Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENIIMGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 22.9.95 Hæsta Lægsta Meðal- Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 50 58 60 3.500 Blálanga 77 35 54 1.903 103.560 Gellur 340 235 251 67 16.795 Hlýri 97 97 97 92 8.924 Karfi 67 60 66 4.746 315.532 Keila 71 55 63 37.347 2.361.451 Langa 101 80 94 22.264 2.101.000 Langlúra . 110 110 110 260 28.600 Lúða 490 100 335 1.326 443.678 Steinb/hlýri 108 108 108 53 5.724 Sandkoli 76 9 47 829 39.374 Skarkoli 129 95 115 7.207 829.038 Skrápflúra 50 45 45 5.225 235.880 Skötuselur 205 205 205 158 32.390 Steinbítur 115 93 105 4.578 ■ 479.835 Tindaskata 5 5 5 399 1.995 Ufsi 76 59 70 33.794 2.377.939 Undirmálsfiskur 53 53 53 19 1.007 Ýsa 143 41 113 15.543 1.760.380 Þorskur 160 72 123 53.350 6.552.398 Samtals 94 189.220 17.698.999 BETRI FISKMARKAÐURINN Lúða 440 440 440 12 5.280 Samtals 440 12 5.280 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 75 75 75 70 5.250 Gellur 235 235 235 57 13.395 Langa 80 80 80 94 7.520 Lúða 365 250 268 188 50.320 Sandkoli 9 9 9 173 1.557 Skarkoli 115 113 115 826 94.949 Þorskur 160 92 160 4.184 667.892 Ýsa 101 41 84 72 6.072 Samtals 150 5.664 846.954 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Lúða 298 298 298 58 17.284 Sandkoli 76 76 76 235 17.860 Skarkoli 129 126 126 1.722 217.024 Ufsi 59 59 59 288 16.992 Þorskur 130 101 122 12.344 1.507.079 Ýsa 137 137 137 160 21.920 Samtals 121 14.807 1.798.159 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Lúða 100 100 100 90 9.000 Samtals 100 90 9.000 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Lúða 260 260 260 18 4.680 Sandkoli 50 50 50 - 102 5.100 Skarkoli 105 105 105 517 54.285 Steinbítur 95 95 95 16 1.520 Tindaskata 5 . 5 5 399 1.995 Undirmálsfiskur 53 53 53 19 1.007 Þorskur sl 85 85 85 362 30.770 Skrápflúra 50 50 50 ■151 - 7.550 Samtals 67 1.584 106.907 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annarafli 100 100 100 10 1.000 Gellur 340 340 340 10 3.400 Þorskursl 130 120 125 5.007 627.878 Samtals 126 5.027 632.278 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Lúða 350 350 350 35 12.250 Sandkoli 30 30 30 8 240 Skarkoli 113 105 107 90 9.658 Ufsi sl 76 76 76 180 13.680 Þorskurós 121 72 99 1.377 136.488 Þorskursl 138 83 114 1.760 200.376 Ýsa ós 85 43 82 324 26.532 Ýsa sl 143 41 126 640 80.339 Samtals 109 4.414 479.564 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 70 35 50 1.577 78.598 Langa 101 92 99 849 83.762 Lúða 346 346 346 107 37.022 Ufsi 74 60 71 18.384 1.314.088 Ýsa 101 98 99 3.288 325.216 Samtals 76 24.205 1.838.686 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annarafli 50 50 50 50 2.500 Lúða 235 235 235 5 1.175 Skarkoli 122 95 111 3.522 392.456 Steinb/hlýri 108 108 108 53 5.724 Steinbítur 115 101 110 1.742 192.282 Þorskursl 83 83 83 2.975 246.925 Ýsasl 143 128 134 2.606 349.934 Skrápflúra 45 45 45 5.074 228.330 Samtals 89 16.027 1.419.326 FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR Lúða 210 210 210 6 1.260 Þorskur sl 90 90 90 354 31.860 Samtals 92 360 33.120 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 67 67 67 4.396 294.532 Keila 71 55 63 37.347 2.361.451 Langa 101 82 94 21.321 2.009.717 Langlúra 110 110 110 260 28.600 Lúða 490 315 383 733 280.807 