Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995
SUNNUDAGUR 3/12
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
9.00 Þ’Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir er Rann-
veig Jóhannsdóttir.
Tuskudúkkurnar (5:10)
Strokuapinn Leikraddir: Sig-
rún Edda Bjömsdóttir.
Sunnudagaskólinn Kynnir
er Haukurlngi Jónasson.
Geisli Leikraddir: Magnús
Jónsson og Margrét Vil-
hjálmsdóttir. (22:26) Oz-
börnin Leikraddir: Jóhanna
Jónas og Þórhallur Gunnars-
son. (11:13) Dagbókin hans
Dodda Leikraddir: Eggert
Kaaberog Jóna Guðrún Jóns-
dóttir. (25:52)
10.35 ►Morgunbíó Eylandið
Ekkitil (Island of Nevawuz)
Bresk teiknimynd.
11.20 ►Hlé
13.20 ►Ungir norrænir ein-
leikarar (Nordvision) (5:5)
13.50 ► Kvikmyndir í eina öld
Nýsjálenskar kvikmyndir (100
Years of Cinema) (7:10)
14.45 ►Mariah Carey á tón-
leikum
15.45 ►Jean-Claude Carr-
iére (South Bank Show: Jean-
Claude Carriére) Bresk heim-
ildarmynd.
16.35 ►Þeytingur
17.05 ►Aldarafmæli
Menntaskólans í Reykjavík
Höfundur texta og þulur er
Jón Múli Árnason. Endurflutt.
17.40 ►Hugvekja Flytjandi:
Guðjón Magnússon.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jóladagatal Sjón-
varpsins (3)
Umsjón: Felix Bergsson og
Gunnar Helgason.
18.30 ►Píla Umsjón: Eiríkur
Guðmundsson og Þórey Sig-
þórsdóttir.
19.00 ►Geimskipið Voyager
(Star Trek: Voyager) (3:22)
19.50 ►Jóladagatal Sjón-
varpsins - endursýning
20.00 ►Fréttir
2.300 ►Veður
20.35 ►Ertu sannur? Stutt-
mynd.
21.10 ►Glermærin (Glass
Virgin) Bresk framhalds-
mynd. (3:3)
22.05 ►Helgarsportið
22.25 ►Sandra, svona er iif-
ið (Sandra, c’est la vie) Frönsk
bíómynd.
23.55 ►Útvarpsfréttir.
UTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Tónlist á sunnudagsmorgni. Sinfónía
desima eftir Giovanni Bononcini.
Ludwig Guttler og Kurt Sandau leika
á trompeta, með Nýju Bachsveitinni
í Leipzig; Max Pommer stjórnar. Svíta
númer 8 í f-moll eftir Georg Friedrich
Hándel. Sviatoslav Richter leikur á
píanó. Strengjakvartett í Es-dúr ópus
71 númer 3 eftir Jósef Haydn. Amad-
eus kvartettinn leikur. 9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar 10.00 Frétt-
ir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan
hennar Mínervu. Umsjón: Óskar Sig-
urðsson. 11.00 Messa í Neskirkju.
12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir,
auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt
klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son. 14.00 Sunnudagsleikrit Útvarps-
leikhússins. Öll sú þrá eftir Alison
Thirkell. Þýö: Elísabet Snorradóttir.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. Leik-
endur: Ingrid Jónsdóttir, Þóra Frið-
riksdóttir Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Bríet Héðinsdóttir og Örn
Árnason. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir.
16.08 Konur og bókmenntir. Frá ráð-
stefnu um kvennarannsóknir sem
^am fór í Háskóla íslands í október
sl. Umsjón: Anna Margrét Siguröar-
dóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í
umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá
tónleikum í Hallgrímskirkju 18. des-
ember 1994. Mótettukór Hallgríms-
kirkju flytur aðventutónlist undir
stjórn Haröar Áskelssonar. 18.00
Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur
Eggertsson. 18.50 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Kyöldfréttir. 19.30
Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Jón
Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteins
STÖÐ 2
9.00 ►Myrkfælnu
draugarnir
9.15 ►!' Vallaþorpi
9.20 ►Sögur úr biblíunni
9.45 ►! Eriisborg
10.10 ►Himinn og jörð
10.30 ►Snar og Snöggur
10.55 ►Ungir eldhugar
11.10 ►Brakúla greifi
11.35 ►Listaspegill
12.00 ►Handlaginn heimii-
isfaðir (Home Improvement)
(24:25)
12.30 ►ísland í dag
13.00 ►Úrvalsdeildin
13.25 ►ítalski boltinn Lazio
- AC Milan
15.20 ►NBA-körfuboltinn
Phoenix Suns - LA Lakers
16.15 ►Keila
16.30 ►Sjónvarps-
markaðurinn
17.00 ►Húsið á sléttunni
(The Little House on the
Prairie)
18.00 ► í sviðsljósinu (Ent-
ertainment Tonight)
18.45 ►Mörk dagsins
19.19 ►l 9:19 Fréttir og veður
20.05 ►Chicago sjúkra-
húsið (Chicago Hope) (6:22)
UVIiniD 21.00 ►Rofinn
minuin (the switch)
Larry McAfee á allt til alls.
