Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Formaður Félags fasteignasala segir nafngift nýstofnaðs félags fasteignasala ekki sæmandi Segir nafnið vera villandi Viðskipti á Verðbréfaþingi síðustu 12 mánuði 14.000 milljónir króna- Nóv. Des.l Jan. Feb. Mars Apríl Maí Júnl Júll Ág. Sept. Okt. 1994 I 1995 Skipting áætlaðs markaðsvirðis skráðra bréfa Bréf Húsnæðisstofnunar Spariskírteini 17% L Hlutabréf Önnurbréf Peningamarkaður Ávöxtunarkrafa húsbréfa ppQ ^ 1. janúar 1995 - 2. nóvember 1995 ^ 6,10 % 6,00 5,90 5,80 5,70 5,60 5,50 1 t /1 é r ,A í ij l N fS^ f w 4n 1 I i m m w rWÚtí tittúr IlUÚrJ J r' / LJI (p —Ví : s .■'f. ■f. -é. é'<sf ■f: f,tf. ^ Október metmánuður á Verðbréfaþingi JÓN Guðmundsson, formaður Fé- lags fasteignasala, telur nafngift hins nýstofnaða Félags löggiltra fasteignasala ekki vera sæmandi og auk þess villandi. „Það er óskaplega lítið við því að segja þó að örfáir fasteignasalar stofni með sér félag, enda er félagafrelsi í þessu landi. Það er hins vegar mjög alvarlegt mál þegar reynt er að villa á sér heimildir eins og þetta nýstofnaða félag er að gera með því að taka sér sama nafn og annað félag, Félag fasteignasala, hefur borið allt frá stofnun þess 1983, og kynnt á ræki- legan hátt. Auk þess er þessi nafn- gift nokkuð villandi, þar sem heitið fasteignasali er lögverndað. „Lög- giltur“ í þessu samhengi er því vill- andi í heiti þessa nýja félags og til þess fallið að blekkja viðskiptavin- inn,“ segir Jón, „og stangast að mínu viti á við samkeppnislög.“ Hann segir að viðskiptavinir, og félagar í Félagi fasteignasala eigi fullan rétt á því að ekki verði um villst’ á fasteignamarkaðinum, hvar Félag fasteignasala fer. „Hér er vissulega þörf á neytendavernd og því hefur félagið leitað til lögfræð- ings síns í þessu sambandi." Jón segist ennfremur hafa ýmis- legt að athuga við það sem fram Bandarískir lánadrottnar Burmeist- er & Wain skipasmíðastöðvarinnar hafa hafnað endurskipulagningu fyrirtækisins. Þar með er nánast vonlaust að hægt verði að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti. Stjórn fyrirtækisins mun þó enn reyna að tryggja afkomu fyrirtækisins og hyggst ekki lýsa fyrirtækið gjald- þrota strax, heldur að rekstri verði hætt í lok febrúar, þegar síðasta verkefninu lýkur. Bandarísku lánadrottnarnir eiga um 400 milljónir danskra króna hjá fyrirtækinu og hafa átt í samninga- viðræðum til að tryggja áframhald- andi rekstur. Nú hefur fulltrúi þeirra lýst því yfir að þeir trúi ekki á áfram- haldandi rekstur og þær áætlanir sem gerðar hafa verið til að tryggja hann. Stjórn fyrirtækisins greinir á um hvort lýsa eigi yfir gjaldþroti strax eða hvort halda eigi starfsem- inni áfram þar til síðasta verkefninu kom í frétt Morgunblaðsins um stofnun hins nýja félags í gær. Til að mynda hvað varðaði inntökuskil- yrði Félags fasteignasala. „Þegar um félag er að ræða þá eru alltaf ákveðin inntökuskilyrði og við höfum í gegnum árin auðvitað þurft að hafna beiðni manna um inngöngu í félagið, en fyrir því hafa verið gild rök. Hér er um starfsgrein að ræða sem er að fást við aleigu fólks í flest- um tilvikum, og því nauðsynlegt að huga vel að hlutunum," segir Jón. „Það kemur einnig fram í frétt- inni að hið nýja félag sé félag allra löggiltra fasteignasala. Eg get mér til að um hendur þeirra 52 félaga í Félagi fasteignasala fari um 90% af öllum fasteignaviðskiptum á hin- um almenna fasteignamarkaði. Þannig að í þessu nýja félagi hljóta að vera afskaplega fáir,“ segir Jón. Jón segir að það kunni að vera að þörf sé fyrir sérstaka úrskurðar- nefnd í þeim deilumálum serR upp kunni að koma á fasteignamarkaði. Hins vegar hafi deilumálum hingað til verið vísað til dómstóla, hafi menn ekki náð um þau sátt með öðrum hætti. Hann segist óska hinu nýja félagi velfamaðar í starfi en harmar þó hvernig af stað hafi verið farið með vali á nafni þess. lýkur í febrúarlok, en hið síðast- nefnda hefur orðið ofan á. Fréttin um afstöðu Bandaríkjamannanna kom í gær, um leið og þing danska Alþýðusambandsins stendur yfír. Þar var meðal annars látið í veðri vaka að danskir lánadrottnar hefðu látið sér meira annt um fyrirtækið en útlendir og því hefði verið óheppi- legt að leita til erlendra fjárfesta á sínum tíma. Starfsmenn B&W, sem lifað hafa við margra mánaða óvissu um framtíð fyrirtækisins hafa sett fram