Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 Má bjóða þér í tónleika- og óperuhallir erlendis? MORGUNBLAÐIÐ Beinar útsendingar á Rás 1 í vetur: Annað hvert mánudagskvöld. Síðasta föstudagskvöld í mánuði BOKHALDSKERFI FYRIR NOVELL, NT OG WORKGROUPS NETKERFI gl KERFISÞRÓUN HF. 01 Fákafeni 11 - Sími 568 8055 I DAG SKAK Umsjón Margclr Pétursson K I N G A Vinn ngstölur miðvikudaginn: 01.11. 1995 (auka) j VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING m63,6 5 11.600.000 5 af 6 LS+bónus 0| 5af 6 10 4 af 6 n 3 af 6 CZI+bónus Aðaltölur: 19j^22y(^44 BÓNUSTÖLUR [jjflvinningur: fr°r til Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA QRÆNT NR. 800 6511 — TEXTAVARP 453 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Finnlands K I N G A imm Vinningstölur miðvikudaginn: 01.11.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING m — 4 35.050.000 C% 5 af 6 CŒ+bónus 1 2.603.330 0 5af6 12 50.470 0 4af6 504 1.910 3 af 6 f J+bónus 2.065 190 Aðaitölur: BÓNUSTÖLUR (íí )(26)(3Í; Heildarupphæð þessa viku 144.763.960 á ísl.: 4.563.960 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA GRÆNT NR. 800 6511 — TEXTAVARP 453 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR SWvinningur: for til Noregs, Danmerkur og Finniands Ábendingar á mjólkuriimhúðum, nr. !4 af 60. Viltu ís, BJörn? Böm og unglingar eru dugleg við að finna nýjar leiðir til að leika sér að máli. Hér em nokkur dæmi um tvíræðar setningar: •rwl \ „Hefur þú séð kú . fí reka stígvél?" 5 ' Á „Ég fékk ost en ® hinir sultu!" „Er þetta te, Ketill?“ „Bestu kveðjur. Ásta, Barði, bömin.“ íslenskan er fyrir fólk á öllum aldri! MJÓLKURSAMSALAN íslenskufrœðsla á mjólkurumbúðum er samstarfsverkefni Mjólkursamsölunnar, íslenskrar málnefndar og Málrœktarsjóðs. HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á lands- mótinu í skólaskák á Blöndu- ósi um daginn. Hjalti Rúnar Ómarsson( 1.525), Kópa- vogi, hafði hvítt og átti leik, en Sigurður Páll Steindórs- son (1.420), Reykjavík, var með svart. 16. Bxh7+! - Kxh7 17. Hh3+ - Kg8 18. Dh5 - f5 19. Dh7+ - Kf7 20. Dg6+ - Kg8 21. Rxe6 (Önnur leið til að máta var að setja hrókinn fyrir framan drottning- una: 21. Hh7 — Hf7 22. Dh5 og næst Hh8 mát) 21. - Bf6 22. exf6 og svartur gafst upp. Þessi skák var tefld í flokki nem- i " enda sem voru í 1—7. bekk grunnskóla síð- astliðinn vetur. Davíð Kjart- ansson úr Reykjavík sigraði örugglega í flokknum, en Hjalti Rúnar varð í öðru sæti. 58.000.000 Með morgunkaffinu ð'isl.: VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Jónína Gísladóttir VEIT einhver um Jónínu Gísladóttur sem bjó í Hörgshlíð 22 í Reykjavík 1965? Hjá henni bjó finnsk kona, Leena Sal- mela. Eru þeir sem kann- ast við Jónínu beðnir að hafa samband við Önnu Maríu í síma 464-3567. Tapað/fundið Munir tapast á göngudeild Borgarspítala ÞÚ SEM leggur leið þína inn á göngudeild Borgar- spítalans á Hvítabandinu vikulega á þriðjudögum fyrir hádegi, ert beðinn um að skila aftur munun- um sem þú hefur tekið. Þriðjudaginn 17. októ- ber hvarf þaðan blá inn- kaupataska með þremur spólum af 18 mm kvik- myndum, þær eru mér mikils virði. Þriðjudaginn 24. októ- ber hvarf peningaveski mitt með öllum skilríkj- um og einnig peninga- veski frá annarri konu með 2.000 krónum í ásamt skilríkjum. Þriðjudaginn 31. októ- ber á sama tíma tapaðist peningaveski með skil- ríkjum í frá fullorðnum manni. Þetta verður að stoppa. Sá sem á hér hlut að máli er beðinn að skila þessum munum í anddyri Hvíta bandsins við Skóla- vörðustig sem allra fyrst, áður en til frekari að- gerða verður gripið. Fyrir hönd fólks á göngudeild Borgarspítal- ans, Margrét Gunnlaugsdóttir , Tjtja, Ixbiir,! dag átt þu cé tegja, rrier huert þltb i/a/idcur>á.L er.