Hann er myndarlegur, mikill
íþróttamaður og nýtur hag-
sældar sem deildarstjóri í
verkfræðifyrirtæki. En líf
hans breytist í harmleik þegar
hann lendir í mótorhjólaslysi
og lamast frá hálsi og niður.
Nú verður hann að takast á
við þá hræðilegu staðreynd
að vera bundinn við hjólastól
og öndunarvél til æviloka.
Aðalhiutverk: Craig T. Nelson
og Gary Cole. 1992.
22.40 ►60 Mi'nútur (60 Min-
utes)
23.30 ►Út í buskann (Leav-
ing Normal) Marianne John-
son er tvígift og nýlega frá-
skilin. Þegar hún er að yfir-
gefa smábæinn Normal í Wy-
oming rekst hún á gengilbein-
una Darly Peters sem er hálf-
rótlaus og framúrskarandi
kaldhæðin. Aðalhlutverk:
Christine Lahti, Meg Tilly og
Lenny Von Dohlen. 1992.
Lokasýning. Maltin gefur
★ ★.*/2
1.15 ►Dagskrárlok
Hannessonar. Z0.40 ísland og lífrænn
landbúnaður. Heimilda- og viðtals-
þáttur. Umsjón Steinunn Harðardótt-
ir. 21.40 Kvöldtónar. Sónata í F-dúr
K. 377 fyrir fiðlu og píanó eftir W.A.
Mozart. Itzhak Perlman og Daniel
Barenboim leika. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi
Elíasson flytur. 22.30 Til allra átta.
Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríður Stephensen. 23.00
Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökuls-
son. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn
í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús-
sonar. 1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. Veð-
urspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.00 Fréttir 8.07 Morguntónar 8.00
Fréttir 9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
Rás 2 kl. 15. Tónlistarkrossgátan.
Stöð 3
13.45 ►! blíðu og strfðu
(Torch Song) Sjónvarpsmynd
sem gerð er eftir samnefndri
metsölubók Judith Krantz, en
hún gerði einnig handrit
myndarinnar.
íbRnTTIR "I5.20 ►Þýska
irnu I I in knattspyrnan
Mörk vikunnar og bestu til-
þrifin.
16.00 ►Enska knattspyrnan
Bein útsending frá leik
Wimbledon - Newcastle -
18.00 ►íþróttapakkinn
(Trans World Sport) íþrót-
taunnendur fá fréttir af öllu
því helsta sem er að gerast í
sportinu um víða veröld.
19.00 ►Benny Hill Gamli
grinistinn lætur ekki að sér
hæða.
19.30 ►Vísitölufjölskyldan
(Marríed...With Children)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
19.55 ►Innan veggja Buck-
inghamhallar (Behind the
Palace Walls)
20.20 ►Emiliana Torrini á
tónleikum Sýnd upptaka sem
gerð var fimmtudagskvöldið
23. nóvember síðastliðinn á
útgáfutónleikum Emiliönu
Torrini í Þjóðleikhúskjallaran-
um.
21.00 ►Murphy Brown
Bandarískur gamanmynda-
flokkur um fréttakonuna
Murphy Brown og félaga
hennar. (2:27)
21.25 ►Vettvangur Wolffs
(Wolffs Revier) Fylgjast með
leynilögreglumanninum Wolff
í þýskum sakamálaþáttum.
(2:10)
22.15 ►PennogTeller('T/je
Unpleasant World ofPenn &
Teller) Þessum tveimur hefur
oftar en ékki tekist að ganga
fram af áhorfendum sínum.
