Morgunblaðið - 06.09.1995, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
JACK & SARAH
SKOGARDYRIÐ
Sýnd kl 7, 9 og 11.10
exoenence
MEG RYAN
KEVIN KLINE
CASPER LEIKURINN S: 904-1030
Hver er góði draugurinn?
Er það Casper eða Jesper eða Jónatan?
Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá
Pizza Hut. Verð 39.90 mín.
C '1
BRúðkaup
mpiei
Sýnd kl. 4,50, 7, 9 og 11,10
Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Otrúlegar tækni-
brellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga
hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nýtt öflugt hljóðkerfi í sal 1!
í stærsta bíósal iandsins höfum við þrefaldað orkuna og
fjölgað hátölurum. Komdu og hlustaðu!!!
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
VALGEIR umkringdur áheyrendum.
Valgeir við píanóið
UNDANFARNAR helgar hefur Valgeir Skagfjörð leikari og hljómlistar-
maður leikið og sungið fyrir gesti Café Romance. Nýlega leit ljósmynd-
ari Morgunblaðsins þar inn og lét flass sitt leika um sali staðarins.
GUÐMUNDUR Helgi Kjartansson, Marta Gunndórsdóttir, Þórar-
inn Finnbogason, Hrönn Isleifsdóttir, Stefán Karl Harðarson,
Margrét Nanna Jóhannsdóttir og Karl Isleifsson létu fara vel um sig.
MÖGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
Vegna fjölda áskoranna verða
sýningar eftirtalda daga:
Fimmtudaginn 7. sept. kl. 20.30
Lokasýning:
Föstudaginn 8. sept. kl. 20.30
Miðpantanir í símsvara
562 5060 allan sólarhringinn.
Miðasala við inngang alla sýn-
ingardaga frá kl. 17.00-20.30.
Leikfélagiö LEYNDIR DRAUMAR sýnir:
Miti íoældd (íf
EÐA KOTTUR SCHRODINGERS
eftir Hlín Agnarsdóttur í samvirinu
við leikhópinn
Afmælisveisla
á Bárðarbungu
► AFMÆLISVEISLUR hafa víða verið haldn-
ar, eins og gefur að skilja, enda hefur mann-
kyninu ekkert fækkað. Afmælisveislur uppi
á jöklum eru þó enn frekar fátíðar. Ein slik
var haldin uppi á Bárðarbungu í 2 kílómetra
hæð yfir sjávarmáli þann 19. ágúst síðastlið-
inn. Karl Karlsson, Eyjólfur Brynjólfsson og
Birgir Brynjólfsson héldu þá upp á fimmtugs-
afmælið, en þeir eru allir annálaðir jeppa-
áhugamenn. 14 bílar voru með í för og fluttu
þeir alls um 50 manns sem voru á aldrinum
10 mánaða til áttræðs.
SKÁLAÐ á jöklinum: Karl Karlsson, Eyjólfur Brynj-
ólfsson og Birgir Brynjólfsson.
PÁLL Arason,
frumkvöðull i há-
lendisferðum,
ásamt einu afmæl-
isbarninu, Birgi
Brynjólfssyni.
BIRGIR sýnir
stoltur málverk
sem hann fékk í
afmælisgjöf.
Kettir í Vín
LEIKARAR söngleiksins „Cats“
eftir Andrew Lloyd Webber sitja
hér fyrir ásamt tígrisdýri í dýra-
garði í Vín, en söngleikurinn er
nú sýndur þar í borg.
Stella í orlofi
STELLA Marie Thompson, sem
skaust upp á frægðarhimininn
með örstuttu ástarævintýri sínu
með breska leikaranum Hugh
Grant, hefur tekið sér frí frá
fyrra líferni sínu. Hún nýtur nú
lífsins og nýlega fékk hún sex
og hálfa milljón króna fyrir þijú
útvarpsviðtöl.
Að sögn starfsmanns einnar
útvarpsstöðvarinnar ferðast hún
aðeins á fyrsta farrými og tekur
kærasta sinn með sér hvert sem
hún fer, sem gerir það að verkum
að hótelreikningar hafa tilhneig-
ingu til að verða afar háir. Fjöl-
skyldumeðlimir hennar vissu
ekki um atvinnu Divine, eins og
hún kallaði sig, fyrr en þeir lásu
um handtökuna í dagblöðum.
DIVINE er hætt að ferðast með almenningsvögnum.
Reuter