Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjonvarpið 17.00 ►Fréttir 17.05 UJTTTin ►Leiðarljós (Guiding rlCI IIH Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (264) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Gosi (We AII Have Tales: Pinocch- io) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður: Steinn Armann Magnússon. 18.30 ►Fjör á fjölbraut (HeartbreakHigh) Ástralskur myndaflokkur sem gerist' meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (2:39) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. 21.10 ►Happ í hendi Spuminga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spumingaleik í hveijum þætti og geta unnið til glæsilegra verð- launa. Þættimir eru gerðir í sam- vinnu við Happaþrennu Háskóla ís- lands. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjóm upptöku: Egill Eð- varðsson. 21.50 |fU||f ||VliniD ► Amberson- nTllUn V nIIIII fjölskyldan (The Magnificent Ambersons) Bandarísk bíómynd frá 1942 um íjölskyldu í Indianapolis í lok síðustu aldar sem á erfitt með að sætta sig við breytta tíma. Myndin þykir mikið meistara- verk og fær fullt hús stjama í kvik- myndahandbókum. Leikstjóri er Or- son Weiles og aðalhlutverk leika Jos- eph Cotten, Tim Holt, Anne Baxter og Agnes Moorehead. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.25 ►Fasteignabraskarar (Glengarry Glen Ross) Bandarísk bíómynd frá 1992 byggð á leikriti eftir David Mamet um nokkra óprúttna fast- eignasala. Leikstjóri: James Foley. Aðalhlutverk: AI Pacino, Jack Lemm- on, Alec Baldwin og Alan Arkin. 1.05 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók Endurtekið 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Köngulóarmaðurinn 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►NBA-tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Lois og Clark (Lois and Clark : The New Advent'ures of Superman II) (18:22) 2,,5KVIKMYNDIR ►*»«!■. (Dazcd and Confused) Það er árið 1976 og síð- asti skóladagur nokkurra ungmenna í Texas áður en þau halda í sumar- leyfí. Þetta er tíminn rétt eftir olíu- kreppuna og Watergate- hneykslið, þegar kynlíf var hættulaust og efna- hagurinn blómstraði. Tónlist þessa tímabils fær að njóta sín og fjöldi vinsælla laga heyrist. Leikstjóri Ric- hard Linklater. Aðalhlutverk: Jason London, Joey Lauren Adams, Milla Jovovich. 1993. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.05 ►Erfiðir tfmar (Hard Times ) Char- les Bronson og James Coburn. Mynd- in gerist í kreppunni miklu þegar menn þurftu að gera fleira en gott- þótti til að bjarga sér. Bronson leikur hnefaleikarann Chaney sem neyðist til að taka þátt í ólöglegri keppni sem vafasamir aðilar standa fyrir. Hann ætlar að vinna einn stóran sigur og hætta síðan. Leikstjóri: Walter Hill. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★ \ | { ;|>, m ’ ■:* f ' wfnWp v_. Jt * ' ■ JÍJPÍ |||| Aðalhlutverk leika Joseph Cotten, Tim Holt, Anne Baxter og Agnes Moorehead. Amberson Ijölskyldan Myndin greinir frá fjölskyldu í Indianapolis I lok síðustu aldar sem á erfitt með að sætta sig við breytta tíma SJÓNVARPIÐ kl. 21.50 Á föstu- dagskvöld sýnir Sjónvarpið banda- rísku stórmyndina Amberson-fjöl- skylduna eða The Magnifícent Ambersons sem séníið Orson Welles gerði árið 1942. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Booth Tarkington um fjölskyldu í Indianapolis í lok síðustu aldar sem á erfítt með að sætta sig við breytta tíma. Eins greinir móður og son á um elsk- huga móðurinnar. Myndin var tekin úr höndum Orson Welles áður en hann náði að ljúka henni og þótt aðrir og minni spámenn hafi séð um lokavinnslu hennar þykir hún engu að síður mikið meistaraverk og fær fullt hús stjama í kvik- myndahandbókum. 0.45 ►!' hættulegum félagsskap (In the Company of Darkness) Spennumynd um fjöldamorðingja sem leikur laus- um hala í Racine, friðsælum bæ í Bandaríkjunum. Hann stingur unga drengi til bana og lögreglan veit nákvæmlega hver hann er en hefur engar sannanir gegn honum. Ung lögreglukona fellst á að vingast við þennan stórhættulega mann og reyna þannig að koma upp um hann. Aðal- hlutverk: Helen Hunt og Steven Weber. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.15 ►Á glapstigum (South Central) Blökkumaðurinn Billy er dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir morð sem hann framdi að undirlagi eiturlyfjasalans Rays Rays. Fangelsisvistin er ömur- leg og Billy ákveður að helga líf sitt uppeldi sonar síns þegar hann losnar út. Aðalhlutverk: Glenn Plummer og Carl Lumbly. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. Malt- in gefur ★ ★ lh 3.50 ►Dagskrárlok Áleið útílffid Myndin endurspeglar andrúmsloft áttunda áratugarins í Bandaríkjun- um enn eimdi eftir af áhrifum hippatíma- bilsins STÖÐ 2 kl. 21.15 Kvikmyndin Á leið út í lífíð sem Stöð tvö sýnir endurspeglar andrúmsloft áttunda áratugarins í Bandaríkjunum. Enn eimdi eftir af áhrifum hippatíma- bilsins en efnishyggja níunda ára- tugarins lá líka í loftinu. Velmegun var almennt meiri en þekkist núna og þensla á öllum sviðum. Fijáls- lyndi ríkti í ástamálum og enginn hafði heyrt minnst á alnæmi. Mynd- in segir frá lífshlaupi nokkurra ung- menna á síðasta skóladegi fyrir sumarfríið í unglingaskóla í Texas vorið 1976. Við kynnumst framtíð- ardraumum, gleði og sorg krakk- anna, samskiptum við foreldra og skólayfirvöld, kynnum þeirra af ástinni, eiturlyfjum og áfengi. YIVISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heimaverslun Omega 10.00 Lofgjörð- artóniist 17.17 Bamaefni 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00-7.