(2:6)
22.40 ►Hrakfallabálkurinn
(The Baldy Man) Gamanþátt-
ur.
23.00 ►David Letterman
23.50 ►Náttuglan (Night
Owl) Sjónvarpsmynd með
Jennifer Beals í hlutverki Juliu
sem berst fyrir því að missa
ekki eiginmann sinn í arma
náttuglunnar, konu sem eng-
inn veit hver er og enginn
sleppur lifandi frá.
1.15 ►Dagskrárlok
leiksmolar, spurningaleikur og leitað
fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn-
ar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00
Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn.
Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur
Margeirsson. 15.00 Tónlistarkross-
gátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan
heldur áfram 17.00 Tengja. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir
kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá
Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson. 23.00 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Nætur-
tónar á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 4.30
Veðurfregnir. 5.00
Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flug-
samgöngum. 6.00
Fréttir og fréttir af
veöri, færð og flug-
samgöngum.
ADALSTÖDIN FM
90,9/103,2
9.00 Kaffi Gurrí.
12.00 Gylfi Þór. 16.00
Inga Rún. 19.00 Einar
Baldursson. 22.00
Lífslindin. 24.00 Tón-
listardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi.
ívar Guömundsson.
11.00 Dagbók blaöa-
Lífssýn unga fólksins breytist á einni nóttu.
Kaflaskipti
undir Jökli
FPímiTI 20.35 ►Gamanmynd Ertu sannur? íslenska
sjónvarpsmyndin Ertu sannur? er stutt gaman-
mynd sem segir frá ungu pari sem kemur á afskekktan
bæ undir Jökli þar sem það rekst á mjög svo dularfullan
einsetumann hallan undir kenningar nýaldarsinna. Unga
fólkinu þykir lífsmáti og háttalag hans allt hið kostuleg-
asta en á einni nóttu breytir hann heimsmynd þeirra og
hefur óvænt áhrif á líf þeirra beggja. Myndin var valin
til sýninga á stuttmyndahátíðinni Nordisk panorama.
Handritshöfundar og leikstjórar eru Jóakim Hlynur Reyn-
isson og Lýður Árnason sem samdi jafnframt tónlistina
ásamt Irisi Sveinsdóttur. Aðalhlutverk leika Halla Mar-
grét Jóharinesdóttir, Hinrik Ólafsson og Kristinn Þor-
bergsson. Framleiðandi er kvikmyndafélagið í einni sæng.
YMSAR Stöðvar
BBC PRIME
24.30 The Bill Omnibus 1.20 Castles
1.50 Pet Win Prices 2.30 The Best of
Kilroy 3.20 The Best of Anne and Niek
5.10 The Best of Pebbie Mill 6.00 BBC
Worldnews 6.30 Itainbow 6.45 Melvin
and Maureen 7.00 'The Coral Island
7.25 All Electric Amusement Arcade
8.15 Blue Peter 8.40 Wild and Crazy
Kids 9.05 Doctor Who 9.30 The Best
of Kilroy 10.20 The Best of Anne and
Nick 12.05 Pebble MiU 12.55 Prime
Weather 13.00 The Great Antiques
Hunt 13.40 The Bill Omnibus 14.40
Castles 15.00 Blue Peter 15.25 The
Retum of Dogtanian 15.50 Doctor Who
16.20 The Great Antiques Hunt 17.00
Weather 17.05 The World at War 18.00
BBC World News 18.30 Next of Kin
19.00 999 19.55 Weather 20.00 The
Lost Language of Cranes 21.30 Omni-
bus Vikram Setb 22.25 Songs of Praise
23.00 The Wipe 23.30 Never on a
Sunday.
