Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. Mánu- daginn 25. september nk. verður áttræð Laufey Jakobsdóttir, húsmóðir, „amman í Grjótaþorp- inu“, Grjótagötu 12, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum hjá syni sínum og tengdadóttur í Ásgarði, Hvolsvelli, á morgun sunnudaginn 24. september milli kl. 15 og 18. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 23. september, er áttræður Hákon Jóhannsson, Mið- leiti 7, Reykjavík. Hákon og Svala eiginkona hans taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Miðleiti 7, samkomusal, kl. 16-18. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 23. september, er sjötíu og fimm ára Garðar Loftsson, list- málari, Hverfisgötu 91, Reykjavík, til heimilis í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju 15. júlí sl. af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Guðrún Gunnlaugsdóttir og Þor- steinn Sæmundsson. Heimili þeirra er á Meist- aravöllum 35, Reykjavík. I.jósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Veginum af Samúel Ingimarssyni Guðrún Eygló Bergþórs- dóttir og Gunnar Ragn- arsson. Heimili þeirra er á Tryffelvagen 30, 75646, Uppsala, Svíþjóð. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Fríkirkjunni í Hafm arfirði af sr. Einari Eyjólfs- syni Ásdís Ásgeirsdóttir og Ólafur Þorleifsson. Heimili þeirra er á Fossheiði 5, Selfossi. Pennavinir ÞEIR sem vilja fræðast um Finnland geta skrifað til þessarar 18 ára gömlu stúlku, sem hefur yndi af náttúrunni, dýrum, tónlist og kappakstri: Titta Gisselberg, Rokisentie 99, 05200 Raramaki, Finland. 39 ÁRA hollensk kona vill skrifast á við íslenskar kon- ur á aldrinum 28-55 ára og fræðast um ísland: Marianne Overmeer, Postbox 8874, 1006 J.B. Amsterdam, The Netherlands. LEIÐRÉTT Vivan Hrefna MORGUNBLAÐINU urðu á þau leiðu mistök í gær að misrita nafn Vivan Hrefnu þegar sagt var frá minningarathöfn sem hald- in var í Genf. Aðstandendur og vinir eru beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Rang-t föðurnafn í Fasteignablaði Mbl. á bls. dl7 var sagt frá saman- burðarkeppni um skipulag í Hvaleyrarhrauni. Undir myndinni sem fylgdi frétt- inni voru taldir upp sam- starfaðilar og misritaðist nafn Sigríðar Maack, arki- tekts, en hún var sögð Waage. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Rangt föðurnafn Á baksíðu ferðablaðs Morg- unblaðsins í gær var farið rangt með nafn Birgis Þorgilssonar, fonnanns Ferðamálaráðs íslands, þegar hann var sagður Þor- geirsson. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson SVARTUR mátar í þriðja leik Staðan kom upp á fjöl- mennu opnu móti í Berlín í ágúst. Þjóðverjinn Christian Troyke (2.345) var með hvítt og átti leik, en stór- meistarinn Vyacheslav Eingorn (2.600) frá Úkraínu var með svart og átti leik. Lok skákarinnar urðu: 45. - Hxc7?? 46. Dxc7 - De4+ 47. Kgl - Dg4+ 48. Khl - De4+ og jafntefli. En lesend- ur hafa örugglega séð rétta leikinn: 45. - Df3+! 46. Hxf3 - Hel+ 47. Hfl - Hxfl mát! Eingom var ekki einu sinni í tímahraki. Hann hefur verið afar sigursæll í Berlín og unnið mótið þrisvar. En þessi hræði- lega yfirsjón dró úr hon- um allan mátt og hann náði aðeins 42. sæti. Efstir og jafnir á mót- inu urðu alþjóðlegi meist- arinn Dydyshko, Hvíta- Rússlandi, og stórmeistar- arnir Wahls, Þýskalandi, Jonny Hector, Svíþjóð, og Gad Rechlis, ísrael. Þeir hlutu 7 '/2 v. Helgi Áss Grétarsson, stór- meistari. hlaut 6 v. og Magn- ús Öm Úlfarsson 572 v. LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 47 STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú vilt hafa allt íröð og reglu og sættirþig illa við óreiðu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) d* Einhver óvissa ríkir varðandi fyrirhugað ferðalag. Fjöl- skyldan hefur áhuga á að fá þig út með sér þegar kvölda tekur. Naut (20. april - 20. maí) Iffö Þú nýtur þess að fá tæki- færi til að blanda geði við vini og kunningja í dag. Þeg- ar kvöldar þarft þú svo tíma útaf fyrir þig. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú getur gefið vini góð ráð í dag, en hann lætur sér ekki segjast. í kvöld nýtur þú heimilisfriðarins með fjöl- skyldunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú tekur til hendi heima ár- degis og gengur frá ýmsum lausum endum. Viðræður við ástvin vísa þér leið til að styrkja stöðu þína. