Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Kjarrvegur - Fossvogur Falleg 110 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu, glæsilegu 5-íbúða húsi. 3 rúmgóð svefnherb., stór stofa. Gengt út í góðan sérgarð mót suðri. Frábær staðsetning. Einstök veður- sæld. Möguleiki er að taka ódýrari eign uppí kaupverð. Verð 10,5 millj. Valhöll, fasteignasala, sími 588-4477. r FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 \ OPIÐ HÚS Bræðraborgarstígur 34 Vandaðar eignir á góðum stað Tvær íbúðir til sölu í húsinu, sem allt er endurnýjað að utan sem inn- an, svo sem raflagnir, pípulagnir, gler, þak o.fl. Ris: Björt 2ja herb. íb. (á teikningu 3ja herb.). Massíft parket og marmari á gólfum. 18 fm svalir. Áhv. húsbréf 6,2 millj. Verð 8,3 millj. Kjallari: 3ja-4ra herb. íbúð. Parket og flísar á gólfum. Góðar innréttingar. Sérinng. Áhv. lífeyr- issjóðslán 1,5 millj. Verð 6,9 millj. Eignirnar verða til sýnis í dag, laugardag, kl. 13-15 og sunnudag kl. 15-17. Gjörið svo vel að Ifta inn! Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. lasteignasali wmmm^mmmmmmmmi [g| FASTEIGNAMARKAÐURINN HFii^™»^™«» y 11ÍD-W9 19711 L*RUS k VALUIMARSS0N' framkv&mdastjóri lluL IIuUuULIu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Séríbúð við Sólvallagötu Sólrík 2ja herb. íb. á 1. hæð, tæpir 60 fm. Sérinngangur. Sérhiti. Sérgeymsla á jarðh. Vinsæll staður. Laus. Tilboð óskast. Stórt endaraðhús - tilboð óskast Á vinsælum stað í Seljahverfi. Húsið er jarðhæð og tvær hæðir alls 6 herb., 2 stofur m.m. Sérbyggður bílsk. Góð lán fylgja. Margskonar eignaskipti mögul. Ódýr íbúð - frábært útsýni Suðuríbúð 4ra herb. á 6. hæð við Æsufell. Sameign eins og ný. Lyftu- hús. Tilboð óskast. Orvalsíbúð - hagkvæm skipti Góð 2ja herb. íb. óskast í skiptum fyrir úrvalsíbúð 4ra herb. í Selja- hverfi með sérþvottah. og góðri bifreiðageymslu. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Skammt frá Landspítalanum Endurbyggð 3ja herb. jarðh. um 80 fm. Öll eins og ný. 40 ára hús- næðislán kr. 3,1 millj. Tilbqð óskast. Traustir kaupendur óska eftir: Húseign - sérbýli með 4ra-5 herb. íb. Má þarfnast endurbóta. Sérhæð í vesturborginni á Högum eða í nágr. Landakots. Sérhæð helst í Hlíðum. Bílsk. eða með bílskúrsr. 3ja-4ra herb. íb. í suðurbænum í Hafnarfirði. Fráb. eignaskipti í boði. Þjónustuíbúð 3ja herb. helst við Hæðargarð eða í Mjódd. Opiöídag kl. 10-14. ALMENNA 130-150 fm óskast tíl kaups, FASTEIGNASALAN helst á „Höfðanum". LftUGflVEG118 S. 552 1150-552 1370 OPIÐ HÚS KL. 15-17 KARLAGATA 14 Til sölu þetta huggulega parhús, sem er allt nýlegt að innan. Á neðri hæð eru stofur, eldhús og hol, en á efri hæð eru tvö stór herb., hol og baðherb. í kjallara eru 3 herb., snyrtingar og þvottahús. í kjallara er möguleiki að hafa séríb. með sérinn- gangi. Áhv. frá byggsj. um 3,5 millj. Verð: Tilboð. ff Suðurlandsbraut 4a, sími 568 0666. FRÉTTIR Morgunblaðið/JPG Vörubíll valt VÖRUBÍLL valt á Breiðadals- heiði á fímmtudag og skemmd- ist nokkuð. Engin slys urðu á mönnum. Að sögn lögreglunnar á Isafírði varð óhappið með þeim hætti, að þegar vörubíln- um var ekið niður af heiðinni var öðrum vörubíl ekið í veg fyrir hann. Til að forðast árekstur sveigði bílstjórinn út af veginum, en bíllinn lagðist þá á hliðina. Einbýlishús ígrennd v. Borgarspítaiann Til sölu er nýlegt, gott einbhús á tveimur hæðum. í húsinu eru 4 svefn- herb., húsbóndaherb., stofa og garðstofa. Bílskúr. Áhugasamir kaupendur vinsamlegast sendi nafn og símanúmer til af- greiðu Mbl. fyrir 28. september, merkt: „Vandað - 15885“. Opið hús í dag og sunnudag kl. 14-17 REYKJARFOLD 7 - GRAFARVOGI Mjög fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt innb. bíl skúr, alls 158 fm. Fallegar innréttingar 3 rúmg. svefn herb. Vönduð verönd með potti. Verð 14,2 millj. Verið ófeimin að kíkja við. Óðal, fasteignasala sími 588 9999. © 552 5099 <f Félag Fasteignasala íf Opið í dag kl. 11—14 Sýnishorn af mjög góðum 2ja herbergja íbúðum á söluskrá: FREYJUGATA. Glæsileg 2ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. ibúðin er öll endurn. m.a. eldhús, gólfefni, baðh., o.fl. Skuldlaus eign. Frábært útsýni yfir einn fegursta garð Reykjavikur. Verð 5,9 millj. 4439. ARAHÓLAR. Mjög góð 2ja herb. ibúð 55 fm á 5. hæð í góðulyftu húsi. Sameiginlegt þvottahús m. vélum. Áhv. 2.9 millj. húsbr. Verð 4,8 millj. Skipti á bíl athugandi. 4517. HRAUNBÆR. Vorum að fá í sölu 53 fm mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæö. Björt og vel umgengin íbúð. Verð 4.9 millj. 