CARTOON NETWORK
5.00 A Touch Of Blue In The Stars
5.30 Spartakus 6.00 The FYutties 6.30
Spartakus 7.00 Thundarr 7.30 Galtar
8.00 Swat Cats 8.30 The Moxy Pirate
Show 9.00 Scooby and Scrabby Doo
9.30 Tom and Jerry 10.00 Little Drac-
ula 10.30 Wacky Itaces 11.00 13
GhosLs of Scooby 11.30 The Banana
Splits 12.00 The Jetsons 12.30 Jab-
beijaw 13.00 Scooby Doo 13.30 Top
Cat 14.00 The Jetsons 14.30 'The
Flintstones 15.00 Popeye 15.30 Drooby
D 16.00 Toon He«ds 16.30 2 Stupid
dogs 17.00 Tom and Jerry 18.00 The
Jetsons 18.30 Flintstones 19.00 Swat
Cats 19.30 The Mask 20.00 Droopy D
20.30 World Premiere Toons 21.00
Dag8krár!ok
CNN
5.30 Global View 6.30 Moneyweek
7.30 Inside Asia 8.30 Science & Tec-
hnology 9.30 Style 10.00 World Report
12.30 Worid Sport 13.30 Computer
Connections 14.00 I>arry King 15.30
World Sport 16.30 Science 17.30 Trav-
el 18.30 Moneyweek 19.00 World Rep-
ort 21.30 Ftiture Watch 22.00 Style
22.30 World Sport 23.30 Late Edition
24.30 Crossfire 1.30 Global View 2.00
CNN Presents 4.30 Showbiz
PISCOVERY
16.00 Battle Statkms: Seawings 17.00
Secret Weapons 17.30 The Wars in
Peace 18.00 Special Forces: Royal
Marines 19.00 Fields of Armour 19.30
Top Marquea: Morgan 20.00 Deadly
Australians 20.30 Voyagen F’light from
the Volcano 21.00 The Lab: Wonders
of weather 21.30 Ultra Science 22.00
Scienee Detectives 22.30 Connections
II 23.00 Discoveiy Joumal 24.0 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
7.30 Knattspyma 9.00 Cross-country
9.30 Sund 10.30 Skíðastökk 11.30
Snjóbretti, bein úts. 12.30 Alpagreinar
13.30 Tennis, bein úts. 15.00 Þolfimi
18.00 Alpagreinar, bein úts. 19.00
Nunchaku 20.00 Þolfími 21.00 Sund
22.00 Hnefaleikar 23.00 Skiðastökk
24.00 Ólympíu-fréttir 0.30 Dagskrárlok
MTV
6.00 Awakc On Thc Wildside 6.30 The
Grind 7.00 3 from 1 7.15 Awake on
the Wildside 8.00 Music Videos 10.30
TLC Past, Present & Future 11.00 The
Soul of MTV 12.00 MTV’s Greatest
Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3
from 115.00 CineMatic 15.15 Hanging
Out 16.00 News at Night 16.15 Hang-
ing Out 16.30 Dial MTV 17.00 The
Worst of Most Wanted 17.30 Hanging
Out/Dance 18.30 MTV Sports 19.00
MTV’s Greatest Hits 20.00 Most
wanted 21.30 Beavis and Butt-Head
22.00 News at Night 22.15 CineMatic
22.30 Real Worid London 23.00 The
End? 0.30 Night Videos
NBC Super Channel
5.30 NBC News 6.00 Weekly Bu3iness
6.30 NBC News 7.00 Strictly Business
7.30 Winners 8.00 ITN World News
8.30 Intema^íonal Business View 9.00
Documentary 11.00 Super Shop 12.00
The Mclaughlin Group 12.30 Europe
2000 1 3.00 Executive Lifestyles 13.30
Talkin’Jazz 14.00 NBC Super Sport
17.00 Meet the Press 18.00 ITN World
News 18.30 Videofashion 19.00 Wíne
Express 19.30 The Best of The Selina
Scott Show 20.30 NBC News Magazine
21.30 ITN Worid News 22.00 The
Best of the Tonight Show with Jay Leno
23.00 NBC Super Sport 24.00 Late
Night with Conan O’Brien 1.00 Talk-
in’Blues 1.30 The Tonlght Show With
Jay Leno 2.30 The Best of Selina Scott
Show 3.30 Taikin’s Blues 4.00 Rivera
Uve 5.00 The Mclaughlin Group
SKY NEWS
8.30 Sunday Sport 9.30 Business
Sunday 10.00 Sunday 11.30 Book
Show 12.30 Week in Review 13.30
Beyond 2000 1 4.30 Sky Worldwide
Iteport 15.30 Court TV 16.30 Week
in Review 18.30 Fashion TV 19.30
Sportline 20.30 Court TV 21.30 Sky
Worldwide Report 23.30 CBS Weekend
News 24.30 ABC World News*Sunday
I. 10 Sunday 2.30 Week iri Review 3.30
Business Sunday 4.30 CBS Weekend
News 5.30 ABC News
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Waterloo
Bridge A 1940 10.00 Another Stake-
out, 1993 12.00 Are You Being Served?
