Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
f
1
Ótrúlega ríkulegur staðalbúnaður
XLT og Executive útfærslur:
V6 4.0 lítra 160 hestafla yél, sjálfskipting 4 gíra með Over
Drive, vökvastýri, læsivarðir hemiar (ABS), hemlaljós í
afturglugga, rafknúnar rúður aö framan og aftan, samlæsing,
rafstýrðir hliðarspeglar, hraðastillir (cruise), 15" álfelgur &
225/70R15 heilsárs dekk, Premium útvarp/segulband með
fjórum hátölurum og klukku, loftkæling (AC), tveir loftpúðar
aö framan, veltistýri, leðurklætt stýrishjól, höfuðpúðar að
framan og aftan, hæðarstillt bíibelti, sérlitað gler, tregðulæsing
á afturdrifi og toppbogar.
Tíl viðbótar í Executlve útfærsiu:
GSM Ericsson GH-337 sími, lúxusinnrétting með
plussáklæði á sætum, rafknúnar stillingar á framsætum,
rafknúin mjóhryggsstilling, „high series“ stokkur milli framsæta
með 2 glasahöldurum, armpúða og stjórnborði fyrir útvarp,
miðstöð og loftkælingu fyrir farþega í aftursæti, stokkur í lofti
með lesijósum, áttavita og útihitamæli, fjarstýring fyrir
samlæsingu, þjófavörn, þokuljós í framstuðara, 31" dekk,
hraðanæmar framþurrkur, mottur og hlíf yfir farangursgeymslu.