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Gættu þess að týna ekki ein- hveq'u í dag sem þú hefur miklar mætur á. Þú ert í skapi til að skemmta þér og ferð út með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er margt að gerast í dag, bæði varðandi heimili og vinnu, og þú hefur lítinn tíma aflögu til að stunda félagslífið._____________ Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að fara að öllu með gát áður en þú tekur mikil- væga ákvörðun varðandi fjármálin í dag. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9H0 Hikaðu ekki við að leita að- stoðar við lausn á vanda- sömu verkefni í dag. f kvöld verða heimili og fjölskylda í íyrirrúmi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú kemur ekki öllu f verk sem þú ætlaðir þér í dag, en getur slakað á þegar kvölda tekur og sótt spennandi sam- kvæmi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér hefur gengið vel í vinn- unni, og horfur í fjármálum fara ,batnandi. Þú hefðir gaman af að bjóða heim gestum í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Þú hefur verk að vinna heima í dag, en þegar kvöld- ar færir ástvinur þér fréttir sem ástæða er til að fagna. Gættu samt hófs. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú afkastar miklu heima í dag, og lýkur verkefni sem lengi hefur beðið lausnar. í kvöld fara ástvinir út að skemmta sér. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. Afmælistónleikar Rúrek í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20.30. Miðasala í Hallgrímskirkju £rá kl. 16.00. FÉLAG RÆKJU- OG HÖRPUDISK- FRAMLEIDENDA Glerarnðtu 34, pðstliðTM45. 602 Akurevri, símr46~m667TréfsImR6~T2495^ Sextíu ár frá upphafi rækjuvinnslu á íslandi Ráðstefna í Stjómsýsluhúsinu á ísafirði 6. og 7. október 1995. Dasskrá: Föstudagur 6. október 1995 Setning ráöstefnunnar kl. 13.00-13.35. • Setning: Tryggvi Finnsson, formaður félagsins. • Ávarp: Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra. • Ávarp: Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á isafirði. Fyrsti hluti: Rækjustofnar og horfur kl. 13.35-15.10. Rækfustofnar á norðurhveli: Unnur Skúladóttir, Hafrannsóknastofnun. Forsendur ráðgjafar vegna rækjuveiða: Gunnar Stefánsson, Hafrannsóknastofn. Annar hluti: Veiðistjórnun og opinber afskipti kl. 15.10-18.00. Þáttur hins opinbera varðandi rækjuveiðar og vinnslu: Árni Kolbeinsson, sjávarútvegsráðaneytið. • Áherslur stjórnmálaflokkana varðandi rækjuveiðar og -vinnslu. • Ávörp frá fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka, sem sæti eiga á Alþingi. • Pallborðsumræður og fyrirspurnir. Laugardagur 7. október Þriöji hluti: Rækjuvinnsla kl. 09.00-11.50. Samanburöur á rækjuveiöum og vinnslu á Norðurlondum: Gunnlaugur Sighvatsson, Háskólanum á Akureyri. Nýir tæknilegir möguleikar í rækjuvinnslu: Tomas Brix Kerlgaard, Matcon a/s. Örveruvöxtur í vinnsluferli i rækjuvinnslu: Ásmundur Þorkelsson, Rannsóknastofu fiskiðnaðarins. Upplýsingasöfnun og træðilegar rannsóknir í vinnslustöðvum: Helga Eyjólfsdóttir, Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins. Fjórði hiuti: Markaðsmál kl. 11.50-15.10. Norrænt markaðsálak I Þýskalandi - reynsla og lærdómur: Pétur Bjarnason, Fél. rækju- og hörpud. Þróun heimstramboðs af rækju: Þorgeir Pálsson, Útflutningsráði. Helstu kaupendur rækjuaturða - hvernig hugsa þeir? Rasmus Arffmann, Matcon a/s. Rækjumarkaður og samkeppnisaíurðir: Magnús Þór Geirsson, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Ráðstefnuslit kl. 15.10-15.40. • Umræður og yfirlit undir stjórn Jóns Ásbergssonar, Útflutningsráði (sjands. • Ráðstefnuslit. Skrásetning Þátttöku skal tilkynna til skrifstofu félagsins fyrir 1. október 1995. Þáttökugjald. Þátttökugjald er kr. 9.000 fyrir félaga en kr. 12.000 fyrir utanfélagsaðila. Veittur er kr. 3.000 afsláttur fyrir hvern fulltrúa umfram einn frá hverju fyrirtæki. Innifalið i verðinu eru kaffiveitingar og máltíð meðan á ráðstefnunni stendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.