Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLElKHUSíÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 2. sýn. í kvöld örfá sæti laus - 3. sýn. fim. 28/9 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 30/9 örfá sæti laus - 5. sýn. sun. 1/10 - 6. sýn. fös. 6/10. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 29/9 - lau. 7/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright i kvöld uppselt - fim. 28/9 - lau. 30/9 uppseit - mið. 4/10 - sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIRTIL 30. SEPTEMBER 6 LEIKSÝISIIIMGAR. VERÐ KR. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Miöasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alia daga meðan á kortasölu stendur. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r“ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR. # LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14, fáein sæti laus, sun. 24/9 kl. 14, fáein sæti laus, og kl. 17, lau. 30/9 kl. 14 fáein sæti laus. # SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, fim. 28/9 fáein sæti laus, fös. 29/9. ATH.: Takmarkað- ur sýningafjöldi. Litla svið: 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Frumsýning sun. 24/9 uppselt, þri. 26/9 uppselt, mið. 27/9 uppselt, lau. 30/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! í 4jú^i 4atgatrví\at eftir Maxím Gorkí Næstu sýningar eru í kvöld lau. 23/9, fös. 29/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sóiarhringinn. Ath. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI ---- Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. Miðasalan opin mán. - lau. kl. 12-20 IdAstáÍlHN Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma ! Fös. 29/9 kl. 20. Miðnætursýningar: Fös 29/9 kl. 23, uppselt. Lau. 30/9 kl. 23.30, uppselt. Fös. 6/10 kl. 23.30. „JSTAND-UP" í kvöld kl. 22. Fyndnustu menn landsins samankomnir í Héðinshúsinu: Radíus bræður, Hilmir Snær og Benni Erlings. ÆHANSEN HAFMÁkj lAR ÐARLEIKHUSIÐ i HERMÓÐUR ' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR í 1 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen 5. syn. i kvold. 23/9, örfá sæti laus. 6. sýn. fös. 29/9. 7. sýn. lau. 30/9. órfá sæti laus. 8 sýn. sun 1/10. Sýningar hefjast kl, 20.00. Nliðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pöntunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900 ssssssssssssssssssssssssss s BuC'KLe My• ShoO ökÓl^skOV ,/ ✓Pægilegir og auðrelt að klæða Big í þá k^Emsogskolaskor aRAdkIÍM Aidaaðvra ^^lleglr, eterkir EN(?U\dOKNIN ” téia 0g ef1íjingar0Oðlr Bankaðtrasti 10 ♦ Sími 552-2201 s s s s s s ,<rOt NA*> VruSÆ^ ...blabib - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Villirós ROSE McGowan leikur níhil- ista og umrenning í mynd Greggs Araki „The Doom Generation". Ætli hún hafi byggt persónuna á sjálfri sér? „Fólk heldur að ég sé svona,“ segir hún. „Það kemur því á óvart þegar það hittir mig að ég skuli búa yfir orða- forða. Eg byggði persónuna að nokkru leyti á sjálfri mér þegar ég var 15 ára - Bau- haus og Cure-tímabilinu, sem ég held að allar stelpur þurfi að ganga í gegn um. Eg var villt, en er orðin rólegri núna að ég held, þótt ég klæðist endrum og sinnum sjálflýs- andi gulum vínil-buxum,“ segir þessi kaldhæðna tví- tuga stúlka, sem ólst upp í kommúnu á Italíu og hefur marga fjöruna sopið. Flatbökur við allra hæfi PIZZA 67 opnaði nýjan matsölu- stað á Engihjalla í Kópavogi um síðustu helgi. Hátt í 1.000 manns mættu til að gæða sér á veiting- um sem voru ókeypis í tilefni opnunarinnar. „Þetta tókst mjög vel,“ segir Guðjón Gíslason, einn af rekstraraðilum staðarins. „Það var komin röð út á götu klukkutíma áður en staðurinn opnaði. Eg sá ekki betur en að opnun staðarins færi vel í fólk og það væri ánægt með veiting- arnar.