Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Hilmar T. Harðarson BÆNDUR sem slátra fé sínu hjá Kjötvinnslu Benny Jensen sjá sjálf- ir um sölu þess. Á myndinni er Erik Jensen við störf sín í sláturhúsinu. Aukin sauðfjárslátrun hjá Benny Jensen Bændur sjá sjálfir um sölu kjötsins BÆNDUR á Norðurlandi hafa í auknum mæli kosið að slátra fé sínu í sláturhúsi Kjötvinnslu Benny Jens- en skammt norðan Akureyrar, en þar hófst sauðfjárslátrun á miðvikudag þegar ríflega 100 lömbum í eigu Kára Þorgrímssonar bónda í Garði í Mývatnssveit var lógað þar. Sláturhúsið fékk leyfi til sauðfjár- slátrunar á haustdögum 1993 og „við náðum þá örfáum stykkjum," ans og Erik Jensen komst að orði. í fyrra- haust var fé í nokkrum mæli slátrað hjá Kjötvinnslunni og mun meira nú í haust eða um eitt þúsund lömbum. Erik sagði bændur á svæðinu frá Skagafirði til Mývatnssveitar hafa sóst eftir að slátra fé sínu hjá Kjöt- vinnslunni, en þeir sem það gera taka allt sitt kjöt og bera ábyrgð á sölu þess, þannig hefur Kári í Garði gert samning við Hagkaup um sölu á sínu kjöti og það var sent í versian- ir í fyrradag. Tvö hross aflífuð eftir slys TVÖ hross voru aflífuð í fyrradag, eftir að ekið hafði verið á þau. Ann- að var skilið eftir fótbrotið, án þess að ökumaðurinn gerði viðvart. Ekið var á hross á Sauðárkróks- braut í gærmorgun. Bifreiðin skemmdist talsvert. Þá barst lögreglunni á Húsavík tilkynning um særða hryssu á Fljóts- heiði. Hryssan var með opið beinbrot og hafði greinilega verið ekið á hana. Lögreglan á Húsavík biður fólk um að hafa samband, viti það eitthvað um málið. Líklegt er að bíllinn, sem ók á hryssuna, hafði skemmst á hægra framhorni. Nú er tækifæri til að fá sér golfsett á góðu verði. 25% afsláttur af golfsettum. Sendum í póstkröfu. GOLFVÖRUR SF. Lynghálsi 10, Garðabæ, sími 565 1044. ^vMi^MVAfMfvMVAfMvvMvATMyvMvAfMvvMvAfMTVMVAfVArvMVA'TVAfVA^ | Bongamleg fencmng 1996j | SkKáninQ á námskeiðið STenðun ypn. Upplýsingan í síma 55 7-3734. | >VAMAAM>TAMAAV<l>T-*M'4AM>TAM'4AV>l>TAMAA'M>T4M<A>A>TAMAA'M>rAMAAV HAUST-DAGAR Rymum til fyrir nýjum vörum 23.-26. september. 20-70% afsláttur l»lCO járnrúm Ný sending - mikið úrval Teg. 778. 90x200. Opið í dag frá kl. 10-14. HÚSGAGNAVERSLUN Reykiavíkurveqi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 OPIÐ HÚS HJÁ MS FÉLAGIÍSLANDS Við bjóðum alla lándsmenn hjartanlega velkomna til þess áð skoða nýja húsið okkar á Sléttuvegi 5. Kynnast starfsemi félagsins ogfá upplýsingar og ráðgjöf sé þess óskað. Bubbi Morthens kemur með gítarinn sinn VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Húsið verður opiðfrá kl. 14.00-17.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.