Sandkoli 47 47 47 311 14.617 Skarkoli 114 114 114 448 51.072 Skötuselur 205 205 205 158 32.390 Steinbítur 105 93 101 2.820 286.033 Ufsi 70 67 69 13.841 954.614 Þorskur 126 123 125 21.987 2.739.140 Ýsa 124 90 113 7.867 891.724 Samtals 89 111.489 9.944.498 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 65 65 65 101 6.565 Ýsa 103 65 97 495 47.995 Samtals 92 596 54.560 HÖFN Karfi 60 60 60 350 21.000 Lúða 245 245 245 16 3.920 Skarkoli 117 117 117 82 9.594 Ufsi sl 72 72 72 1.000 72.000 Þorskursl 136 92 121 3.000 363.990 Ýsa sl 117 117 117 91 10.647 Samtals 106 4.539 481.151 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 77 77 77 256 19.712 Hlýri 97 97 97 92 8.924 Lúða 360 360 360 58 20.880 Samtals 122 406 49.516 ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Morgunblaðið/Árni Helgason NEMENDUR í áttunda bekk Grunnskólans í Stykkishólmi við gróðursetningn trjáa. 1. september 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.921 'h hjónalífeyrir ....................................... 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 24.439 Heimilisuppbót ...........................................8.081 Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.559 Bensínstyrkur ............................................ 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns .................'..................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................ 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 5.240 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.139 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.921 Dáriarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190 Fæðingarstyrkur ......................................... 26.294 Vasapeningar vistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 552,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 150,00 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 150,00 Vakin skal athygli á því að frá og með 1. september er bensínstyrkur staðgreiðslu- skyldur. í júlí var greiddar 26% uppbót á fjárhæð tekjutryggingar, heimilisuppbót- ar og sérstaks heimilisuppbótar vegna launabóta og í ágúst var greidd á þessar fjárhæðir 20% uppbót vegna orlofsuppbótar. Hngar slíkar uppbætur eru greiddar í september og eru þvíþessarfjárhæðir lægri í september en fyrrgreinda mánuði. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAD HLUTABRÉF Verð m.vlrði A/V Jöfn.% Sfðasti vlðsk.dagur Hlutafélag lægst hæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf af nv Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 4.26 5,48 8.719.432 1,87 15,65 1,69 20 22.09.95 139 5,36 0,01 5,27 5,36 Flugleiðir hf. 1,46 2,40 4.935.696 2,92 7,92 1.07 22.09.95 6947 2.40 0,08 2,34 2,45 Grandi hf. 1.91 2,30 2.386.010 3,67 15,62 1,49 22.09.95 441 2,18 2,12 íslandsbanki hf. 1.07 1,30 4.538.044 3.42 24,60 0,98 21.09.95 482 1.17 -0,02 1,14 OLÍS 1.91 2.75 1.547.700 4,33 15,19 0,82 21.09.95 231 2,31 -0,29 2,31 2,65 Oliufélagiö hf. 5,10 6,40 4.003.183 1,72 16,68 1,13 . 