Morgunblaðið - 23.09.1995, Page 9

Morgunblaðið - 23.09.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Hilmar T. Harðarson BÆNDUR sem slátra fé sínu hjá Kjötvinnslu Benny Jensen sjá sjálf- ir um sölu þess. Á myndinni er Erik Jensen við störf sín í sláturhúsinu. Aukin sauðfjárslátrun hjá Benny Jensen Bændur sjá sjálfir um sölu kjötsins BÆNDUR á Norðurlandi hafa í auknum mæli kosið að slátra fé sínu í sláturhúsi Kjötvinnslu Benny Jens- en skammt norðan Akureyrar, en þar hófst sauðfjárslátrun á miðvikudag þegar ríflega 100 lömbum í eigu Kára Þorgrímssonar bónda í Garði í Mývatnssveit var lógað þar. Sláturhúsið fékk leyfi til sauðfjár- slátrunar á haustdögum 1993 og „við náðum þá örfáum stykkjum," ans og Erik Jensen komst að orði. í fyrra- haust var fé í nokkrum mæli slátrað hjá Kjötvinnslunni og mun meira nú í haust eða um eitt þúsund lömbum. Erik sagði bændur á svæðinu frá Skagafirði til Mývatnssveitar hafa sóst eftir að slátra fé sínu hjá Kjöt- vinnslunni, en þeir sem það gera taka allt sitt kjöt og bera ábyrgð á sölu þess, þannig hefur Kári í Garði gert samning við Hagkaup um sölu á sínu kjöti og það var sent í versian- ir í fyrradag. Tvö hross aflífuð eftir slys TVÖ hross voru aflífuð í fyrradag, eftir að ekið hafði verið á þau. Ann- að var skilið eftir fótbrotið, án þess að ökumaðurinn gerði viðvart. Ekið var á hross á Sauðárkróks- braut í gærmorgun. Bifreiðin skemmdist talsvert. Þá barst lögreglunni á Húsavík tilkynning um særða hryssu á Fljóts- heiði. Hryssan var með opið beinbrot og hafði greinilega verið ekið á hana. Lögreglan á Húsavík biður fólk um að hafa samband, viti það eitthvað um málið. Líklegt er að bíllinn, sem ók á hryssuna, hafði skemmst á hægra framhorni. Nú er tækifæri til að fá sér golfsett á góðu verði. 25% afsláttur af golfsettum. Sendum í póstkröfu. GOLFVÖRUR SF. Lynghálsi 10, Garðabæ, sími 565 1044. ^vMi^MVAfMfvMVAfMvvMvATMyvMvAfMvvMvAfMTVMVAfVArvMVA'TVAfVA^ | Bongamleg fencmng 1996j | SkKáninQ á námskeiðið STenðun ypn. Upplýsingan í síma 55 7-3734. | >VAMAAM>TAMAAV<l>T-*M'4AM>TAM'4AV>l>TAMAA'M>T4M<A>A>TAMAA'M>rAMAAV HAUST-DAGAR Rymum til fyrir nýjum vörum 23.-26. september. 20-70% afsláttur l»lCO járnrúm Ný sending - mikið úrval Teg. 778. 90x200. Opið í dag frá kl. 10-14. HÚSGAGNAVERSLUN Reykiavíkurveqi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 OPIÐ HÚS HJÁ MS FÉLAGIÍSLANDS Við bjóðum alla lándsmenn hjartanlega velkomna til þess áð skoða nýja húsið okkar á Sléttuvegi 5. Kynnast starfsemi félagsins ogfá upplýsingar og ráðgjöf sé þess óskað. Bubbi Morthens kemur með gítarinn sinn VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Húsið verður opiðfrá kl. 14.00-17.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.