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Surf Ninjas, 1993 12.00 Author! Author! G 1982, A1 Pacino 14.00 One of Our Spies Is Missing, 1965 16.00 The Adventures of the Wildemess Family F 1975 18.00 Surf Ninjas T 1993 20.00 Mario & the Mob G,L 1990, Robert Conrad 22.00 Romeo Is Bleed- ing, 1993, Gary Oldman 23.50 A Better Tomorrow T 1986 1.25 Kika T 1993 3.15 Chantilly Lace, 1993 SKY OIME 7.00 The DJ Kat Show 7.01 The New Transformers 7.30 Double Dragon 8.00 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey Show 10.30 Block- busters 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey Show 16.20 Kids TV 16.30 Double Dragon 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Who Do You Do? 20.30 Coppers 21.00 Walker, Texas Ranger 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Law & Order 00.00 Late Show with David Letterman 00.45 The Extraordinary 1.30 Anything But Love 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 8.00 Eurofun 8.30 Þrí- þraut 9.30 Ævintýri 10.30 Eurofun 11.00 Hnefaleikar 12.00 Knatt- spyma 14.00 Trukkakeppni 14.30 Vélhjólakeppni 15.00 Trukkakeppni 15.30 Bflar 16.30 Alþjóðlegar bif- hjólafréttir 17.30 Trukkakeppni 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Vaxta- rækt 20.00 Hnefaleikar, bein útsend- ing 22.00 Fjölbragðaglíma 23.00 Pílukast 00.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskráriok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar H reið- arsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 „Á níunda tímanum“, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hérognú. 8.31 Pist- ill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóra Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af at- burðum smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og rætt við fólk. (Frá Akureyri) 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. }2J7 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Spurt og spjallað. Keppnislið frá félagsmiðstöðvum eldri borgara keppa. Umsjón: Helgi Seljan og Sigrún Björnsdóttir. Dómari: Barði Friðriksson. 14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kalla eftir Jack London. Þórunn Hjartardóttir les þýðingu Ólafs Friðrikssonar. (9:11) 14.30 Hetjuljóð: Guðrúnarkviða hin forna Fyrri þáttur. Svanhild- ur Óskarsdóttir les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dag- skrá í ágúst 1994) 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 17.03 Þjóðarþel- Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les (17) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram. Frá Alþingi 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menning- arþáttur barnanna í umsjón Hörpu Arriardóttur og Erlings Jóhannessonar. 20.15 Hljóðritasafnið. - Sönglög eftir Edvare Grieg. El- fsabet F. Eirfksdóttir syngur, Jórunn Viðar leikur með á pianó. - Píanósónata númer 2 eftir Hall- grím Helgason. Guðmundur Jónsson leikur. 20.40 Blandað geði við Borgfirð- inga: Umsjón: Bragi Þórðarson. (Aður á dagskrá sl. miðvikudag) 21.20 Heimur harmónikunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Pálfna með prikið. Þáttur Önnu Pálfnu Árnadóttur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. FriHir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpðið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ók- indin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.00 Næturtón- ar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 tslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdfs Gunnarsdóttir. 12.10 Guli- molar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvaktin. Ragnar Páll. 3.00 Næturdagskrá. Fréttir 6 haila lintanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlH kl. 7.30 og 8.30, iþróHafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Bjarki Sigurðsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór B. Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pitur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Frúttir frú Bylgjunni/Stöú 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15. Morgunþáttur Skif- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tóniist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vfnartónlist í morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Glen Gould. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Nætur- tónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00- Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Útvorp Hofnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.