10 20.09.95 288 5,80 0,05 5,65 6,00 Skeljungur hf. 3,52 4,40 2.367.729 2.38 18,95 0,96 10 15.09.95 245 4.20 0,42 3,70 4,00 Útgeröarlél Ak. hf 2,60 3,20 2.208.038 3,45 14,22 1.13 20 07.09.95 2900 2,90 0,02 2,83 2,99 Alm Hlutabrsj hf 1.00 1,08 176.040 12,60 1,05 13.09.95 243 1,08 0,04 1.12 1.17 Hlutabrsj VÍB hf. 1.17 1,25 368.591 17,41 1.13 07.09.95 863 1,24 0,03 1,23 1,28 ísf. hluiabrsj hf. 1,22 1,33 581.155 3,01 32,48 1.07 20.09.95 181 1,33 1,28 1,33 Auölind hf. 1,22 1,40 558.922 3,62 26,37 1.12 22.09.95 138 1,38 1,32 1,38 Ehf Albýöubank. hf 1,08 1.10 757.648 4,17 0,79 25.07.95 216 1.08 -0,02 1,05 1.25 Jaröboramr hf. 1,62 1,90 448 400 4.21 40,40 0,98 06.09.95 171 1,90 1,81 Hampiöjan hl. 1.75 3,02 974.211 3,33 10,79 1.27 06.09.95 4104 3,00 0,04 2,97 3,09 Har. Boövarsson hl. 1,63 2,45 960.000 2,50 9,32 1,37 20.09.95 6000 2,40 -0,05 2,42 2,49 Hlbrsj. Noröurl. hf. 1.31 1,40 169.921 1,43 60,70 1,14 3i.08.95 280 1,40 0,04 1,41 1,46 Hlutabréfasj. hf. 1,31 1,84 637.234 4,47 10,34 1.1/ 15.09.95 148 1,79 1,80 1,85 Kaupf Eyfiröinga Lyfjaversi. isl. hf. 2.16 2,15 133.447 4,66 2.15 31.08.95 645 2.16 2,15 2,28 1,34 2,00 600000 2,00 37,18 1.40 22.09.95 746 2,00 0.40 1,93 2,05 Marel hf. 2,60 3,30 362427 1.82 24,47 2,18 21.09.95 360 3,30 0,60 3,30 3,59 Síldarvinnslan hf. 2,43 3,12 998400 1,92 6,92 1,39 20 18.09.95 3462 3,12 0.42 3,07 3,18 Skagstrendingur hf 2,15 3,00 475768 -5,81 2,02 18 09.95 229 3,00 1,05 3,00 3,10 SR-Mjol hf. 1,50 2,06 1339000 4,85 9,85 0,95 22.09.95 1957 2,06 2,04 2,06 Sæplasi hf. 2,70 3.35. 310066 2,99 30,58 1.21 10 18.09.95 335 3,35 0,60 Vmnslustoöin hf. 1.00 1,05 587838 1,65 1.51 06.09.95 136 1,01 1.01 1,04 Þormóöur rammi hf. 2,05 3.25 1357200 3,08 10,73 1.97 20 06.09.95 163 3,25 1,32 3,10 3,24 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Siðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Austmat hf. 13.04.94 3600 Ármannsfell hf. 27.07.95 000 1,00 0,03 1,00 Árnes hf. 22.03 95 360 0,90 Hraðfrystihús E§kifjaröar hf 22.09.95 1814 2.60 0,10 2,6 islenskar sjávarafuröir hf. 18.09.95 1330 1,33 -0,02 1,40 islenska útvarpsfélagið hf 11.09.95 213 4,00 Pharmaco hf 25.08.95 238 6,30 -1,75 6,30 6,80 Samskip hf. 24.08.95 850 0,85 0,10 1,00 Samvinnusjóður íslands hj 29.12.94 2220 1,00 Samemaöir verktakar hf 20.09.95 19905 7,40 Sölusamband islenskra Fiskframl. 18.09.95 360 1,80 Sjóvó-Almennar hf. 11.04.95 381 6.10 •0,40 5,80 7.10 Skmnaiönaöur hf. 03.07.95 2600 2,60 2,50 Samvinnuferöir-Landsýn hf 06.02.95 400 2,00. 0,70 2,00 Softis hf. 11.08.94 51 6,00 3,00 Tollvcrugeymslan hf. 24.08.95 136 1,00 -0,10 1,02 1,15 Tækmval hf. 20.07.95 4557 1,47 -0,03 1.42 1,78 Tölvusamskipti hf 13.09.95 273 2,20 -0,05 2,20 2.75 Þróunarfélag (slands hf 21.08.95 175 1,25 0,05 1,22 1,40 Upphæð allra vlðskipta síðasta viðskiptadags er gefin i dólk •1000 verl er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbrófaþing islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um markaðlnn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 13. júlí til 21. september 1995 BENSÍN, dollarar/tonn ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn GASOLÍA, dollarar/tonn SVARTOLÍA, dollarar/tonn 220 ■■—■■■■- —— 220— onn 1 Oft — ■- 200 — —■■■'—■•- o,' 179,0/ Super 177,0 200——-—•——•— - —- ————— 2UU 1 orv—~~ I 2U löu ÍUU O/,0/ 86,5 Blýlaust 168/)7 160 170,5 <<a. ... .153,5 140 »■■■■—-.... — — 1 nn n i i i _» 4- i- -i 4 1- bU 4Q4I 1 1——( 1 1 1 f 1——| j- 120 tf 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 14.J 21. 28. 4.Á 11. 18. 25. 1.S 8. 15. 12LPtf 1 1 1 t 1 1 r 1 1 t 14.J 21. 28. 