Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BBIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 18. september var spil- aður eins kvölds monrad-barómeter. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spil- um á milli para. Bestum árangri náðu: AlbertÞorsteinss.-Ólafurlngim.son +38 59,4% Júlíanna Gísladóttir—Jón Gíslason +33 58,4% Erla Siguijónsd. - Sig. Siguijónsson +27 56,9% SævinBjamason-Guðm.Baldursson +23 55,9% Á mánudag byijar fyrsta kvöldið af f|'órum í A. Hansen mótinu. Mótið er um leið aðaltvímenningur félagsins. Spilað er á mánudagskvöldum og hefst spilamennska kl. 19.30. Spilað er í félagsálmu gamla Haukahússins, inn- keyrsla frá Flatahrauni. Allir spilarar eru velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 19. september lauk Startmóti Sjóvár/Almennra með yfir- burða sigri Antons Haraldssonar og Péturs Guðjónssonar, en þeir félagar hlutu 98 stigum meira en næstu pör, en úrslit urðu þessi: Anton Haraldson — PéturGuðjónsson 576 Sigurb. Haraldsson - Stefán Ragnarsson 478 Soffla Guðmundsd. — Haukur Gréttisson 478 Hermann Huijbens—Jón Sverrisson 476 ÞórarinnB.Jónsson—Páll Pálsson 473 Sveinn Torfi Pálsson - Örlygur Örlygsson 472 Næsta keppni félagsins er Banda- tvímenningur sem er í 3 kvöld og hefst þriðjudaginn 26. september. Skráning keppenda er þegar hafin hjá Páli H. Jónssyni, sími 4621695. Þá er alltaf spilað á sunnudagskvöldum 1 kvölds tvímenningur í Hamri. Urslit síðasta sunnudag: HróðmarSigurðsson-StefánStefánsson 184 AntonHraldsson-SverrirHaraldsson 168 Jónína Pálsdóttir—Una Sveinsdóttir 165 13 pör mættu til keppni, en allir eru velkomnir í keppni félagsins. Bridsfélag Reykjavíkur Fyrsta kvöldið af 4 í aðaltvímenn- ingi félagsins var 20. september. Spil- aður er Monrad-Barómeter. 67 pör spila 7 umferðir hvert kvöld með 4 spilum milli para. Bestum árangri náðu: OddurHjaltason-HrólfurHjaltason 221 61,9% Jónlngþórss.-BrynjarValdimarss. 194 60,5% Baldvin Valdim. — Hjálmtýr Baldurss. 191 60,3% Sveinn Þorvaidss. — Steinb. Ríkharðss. 190 60,3% JúlíusSiguijónsson-TryggviIngason 182 59,8% Guðm.PállAmars.-ÞorlákurJónss. 180 59,7% ErlendurJónsson-ÞórðurBjörnsson 176 59,5% Bridsfélag Reykjavíkur spilar öll miðvikudagskvöid í Þönglabakka 1 og byijar spilamennska kl. 19.30 stund- víslega. R AD AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Yfirvélstjóra vantar á mb. Eldborgu RE 22, sem er 210 tonna línuskip. Skipið er með 423kw aðalvél og frystibúnað til heilfrystingar. Upplýsingar í síma 551 6995 og hjá skip- stjóra í síma 567 3733. Fasteignasala Lögfræðingur, löggiltur fasteignasali, óskast til samstarfs strax á starfandi fasteignasölu. Aðeins traustur maður kemur til greina. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 27. september, merktar: „Samstarf". Aðalfundur Landverndar verður haldinn á Hótel Flúðum dagana 14. og 15. október 1995. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umfjöllun um fjölbreytileika náttúrunnar í tilefni af náttúruverndarári Evrópu 1995. Nánari upplýsingar verða sendar til aðildar- félaga. Landvernd. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 27. september 1995 kl. 09.00 á eftirfar- andi eignum: Aðalstræti 117, Patreksfirði, þingl. eig. Ágúst J. Ólafsson og Nanna Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Patreksfirði. Aðalstræti 31, e.h., suðurendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Is hf„ gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Húsavík og ispan hf. Aðalstræti 85, e.h., Patreksfiröi, Vesturbyggð, þingl. eig. Gísli Þórir Victorsson og Sigurósk Eyland Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild. Balar 4, íb. 0001, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Páll Janus Traustason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Balar 6 íb. 0201, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helgi Páll Pálmason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóöur verkamanna. Brekkustígur 1,460 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Ástvaldur Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vesturbyggð. Hellisbraut 8A, Reykhólahreppi, A-Barö„ þingl. eig. Reykhólahrepp- ur, geröarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Kjarrholt 3, Baröaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl eig. Vesturbyggö, húsnæðisnefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Reykjabraut 2, Reykhólahreppi, þingl. eig. Ragnar Kristinn Jóhanns- son og Regína Elva Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ósdekk hf. Sigtún 53, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Kristín Fjeldsted, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 57, n.h„ Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Eyþór Eiðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Skreiðargeymsla við Patrekshöfn, Vesturbyggð, þingl. eig. Patreks- hreppur, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands. Strandgata 5, 3. hæð, vesturendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Pétur Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalbraut 24, n.h„ Bíldudal, þingl. eig. Þórir Ágústsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Bíldudal og Líf- eyrissjóður Vestfirðinga, 27. september 1995 kl. 10.00. Saelundur 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 27. september 1995 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 21. september 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Garöar