4520. VfKURÁS — ÓDÝRT! Mjög góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð í viðhaldslitlu fjölbýli. Suðursv. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 4,2 millj. 4336. GRETTISGATA — GÓÐ KAUP! Falleg og vel skipulögð ca 40 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Áhv. 1,5 millj. Verð 3 millj. 3548. SÖRLASKJÓL. Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. í kjallara í tvibýli. Nýl. parket á stofu og gangi. Rúmgott svefnherbergi m. skápum. Gott útsýni. Verð 5,7 millj. 4482. FLYÐRUGRANDI. Mjög góð 62 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. 930 þús. byggsj. Verð 6,2 millj. 4039. JÖKLAFOLD — HAGST. LÁN. Giæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæð í nýmáluðu húsi. Vandaðar innr. Parket á gólfum. Vestursv. Vel skipul. íbúð. Áhv. 3,4 millj. byggsj. + 600 þús. I húsbr. Verð 5.850 þús. 4327. HRAUNBÆR. Rúmgóð 2ja herb. 63 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. íbúðin er laus strax. fbúðin er öll nýmáluð og lítur vel út. Verð 4,8 millj. 3971. VÍKURÁS. Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fallegu og góðu fjölb. Parket og flísar. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Skipti á stærri mög ul. 4189. VINDAS. Falleg og vel umgengin ein- staklingsíbúö á 4. hæð í góðu fjölbýli. Öll sameign nýl. tekin í gegn. Sam. þvot- tahús m. vélum. Lausstrax. Áhv. 1,3 millj. Verð 3,5 millj. 4543. LÆKJARGATA. Glæsil. 2ja herb. íbúð á 3. hæð I glæsilegu lyftuhúsi í hjarta Reykjavíkur. Parket. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 4 millj. hús- br. Verð 6,8 millj. 4355. MEISTARAVELLIR. Mjög góð og björt 57 fm íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Nýl. eldhús. Nýl. parket. Verð 5,4 millj. 4109. LANGAHLlÐ. Falleg 2ja herb. 68 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Fallegt út- sýni. Aukaherb. i risi. Nýl. endurn. baðherb. Ekkert áhv. Verð 6 milj. 4354. SKEIÐARVOGUR. Falleg 2ja herb. 55 fm íb. i kjallara í raðhúsi. Nýl. eld- húsinnr. Sérinngangur. Ekkert áhv. Skipti á stærri á allt að 8 millj. Verð 4,3 millj. 4350 STIGAHLÍÐ. Falleg og björt 2ja herb. íbúð í kjallara í fjórbýli. Nýl. endurn. baðherbergi. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð aðeins 4,6 millj. Reknir vegna hass- reykinga MENN úr fíkniefnadeild lög- reglunnar í Reykjavík gerðu húsleit í heimavist Reykholts- skóla á fimmtudag, að beiðni stjórnenda skólans, eftir að grunur kom upp um fíkniefna- neyslu nokkurra nemenda. Við leit í herbergjum fundust áhöld til fíkniefnaneyslu. Þórir Ólafsson, skólastjóri Fjöl- brautaskóla Vesturlands, sem Reykholtsskóli heyrir undir, sagði í samtali við Morgunblað- ið í gær, að tveir nemendur hafi viðurkennt að hafa reykt hass innan veggja skólans. „Þessum nemendum, sem eru sautján og átján ára piltar, hefur verið vísað úr skóla og þeir fóru strax á fimmtudags- kvöld.“ Þórir sagði að starfsmenn og nemendur skólans hefðu vissulega orðið fyrir áfaili þeg- ar málið kom upp, en væru samstiga í að vinna uppbyggi- lega úr málinu. Féll 5 metra til jarðar MAÐUR féll ofan af þaki húss við Sævarhöfða í gær. Hann rotaðist, en að sögn lögreglu er ekki talið að hann hafi meiðst alvarlega. Maðurinn var við vinnu á þakinu þegar hann rann til. Hann féll 5 metra af þakinu og lenti á malaruppfyllingu. Að sögn Iögreglu rotaðist maðurinn og við rannsókn á slysadeild kvartaði hann undan eymslum í andliti. Meiðsli hans voru þó ekki talin alvarleg. Tekin með fíkniefni við lendingu LÖGREGLAN á ísafirði hand- tók þrjú ungmenni, sem búsett eru í Bolungarvík, þegar þau komu til ísafjarðar með áætl- unarflugi á fimmtudagsmorg- un. í fórum þeirra fannst hass, amfetamín og tæki til fíkni- efnaneyslu. Fólkið hefur komið áður við sögu lögreglu vegna fíkniefnamála. Tjald rist í sundur SÝNINGAR- og fisksölutjald, sem stóð á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn, var eyðilagt af skemmdarvörgum í fyrri- nótt. Tjaldið hafði verið rist í sundur með hnífi á tíu stöðum. Ekki er vitað hveijir þarna voru að verki. Festist á brúnni BIFREIÐ var ekið á stólpa brú- arinnar yfir Seljadalsá í Reykjadal aðfaranótt fimmtu- dags. Við höggið brotnaði ann- að framdekkið undan, bíllinn snerist og festist þversum á brúnni. Ökumaðurinn slapp án meiðsla, en bifreiðin er mikið skemmd. Nær tvær stundir tók að losa bílinn af brúnni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.