4.Á 11. 18. 25. 1.S 8. 15. 14.J 21. 28. 4.Á 11. 18. 25. 1.S 8. 15. 14.J 21. 28. 4.Á 11. 18. 25. 1.S 8. 15. Nemendur í Stykkishólmi prýða bæinn Stykkishólmi. Morgunblaðið VORIN 1994 og 1995 var Grunn- skólanum í Stykkishólmi úthlut- að 1.200 birkiplöntum úr Yrkju, sjóði æskunnar til ræktunar landsins, og nú í haust hófst skólabyijun hjá nemendum með gróðursetningu plantnanna. Allir nemendur skólans tóku þátt í gróðursetningunni en hún fór fram í landi Stykkishólms í nágrenni við skólann. Fyrir gróð- ursetninguna fengu allir nem- endur til eignar fræðslu- og leið- beiningarit Skógræktarfélags ís- lands og Búnaðarbankans, Gróð- ursetning 1. Síðan fór fram ítar- leg umfjöllun í öllum bekkjum skólans um mikilvægi plantna eins og tijáa fyrir allt líf á jörð- inni. Reynt var að gera þennan atburð sem ánægjulegastan fyrir nemendurna. Að lokum fékk hver nemandi í hendur viður- kenningarskjal fyrir að taka þátt í gróðursetningunni. ----♦ ♦ ♦--- Ráðstefna kyn- fræðinga SAMTÖK norrænu kynfræðifélag- anna halda ráðstefnu á Hótel Örk í Hveragerði 27. september til 1. október næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem ráðstefnan er hald- in hér á landi, en Kynfræðifélag íslands, sem starfað hefur í 10 ár, hefur veg og vanda að undirbúningi ráðstefnunnar. Jóna Ingibjörg Jóns- dóttir, formaður félagsins, segir að það sé skipað fagfólki í heilbrigðis- og félagsmálaþjónustu með það að markmiði að efla fræðigreinina kynfræði og stuðla að samstarfi fagfólks á því sviði. Að sögn Jónu Ingibjargar koma þekktir fyrirlesarar frá Norðurlönd- um og meginlandi Evrópu. Meðal erlendra fyriríésara eru Preben Hertoft, geðlæknir og kynfræðing- ur við ríkissjúkrahúsið í Kaup- mannahöfn, Osmo Kontula, frá heil- brigðisdeiid háskólans í Helsinki, Erwin J. Haeberle frá Berlín og Alain Giami frá París. ----♦-■♦■-♦-- Grín í Loft- kastalanum í SUMAR hefur verið boðið uppá standandi grín í Loftkastalnum í Héðinshúsinu eða „standup" eins og það er kallað í Bandaríkjunum. Grínistar standa á sviði og segja brandara látlaust. í kvöld, laugardagskvöldj rnunu Radíusbræðurnir Steinn Armann Magnússon og Davíð Þór Jónsson skemmta ásamt þeim Hilmi Snæ Guðnasyni og Benedikt Erlingssyni. Er þetta síðasta skemmtun fjór- menninganna á árinu. Skemmtunin hefst klukkan 22 og er miðasala við innganginn. GENGISSKRÁNING Nr. 181 22. september 1995 Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Dollari 64,64000 64,82000 65,92000 Sterlp. 101,89000 102,17000 102,23000 Kan. dollari 47,80000 48,00000 49,07000 Dönsk kr. 11,67500 11,71300 11,56900 Norsk kr 10,31900 10,35300 10,25400 Sænsk kr. 9,17400 9,20600 9,02100 Finn. mark 15,06800 15,11800 15,09300 Fr. tranki 13,09700 13,14100 13.00100 Belg.frartki 2,20300 2,21060 2,18240 Sv. franki 56,40000 56,58000 54,49000 Holl. gyllim 40,49000 40,63000 40,08000 Þýskt mark 45,39000 45.51000 44,88000 ít. lýra 0,04023 0,04041 0.04066 Austurr. sch. 6.44700 6,47100 6,38300 Port. esc'udo 0,43180 0,43360 0.43230 Sp. peseti 0,52170 0,52390 0.52460 Jap. jen 0,65530 0,65730 0,68350 Irskt pund 104,21000 104,63000 104,62000 SDR (Sérst.) 97.07000 97,45000 98,52000 ECU. evr.m 84,13000 84,43000 84.04000 Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. ógúst. Sjálf- virkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.