“ A la Carte fimmtud.-sunnud. Leikhús-matseðill kr. 1.990 fimmtud. -sunnud. Matreiðslumeistari Robert Scobie ogþútilþrjú Fyrirmyndarstaour L mm m a 'fc t > r- W JP HRINGDU OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR n SÖ 3 @9ð 5 mmam ■ « ■ il f Tolvuvorur a ötrúlegu verði! 0 AT&T hágæða margmiðlunar- tölvur, 486 eða Pentium 0 Hewlett Packard prentarar fyrir PC og Macintosh. 0 Margmiðlunarpakkar 0 Hugbúnaður 0 Afritunarstöðvar og geisladrif 0 Mótem og margt fleira Gerið verðsamanburð! Tölvu-Pósturinn Póstverslun * Hámarksgæði 6 Lágmarksverð GLÆSIBÆ ÁLFHEIMUM, SÍMI 533 4600 - kjarni málsins! MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 49 i ( ( I < i FÓLK í FRÉTTUM MARGRÉT Ragnarsdóttir, Isak Jónsson, Jó- hanna Kjartans- dóttir, Ottó Ei- ríksson, Ása Andersen og Þórður Pálsson skemmtu sér vel. < Rauður log- í inn brann STARFSFÓLK Flugmálastjórnar kom saman í félagsheimili sínu við Nauthólsvík fyrir skömmu. Tilefnið var stofnun starfs- mannafélags. Þar sannaðist að ríkisstarfsmenn eru líka fólk, þar sem þeir skemmtu sér við fjölda- ( söng við varðeld fram undir ( morgun. ( I Mariah loks með nýja plötu MARIAH Carey er meðal fræg- ustu söng- kvenna heims. Hún gaf út plöt- una „Music Box“ árið 1990 og seldist hún í hvorki fleiri né færri en 23 milljónum ein- taka um heim alían. Þann 28. september næstkomandi kem- ur út platan „Daydream“. Pyrsta smáskífan af þeirri plötu, „Fantasy“, er þegar komin út. Aðdáendur söng- í konunnar fagurlimuðu geta því loks andað léttar eftir fimm ára bið. ...blabib - kjarni málsins! Morgunblaðið/Halldór ÞORGEIR Pálsson var að sjálfsögðu með regnhlífina við varðeldinn. DANSSVEITIN ÁSAMT EVU ÁSRÚNU LEIKUR FYRIR DANSI. Kynnum ^ansklúbbinn sem stofnaður er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 500 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 STAÐUR HÍNNA DANSGLOÐU Uppselt á allar sýningar til þessa EKKI MISSA AF SÍÐASTA TÆKIFÆRI ÁRSINS TIL AÐ SJÁ ÞESSA 4 FRÁBÆRU GRÍNARA SAMAN! 1MaInu Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Neestu sýningar: 2j.ogj0.sept. 7., 11,21. Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrm'nssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirrétuir: Heslihnetuís m/súkkuiaðisósu og ávöxUim. 'erð kr. 4.600 w s,sr- Borðapantanir í síma 568 7111. Ath. Enginn aðsaneseyrir á dansleik, Hótel Island laugardagskvöld ÞÓ LÍÐl ÁR OG ÖLD þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögin frá 25 ára glæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum í glæsilegri sýningu. ^ Gestasöngvari: SIGRÍDUR BEINTEINSDÓTTÍR Hljómsveitarstjóri: GUNNAR ÞÓRDARSON ásamt 10 nianna hljómsvcit^ Kynnir: , JÓN AXEL ÓLAFSSON / Dansahöfundur: i HELENA JÓNSDÓTTIR I Dansarar úr BATTU flokknuj Handrit og leikstjórn: Æ BJÖRN G. BJÖRNSSON 9 Hljómsveitin Karma í Aðalsal Asbyrgi: Magnús og Jóhann og PéUir Hjaltested leika Ivrir dansi. Norðursalur: DiskótekDJ Gummi þeytir skífúm í ITorðursal. Sértilboð á hótelgistingu, sírni 568 8999. André Bachmann, Hildur G. Þórhalls 02 hljómsveitin GLEÐIGJAFAR halda uppi dúndurstuði og stemningu til klukkan 3. Hjördís Geirsdóttir syngur sívinsæl dægurlög og model 79 verður með stórglæsilega sýningu á CHAS2É kvenfatnaði frá Stínu fínu og Gabríel, CARNÉT herrafatnaði frá Adam og Herrahásinu og undirfatnaði frá Bláa fuglinum í Borgarkringlunni. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson haida uppi iéttri og góðri stemningu á MÍMISBAR @ \,t vv -þín sagal YDDA F69.47 / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.