G 1977 14.00 An American Christmas
Carol, 1979 1 6.00 l Spy retums, 1993
17.50 Thunderball, 1965 20.00 Beet-
hoven’s 2nd G 1993 21.30 Another
Stakeout G 1993 23.20 The Movie
Show 23.50 Tom and Viv F 1993 1.55
Bitter Harvest, 1993 3.30 Fair Game,
1989
SKY ONE
7.00 Hour of Power 8.00 Ghoul-lashed
8.01 Stone Protectors 8.30 Conan the
Warrior 9.00 X-Men 9.40 Bump in the
Night 9.53 The Gruesome Grannies
10.03 M M Power Rangers 10.30
Shoot! 11.00 Postcards from the Hedge
II. 01 WUd West Cowboys öf Moo Mesa
11.35 Tcenagc Mutant Hero 'furtlcs
12.01 My Pet Monstcr 12.35 Bump in
the Night 13.00 The Hit Mix 14.00
Dukes of Hazard 15.00 Star Trek;
Voyager 16.00 World Wrestiing Fed.
Action Zone 17.00 GreatEscapes 17.30
M M Power Rangers 18.00 The Simp-
sons 18.30 The Simpsons 19.00 Bcv-
erly HilU 90210 20.00 Star Trek: Voya-
ger 21.00 Highlander 22.00 Renegade
23.00 LA Law 0.00 Entertainment
Tonight 0.50 Sibs 1.20 Comic Strip
Live 2.00 Iiit Mix Long Play
TIMT
21.00 Zebra in the Kitchen 23.00 Mr.
Skeffington 1.35 Hit Man 3.10 The
Slams 5.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = barnamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G
= gamanmynd H = hrollvckja L = sakamálamynd M = söngvamynd
O = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd
V = vísindaskáldskapur K = vestri Æ = ævintýri.
SÝIM
17.00 ►Taumlaus tónlist
Dúndrandi tónlist í klukku-
tíma. Nýjustu myndböndin og
eldri lög í bland.
íbRflTTIR i8 00^NHL
Iriuil IIH Ishokkííshokkí
í hæsta gæðaflokki frá bestu
íshokkídeild í heimi. Hraði,
spenna og snerpa einkenna
þessa íþrótt.
19.15 ►ítalski fótboltinn
Leikur Juventus og AC Milan
í beinni útsendingu.
21.30 ►Evrópubolti Svip-
myndir frá Evrópukeppni
meistaraliða í knattspyrnu.
22.30 ►Ameríski fótboltinn
Leikur vikunnar í amerísku
atvinnumannadeildinni í fót-
bolta.
23.30 ►Sögur að handan
(Tales from The Darkside)
Spennandi og hrollvekjandi
myndaflokkur um dularfulla
atburði. (3:26)
0.00 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ► Lofgjörðartónlist
14.00 ► Benny Hinn
15.00 ► Eiríkur Sigurbjörns-
son
16.30 ► Orð lífsins
17.30 ► Livets Ord/Ulf Ek-
man
18.00 ► Lofgjörðartónlist
20.30 ► Bein útsending frá
Bolholti. Tónlist, viðtöl, préd-
ikun, fyrirbænir o.fl.
22.00-7.00 Praise the Lord
manns. Stefán Jón Hafstein. 12.15
Hádegistónar 13.00 Sunnudagsflótt-
an. Halldór Bachman og Erla Frið-
geirs. 17.00 Við heygarðshornið.
Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnu-
dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00
Næturhrafninn flýgur. Fróttir kl. 12,
14, 15, 16, og 19.19.
BROSIÐ FM 96,7
13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00
Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Pálína Sigurðardóttir.
22.00 Böðvar Jónsson. 23.00 Ókynnt
tónlist. ... _
KLASSIK FM 106,8
12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera
vikunnar. Umsjón: Randver Þorláks-
son. 18.30 Blönduö tónlist.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 fslensk
tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00
Lofgjöröartónlist. 17.00 Lofgjöröar-
tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón-
list fyrir svefninn.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00MÍIIÍ svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Slgilt i hádeg-
inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 17.00
Ljóöastund á sunnudegi. 19.00 Sin-
fónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00
Næturtónar.
FM 957 FM 95,7
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00
Ragnar Bjarnason. 16.00 Pótur Val-
geirsson. 19.00 Pótur Rúriar Guðna-
son. 22.00 Stefón Hilmarsson. 1.00
Næturvaktin.
X-IÐ FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00
Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00
Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.