 leikfimi. Föstudag kl. 10 hannyrðir, leirmu- nagerð og smíði. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. í dag eftir hádegi keramik, spilamennska, vist og brids. Kl. 15 kaffi í ter- íu. Á morgun kl. 10.30 helgistund í umsjón Höllu Jónsdóttur kenn- ara. Eftir hádegi spila- mennska, vist og brids, perlusaumur. Fjölbreytt föndur o.fl. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Danskennslan byrjar laugardaginn 9. sept. í Risinu kl. 13 fyr- ir byrjendur og kl. 14.30 fyrir lengra komna. Kennari verður Sigvaldi S. Þorgilssin. Uppl. á skrifstofu í s. 552-8812. Vesturgata 7. Á morg- un fimmtudag kl. 9-16 almenn handvinna. Kl. 10 létt ganga um ná- grennið. Kl. 11 helgi- stund í umsjón sr. Jak- obs Hjálmarssonar. Kl. 13 leikfimi. Haustfagn- aður kl. 19.30 Skráning í s. 562-7077. Spilaáhugafólk er með spilavist í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 20.30 í kvöld og eru allir vel- komnir. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Norðurbrún 1. Félags-4K, vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ. Fyrsti fundur vetrarins verður í Ásláki í kvöld kl. 20 stundvíslega. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Dómkirkjan. Hádegis-W bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Vanlíðan mæðra eftir fajðingu. María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Seltjarnarneskirkja. ” Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Hugleiðing. Kyrrðar- stund. Fagnaðarerindið. Handayfirlagning, kaffi á könnunni og allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, iþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Margmiðlun - í alvöru! ' Haustráðstefna Skýrslutœknifélags íslands haldin 7. septemher 1995 á Grand Hótel Reykjavík Þátttaka tilkynnist til skrifstofu SI í síðasta lagi 5. september 09:15 Skráning Te og kaffi borið fram 09:35 Setning ráðstefnunnar Ráðstefnustjóri, Haukur Oddsson, formaður SÍ 09:45 Inngangserindi Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV 10:00 Multimedia - at work! Part 1 Cynthia Rudge, Mountain Lake Software 11:00 Stutt hlé 11:10 Networked multimedia - more than a vision Juergen Obennann frá Cisco Systems 12:00 Hádegisverður (innifalinn) 13:15 Kröfur margmiðlunar til staðarnetsbúnaðar Anders Herlpv frá Hewlett-Packard 14:05 Margmiðlun á íslandi Hallgrímur Thorsteinsson, ASK, Skýrr 14:55 Kaffihlé 15:25 Multimedia - at work! Part 2 Cynthia Rudge, Mountain Lake Software 16:15 Ráðstefnuslit Þáttlökugjald fyrir félaga SÍ er 11.900 krónur en 14,400 krónur fyrir utanfélagsmenn. 1.000 krónu afsláttur er veittur skrái sig saman tveir eða fleiri frá sama fyrirtæki. sími 551 Skýrslutœknifélag íslands 8820, bréfsími 562 7767, tölvupóstur sky@skima.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.