« Ást er... .'' * 1 ' / / að ganga undir regnbogan TM R*g. U.8. Pat. 0». - aH rtflhtt resorved (c) 1905 Los Angelos limos Syndlcate EKKI hafa áhyggjur af mér, Elli minn. Eg lifi ágætlega af verðlauna- fénu frá rannsóknarlög- reglunni. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur þær Auður Dögg og Hrund sem búa í Jakaseli í Reykjavík héldu nýlega hlutaveltu og gáfu ágóðann sem varð 10.000 krónur í söfnunina „Samhugur í verki“. ÞESSAR duglegu stúlkur þær Sara og Alexandra héldu hlutaveltu nýlega og gáfu ágóðann sem varð kr. 3.300 í söfnunina „Samhugur í verki“. Víkveiji skrifar... FRÉTTIR af snjóflóðinu á Flat- eyri hafa verið fluttar af fjöl- miðlum um allan heim og hafa margir haft samband við íslenska fjölmiðla til að fá nánari fregnir af því. Á föstudagskvöld hringdi á rit- stjórn Morgunblaðsins nýsjálensk kona, Helen Churchill, er séð hafði frétt um snjóflóðið í sjónvarpi þar í landi. Hún hafði búið á Flateyri fyrir tuttugu árum og óttaðist að vinafólk hennar kynni að hafa far- ist í snjóflóðinu. Voru henni sendar fréttir um málið og nöfn þeirra er fórust. Eftir helgina barst símbréf frá Churchill: „Það hryggði mig að komast að því að ég þekkti þijú fórnarlamba snjóflóðsins: Gunnlaug Kristjáns- son, Geirþrúði Friðriksdóttur og Fjólu Aðalsteinsdóttur. Ég þekkti einnig foreldra tveggja ungra kvenna er fórust. Ég starfaði hjá Hjálmi hf. á tíma- bilinu janúar til júní árið 1974 og átti. mjög hamingjuríka dvöl á Flat- eyri ásamt tveimur áströlskum vin- konum, Jenny Backen og Julie Hodge. Á þeim stutta tíma er við dvöldumst á Flateyri kynntumst við flestum íbúunum, sumum mjög vel, og nutum þess að vera í bænum. Ég á mjög ánægjulegar minningar af þeirri innilegu gestrisni sem við nutum þennan tíma. Gunnlaugur og eiginkona hans buðu okkur margsinnis í kvöldverð og raunar var það hjá honum er við kynnt- umst íslenskum mat í fyrsta skipti. Boðið var upp á skötu en hana hafði ég aldrei bragðað áður. ER ÉG starfaði hjá Hjálmi var hann verkstjóri og þó að við töluðum ekki íslensku og hann ekki ensku áttum við ekki í neinum erfið- leikum með tjáskipti. Sú minning er lifir sterkast eftir í huganum er af stórum, glaðlyndum manni er byijaði og endaði alla vinnudaga með því að blása hressilega í flaut- una sína. Mér fannst mjög leitt að sjá fregnina um andlát Svönu Eiríks- dóttur. Þó að ég þekkti hana ekki persónulega þekkti ég föður hennar vel og bjó einnig um tíma í sama húsi og Ragna. Eg sendi foreldrum hennar innilegustu samúðarkveðjur vegna missis ástkærrar dóttur. Ég á góðar minningar um bróður Ei- ríks, Gunnar og eiginkonu hans Elínu, sem mér skilst að hafi misst dóttur sína Sólrúnu. Er ég bjó á Flateyri pijónaði Elín fallega peysu handa mér sem ég er mjög stolt af og klæðist enn á köldum vetrar- dögum í Wellington. IJÚLÍ 1982 komum við Julie aftur til Flateyrar til að heilsa upp á vini okkar. Margir þeirra höfðu þá flust burt, sumir til Reykjavíkur. Við gátum þó hitt flesta vini okkar og séð hvernig bærinn og íbúar hans höfðu þróast á þeim átta árum, sem liðin voru frá því við fórum. Ég sendi þetta bréf i þeirri von að þið getið komið innilegustu sam- úðarkveðjum mínum áleiðis til Flat- eyringa vegna þess mikla missis, er þeir hafa orðið fyrir. Þó að ég sé langt í burtu er hugur minn þungur þar sem ég á margar góðar minning- ar um dvöl mína á Flateyri. Ég hef ferðast um heiminn og búið í mörg- um löndum en mínar kærustu minn- ingar eru frá Flateyri (og íslandi) með hinum vinalegu, umhyggju- sömu og gestrisnu íbúum sínum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.