kröfur um að fyrirtækið greiði starfsmönnum á milli 300 þúsund og eina milljón íslenskra króna á mann, eftir starfsaldri, þegar fyrir- tækið hætti störfum. Stjórn fyrirtækisins hyggst halda áfram viðleitni til að tryggja rekst- ur, þó vonin sé nú orðin lítil. Meðal annars verður reynt að ná samstarfi við Kockums-skipasmíðastöðina í Málmey. VIÐSKIPTI hafa aldrei fyrr verið eins mikil á Verðbréfaþingi íslands í einum mánuði og í október sl. er þau námu rúmlega 13,3 milljörðum króna. Þetta var hins vegar ekki eina metið sem slegið var í mánuðinum, því þingvísitala hlutabréfa hefur heldur ekki verið jafn há, alit frá því að Verðbréfaþing tók til starfa árið 1986. í október komst vísitalan í 1.284,1 stig og hefur hún hækkað um 25% frá áramótum. Þá var enn eitt metið slegið 26. október sl. þeg- ar heildarviðskipti dagsins námu tæplega 1.450 milljónum króna, þau mestu á einum degi frá upphafi. Margt annað markvert gerðist á þinginu í október. í fyrsta skipti urðu viðskipti með skuldabréf sveit- arfélags er Reykjavíkurborg seldi bréf fyrir 27 milljónir króna. Auk þess urðu í fyrsta skipti viðskipti með erlend verðbréf, þegar Hydro Texaco A/S seldi bréf fyrir 10 millj- ónir króna. Á meðfylgjandi mynd má m.a. sjá hvernig viðskipti hafa þróast á þinginu sl. 12 mánuði. Aukaútboð á verð- tryggðum spari- skírteinum Talið valda röskun á , markaðnum , LÁNASÝSLA ríkisins hefur ákveðið að efna til aukaútboðs á verðtryggð- um spariskírteinum næstkomandi miðvikudag. Að sögn Péturs Krist- inssonar hjá Lánasýslunni er þetta gert þar sem eftirspurnin eftir þess- um bréfum í undanförnum útboðum hafi verið langtum meiri en reiknað hafði verið með. „Við höfum fundið fyrir mjög eindregnum óskum eftir því að efnt verði til aukaútboðs á \ j þessum bréfum og því var ákveðið að verða við þeim, enda eru skilyrð- in hagstæð til að selja bréfin um þessar mundir." Pétur segir að reiknað sé með að selja bréf fyrir um 100-500 milljónir króna og sé þar um að ræða verð- tryggð spariskírteini til 10 og 20 ára auk hinna nýju ársgreiðsluskírteina sem boðin voru út í fyrsta sinn í útboðinu í síðustu viku. Nokkurs óróa hefur gætt á mark- aðnum vegna þessarar ákvörðunar. • Ásgeir Þórðarson, forstöðumaður verðbréfamiðlunar VÍB, segir að það sé mjög óþægilegt fyrir aðila að leik- reglunum sé breytt með þessum hætti. Fyrirfram sé reiknað með að mánuður líði á milli þessara útboða og því gangi menn út frá því sem gefnum hlut í tilboðsgerðinni hvert framboðið verði. „Hins vegar væri það vel athug- andi að hið opinbera myndi gjör- breyta umgjörð þessa útboðskerfis og gefa því meiri sveigjanleika með því að bjóða þau bréf út hveiju sinni sem markaðurinn sækist eftir. Slíkt fyrirkomulag gæti reynst heppilegt en á meðan útboðsstefnan er njörvuð niður marga mánuði fram í tímann, líkt og nú er, er óheppilegt þegar leikreglunum er breytt með svo skömmum fyrirvara," segir Ásgeir. Pétur segir að þetta aukaútboð riú þurfi ekki að koma mönnum svo mjög á óvart. „Síðastliðinn vetur I vorum við með tvö útboð í mánuði en í sumar var nokkuð dauft yfir markaðnum og því vorum við aðeins með eitt útboð í mánuði. Menn gátu hins vegar allt eins gert ráð fyrir því að við yrðum aftur með tvö út- boð í september, en þar sem við vorum að þreifa okkur áfram með nýja tegund bréfa, ákváðum við að gera það ekki,“ segir Pétur. Hann segir þó ekkert liggja fyrir um hvort útboðin verði með tveggja vikna millibili hér eftir. B& W á heljarþröm Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. Sound Skeifunni 17 - Sími 568-1665 - Fax 568-0664 Margmiðlun, hljóðkort, geisladrif + allt það nýjasta í tækni og tölvum Nýja Kljóökortið Sound-Blaster 32 Við kynnum þér einstakt hágæða 32 bita hljóðkort frá hinu þekktu framleiðendum Creative Labs, á laugardagskynningu okkar. Og í tilefni dagsins bjóðum við hljóökortið á sérstöku verði aðeins þennan eina dag! Laugardagstilboö: Sound-Blaster 32 hljóðkortið frá Creative Labs ► Tilboðsverð kr. j Venjulegt verð kr. 19.900 stgr.m.vsk. CRE_TIVE CREATIVE LABS NEC geisladrifin eru komin! Á laugardagskynningu okkar gefst þér tækifæri á að kynnast nýjustu NEC geisladrifunum og notagildi þeirra (hvers kyns margmiðlun. L/ n fflp® Daoagmj^lsigiÖDDDQ Mi m IKMXcDd Hátækni til framfara Tæknival ! I ! i ! I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.