Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 100 sýningar (yrir 100 ér!:' 'ergi er veikan f • HASKÖLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓÍÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. CLUELESS )/ APOLLO ÞRETTANDI Ovæntasti smellur sumarsins í Bandaríkjunum er kominn til íslands til að ylja okkur á svellköldum haustdögum. Frábær grínmynd með Alicu Silverstone (vúha) mesta megabeibí sunnan Súgandafjarðar (hei, þið vitið dísin úr Aerosmith videoinu sem var valið besta myndband allra tíma). Flair GSM farsími í verðlaun á X-inu. Þú verður að hlusta til að vinna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þetta er svo hro ég væri að fá heilt frystihús niður bakið ámér ★★★★ e.H. Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5 og 9. k**Á.Þ. ^^f**ó.HF Dagsljós JW. Rás 2. Sýnd kl. 7 og 11. Verð kr. 400. SRGINNI ÞRJÁR GÓÐAR á 100 ára afmæli! LA CRISE I þessari gamanmynd dynja hver stóráföllin á ungum manni. Hann missir vinnuna, konan fer frá honum og honum er hent úr íbúðinni sinni. Og eru þá vandræði hans fyrst að byrja... Leikstjóri Coline Serraeu (Þrir menn og karfa). Sýnd kl. 7. Miðaverð 400 kr. MILLE BOLLE BLU (Þiisund bláar kulur) Skemmtileg ítölsk mannlifslýsing um nágar- anna í stórri biokk sem allir biða í ofvæni eftir sólmyrkva. Gamlir kærastar stinga upp kollinum. Ættingjarnir rífast um arfinn en þjónustustúlkan erfir allt. Miðaverð 400 kr. Sýnd kl. S. mm .j? 'jm'i V Franska kvikmyndin Tangó segir frá kvennabósanum Paul sem verður alveg óður þegar konan hans fer frá honum. Hann telur sig ekki geta verið í rónni fyrr en hún er dauð. Þetta er bleksvört vegagamanmynd, þar sem gert er óspart grín að öllum karlmennsku ímyndum hins vestræna heims, með hinn hæfileikaríka leikstjóra Patrice Leconte, sem á að baki myndir eins og „Monsieur Hire" og „Hairdresser’s Husband".Verð 400 kr. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Frá frægtasta leikstjóra Kínverja Zhang Yimou kemur ný perla en með aðalhlutverk fer hin gullfallega Gong Li. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 9 og 11.15. $ DÆNSHUSIÐ ■ jf* , L0KAÐ-UPPSELT I KV0LD SJÁUMSTANNAÐ KVÖLD 100 ára afmæli kvikmyndarinnar Þrjár kvikmynd ir sýndar í dag La Crise HÁSKÓLABÍÓ sýnir í dag þijár kvikmyndir í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndarinnar undir yf- irskriftinni 100 sýningar fyrir 100 ár. Miðaverð er 400 krónur. Tango Franska kvikmyndin Tango segir frá kvennabósanum Paul sem verður alveg óður þegar kon- an hans fer frá honum. Hann telur sig ekki getað verið í rónni fyrr en hún er dauð. Gamall frændi hans, dómari að atvinnu og kallar sig „L’EIegant" (Philippe Noiret), segist vita um hinn fullkomna morðingja. En sá, Vincent að nafni, banaði konu sinni óvart af ásettu ráði og komst upp með það. Þessar þijár ólíku persónur leggja af stað til að finna fyrrver- andi konu Pauls og murka lífið úr henni. Þetta er bleksvört „vega- gamanmynd“ þar sem er gert óspart að karlmennskuímynd hins vestræna heims, með hinn hæfi- leikaríka leikstjóra Patrice Le- conte, sem á að baki myndir eins og „Monsieur Hire“ og „Hairdress- er’s Husband“. Frá franska leikstjóranum Coline Serreau kemur gaman- myndin La Crise með Vincent Lin- don og Patrick Timsit fjallar líkt og Tango um hjónabandserfiðleika en þó með öðru sniði. Á ungum manni dynur hvert stóráfallið af öðru: Hann missir vinnuna, konan fer frá honum og honum er hent úr íbúðinni sinni. Eru þá vandræði hans fyrst að byija. Coline Serreau kvaddi sér fyrst hljóðs á alþjóða- vettvangi með gamanmyndinni Þrír menn og karfa (Trois Hom- mes et un Couffin) sem sló í gegn hér á landi sem annars staðar og var síðar endurgerð í Hollywood. „Mille Bolle Blu“ „Mille Bolle Blu“ (1.000 bláar kúlur) fjallar um líf nágranna. Nokkrar fjölskyldur búa saman í blokk. Von er á sólmyrkva sem allir eru spenntir fyrir. Ein dísin er að fara að gifta sig og verður fyrir hrellingum af gömlum kær- asta sem hún er ekki tilbúin að gleyma. íbúi fór í augnaðgerð og er ekki vitað hvort hann fær sjón- ina. Gamall maður deyr og börn hans og þjónustustúlka rífast um hver hafi verið góður og hver gráð- ugur. Hér er um að ræða skemmti- legar mannlífslýsingar í hugljúfri ítalskri mynd um venjulegt fólk. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Flugþing NÝLEGA var haldið annað ár- lega flugþingið á Hótel Loftleið- um. Þingið var fjölmennt og fjall- að var um flugsamgöngur innan- lands, framkvæmdir í flugmál- um, auk þess sem flugrekendur létu sjónarmið sín í ljós. Garðar Karlsson og Anna Vilhjálms MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLART I Garðakránni Garðatorgi i FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD 3. OG 4. NÓVEMBER STÓRT DAN5GÓLF FNGINN AÐGANGSLYRIR VERIÐ VELKOMIN Garðahróin - Fossinn (GENGIÐ INN HRÍSMÓAMEGIN) Sími 565 9060 • Fax: 565 9075 son Þórólfur Magn- ússon, Þor- steinn E. Jóns- son, Karl Ei- ríksson og Jó- hannes Snorra- ísleifur Otte- sen og Leifur Hallgrímsson. ALHUÐA TOlYUKERFI 80KHALDSKERFI KJÖHINN FYRIfl WIN00WS FYRIR W0RKGR0UPS NETKERFI g] KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.