Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ORNAY :becca Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára SIMI 553 - 2075 Frábaer vísíndatíirollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim, Sannkölluð stórmynd með störlelkurum, ein af þeim sém fá tíárin tltíað rísa... TALK TO STRANGERS Antonio Banderas (Interview with á Vampire, Philadelphia), Rebecca DeMornay (Hand that rocks the Cradle, Guilty as Sin).i fyrsta sinn á ævi sinni hittir Sara Taylor mann sem hún treystir. En stundum getur traust... verið banvænt. ÞRfllNK BERTELSSON TÍM ALLEN NÚ KOMAST ALUR í SANNKALLAÐ JÓLASKAP!!! Kynnir THE Santa ALGJOR JÓLASVEINN kl. 3, 5, 7,9 og 11 Bíóborgin kl. 3, 5, 7,9 og 11 Borgarbíó Akureyri kl. 9. k KU L* í *n • a*n (jfj BLíNADAHBANKi ISLANIIS Tim Allen fer á kostum þessa dagana og er algjör jólasveinn. í Sambíóunum á sunnu-daginn verður mikil gleði þegar sveinki, úr jólabænum Hveragerði, mætir ásamt þeim Snæfinni snjókarli og Snædísi konu hans, Mackintosh- konunni og gleðigjöfum úr Bónus, í Sambíóin við Álfabakka kl. 14.30 og við Snorrabraut kl. 16.30. SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 51 Atakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman (Deliverance, Hope and Glory). Byggð á sannsögulegum atburðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Prinsesan og durtarnir Sýnd kl 3. Tilboð 100 kr. Kötturinn Felix Sýnd kl 3. Tilboð 100 kr. Sýnd kl. 3, 5 og 7. MEL GIBSON Braveheaki Sýnd kl. 9. b.í. 16 IN THE FIRST Sýnd kl. 11.15. CLERKS Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 3 og 5. sími 551 9000 Frankie kátur ► FRANK Sinatra fékk sér stóra sneið af risa- vaxinni súkkulaðiköku sem bökuð var honum til heiðurs í áttræðisaf- mælisveislu hans á þriðjudaginn. „Þetta var versti söngur sem ég hef heyrt. Ég vil að þið mætið öll hingað í fyrra- málið,“ sagði hann þegar gestir höfðu sungið af- mælissönginn. Sinatra á að vísu ekki afmæli fyrr en 12. þessa mánaðar, en þessi veisla var aðeins liður í umfangsmiklum hátíðarhöldum í tilefni áttræðisafmælis hans. Með honum í veislunni voru að sjálfsögðu kona hans, Barbara, auk frægra gesta á borð við Faye Dunaway, Diönu Ross og Robert Wagner. Capitol-fyrirtækið, sem stóð fyrir veislunni, gef- ur um þessar mundir út tvær plötur með gamla manninum; „Sinatra 80th: Live in Concert" og „Sinatra 80th: All the Best“. Sú fyrrnefnda er fyrsta tónleikaplata hans í 20 ár, en hin inni- heldur 40 bestu lög hans frá tímabilinu 1953-60.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.