Rúnar Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands, Landsbanki Islands, eignale- iga og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 28. september 1995 kl. 16.00. Austurvegur 51, Seyöisfirði, þingl. eig. Jón Þorsteinsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 28. september 1995 kl. 16.30. Botnáhlíö 32, Seyðisfirði, þingl. eig. Trausti Marteinsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 28. september 1995 kl. 17.00. Botnahlíö 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Iris Alda Stefánsdóttir og Egill Þór Ragnarsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyöisfiröi og Tryggingastofnun rlkisins, 28. september 1995 kl. 15.00. Árstígur 8, Seyðisfirði, þingl. eig. Elín Frímann Einarsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, 28. september 1995 kl. 15.30. 22. september 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 29. september 1995 kl. 14:00 á eftirfar- andi eignum: Fiskþurrkunarverksmiðja, ásamt vélum og tækjum, úr landi Ekkjuf.- sels, þingl. eig. Herðir hf„ gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður Islands. Lagarás 26, Egilsstöðum, þingl. eig. Gisli Sigurðsson, gerðarbeið- andi Egilsstaðabær. Skógar 2, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. 22. september 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Samkeppni um nýtt merki Ákveðið hefur verið að efna til opinnar sam- keppni um nýtt merki Stúdentaráðs Háskóla íslands. Fresturtil að skila inn tillögum renn- ur úr 1. nóvember nk. og skal tillögunum skila á skrifstofu Stúdentaráðs, Stúdenta- heimilinu við Hringbraut, merktar dulnefni, en rétt nafn skal fylgja með í umslagi. Dómnefnd með fagmenn í meirihluta fer yfir tillögur. Verðlaunafé er 150 þús. krónur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562-1080. Stúdentaráð Háskóla íslands - 75 ára. Styrkir til háskólanáms íÞýskalandi Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms og rannsóknastarfa í Þýskalandi á námsárinu 1996-1997: a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækj- endur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. b) Nokkrir styrkir til að sækja þýskunám- skeið sumarið 1996. Umsækjendur skulu vera komnir nokkuð áleiðis í háskólanámi og leggja stund á nám í öðrum greinum en þýsku. Einnig þurfa þeir að hafa góða undirstöðukunnáttu í þýskri tungu. c) Nokkrir styrkir til vísindamanna til náms- dvalar og rannsóknastarfa um allt að sex mánaða skeið. Umsóknir, ásamt staðfestum afritum próf- skrírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. nóvember nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. september 1995. Söngsveitin Fílharmónía getur bætt við sig góðu söngfólki í allar raddir. Upplýsingar í símum 552 7415, 561 1858 og 554 1425. Rússneska íMÍR Rússneskunámskeið MÍR hefjast í næstu viku. Upplýsingar veittar í síma 551 7263 kl. 18-19. Stjórn MÍR. 32. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Tilkynning til félaga og flokkssamtaka Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins boðar til 32. Landsfundar Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík 2.-5. nóvember 1995. Samkvæmt 2. grein skipu- lagsreglna flokksins skulu eftirfarandi atriði ætíð vera á dagskrá regiulegra landsfunda: 1. Skýrsla formanns flokksins um stjórnmálaþróun frá síðasta landsfundi. 2. Skýrsla framkvæmdastjóra flokksins um flokksstarfið frá síðasta landsfundi. 3. Kosning miðstjórnar. 4. Tillögur miðstjórnar um lágmark árgjalda í sjálfstæðisfélögum um land allt og kjördæmissjóðsgjald. Þá verður og á dagskránni afgreiðsla stjórnmálaályktunar og stefnu- mótun í fjölmörgum málaflokkum og umræður um skipulagsmál Sjálf- stæðisflokksins. Flokkssamtök, sem samkvæmt skipulagsreglum hafa heimild til að velja fulltrúa á landsfund, eru minnt á samþykkt miðstjórnar varð- andi aðalfunda og skil á skýrslum um flokksstarf til miðstjórnar. Þau félög, sem ekki hafa haldið aðalfund árið 1994, skilaö skýrslu fyrir það ár til miöstjórnar, þar sem fram kemur fjöldi félagsmanna, hvenær aðalfundur var haldinn, svo og yfirlit yfir stjórn og aðra trún- aðarmenn félagsins og um skil félagsgjalda, hafa ekki rétt til að senda fulltrúa á 32. Landsfund Sjálfstæðisflokksins nú í haust. Áríðandi er að landsfundurinn verði vel sóttur hvarvetna að af land- inu, svo hann geti sem best gegnt sínu mikiivæga hlutverki. Þau félög, sem ekki hafa enn uppfyllt ofangreind skilyrði vegna full- trúavals, eru því eindegið hvött til að bæta úr því sem allra fyrst. Þátttökutilkynningar skulu sendar til Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Bréfasími 568 2927. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. ouglýsingar FELAGSLIF KRISTIÐ SAMFÉ1.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00 í umsjón unglinga. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MTiRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 24. sept. Kl. 10.30 Hrafnabjörg (765 m.y.s.). Skemmtileg fjallganga i nágrenni Þingvalla. Fjallabókar- ferð. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 Þingvellir íhaustlitum. Gengið um gamlar götur milli eyðibýla, m.a. fariö að Skógar- koti og Hrauntúni. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 Kvígindisfell (786 m.y.sj. Ný fjallganga sunnan Uxahryggja. Fjallabókarferð. Verð 1.500 kr. Frítt í ferðirnar f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, aust- anmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.