Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 55 DAGBÓK VEÐUR Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er almennt góð á þjóðvegum landsins og hálka fer minnkandi, þó er hálka á heiðum á Vestfjörðum, Holtavörðuheiði og Öxnadals- heiði. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 4 skýjað Giasgow vantar Reykjavík 6 alskýjsð Hamborg -2 þokumóða Bergen 2 heiðskírt London 11 þokumóða Helsinki -4 þokumóða Los Angeles 15 þokumóða Kaupmannahöfn 2 hólfskýjað Lúxemborg 2 þokumóða Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 2 þokumóða Nuuk -3 skýjað Malaga vantar Ósló -4 alskýjað Mallorca 10 hátfskýjað Stokkhólmur •2 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 8 rigning NewYork 9 skýjað Algarve 10 helðsklrt Orlando 17 léttskýjaö Amsterdam vantar París 8 rigning og súld Barcelona 8 heiðskírt Madeira 18 hálfskýjað Berlín vantar Róm 3 heiðskírt Chicago -4 heiðskírt Vín 2 þokumóða Feneyjar 3 léttskýjað Washington 14 heiðskírt Frankfurt 2 súld Winnipeg -13 snjókoma 3. DES. Fjara m Flóft m Fjara m Flóft m Fjara m Sólrls sói r hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 3.51 3,5 10.09 1,0 16.13 3,4 22.24 0,8 10.47 13.16 15.47 22.56 iSAFJÖRÐUR 5.56 2,0 12.17 0,6 18.13 1.9 11.25 13.22 15.19 23.03 SIGLUFJÖRÐUR 1.39 0,3 8.07 1,2 14.13 0,3 20.32 1 r2 11.04 13.04 15.02 21.58 DJÚPIVOGUR 0.53 2,0 7.11 0,7 13.19 1,8 19.18 0.7 10.19 12.46 15.11 22.26 Sjévarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómœlingar íslands) i ^ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað * \ \ \ Rigning * % é % S'ydda Skýjað Alskýjað vj Skúrir y Slydduél Snjókoma 'C7 Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður í: er 2 vindstig. « Yfirlit H H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 900 km suðsuðvestur af Reykja- nesi er vaxandi 962 mb lægð sem hreyfist allhratt norðnorðaustur og mun fara norður yfir vestanvert landið í nótt. Yfir Skandinavíu er 1036 mb hæð. Spá: Suðvestan stormur eða rok og slydduél á vestanverðu landinu en hvöss suðvestanátt og léttir til um landið austanvert. Hiti 1-5 stig. Spá Heimild: Veðurstofa islands VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá þriðjudegi til föstudags verður suðlæg átt ríkjandi með talsverðri vætu sunnan- og vest- anlands en mun minni úrkomu norðan- og austanlands. Hiti 4-9 stig á þriðjudag en síðan 1-5 stig. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin fyrir suðvestan land fer allhratt norðnorðaustur og dýpkar heldur. Krossgátan LÁRÉTT: 1 sjávarbotn, 8 sálir, 9 lifrarpylsa, 10 rödd, 11 aumar, 13 vesælum, 15 beinpípu, 18 ekki fram- kvæmt, 21 hreinn, 22 þrífa, 23 hindra, 24 gera gramt í geði. LÓÐRÉTT: 2 tímabil, 3 peningar, 4 knött, 5 lágfótum, 6 fíkniefni, 7 stirð af elli, 12 nöldur, 14 ótta, 15 stilla, 16 frá Grikk- landi, 17 deilur, 18 hug- aða, 19 baunin, 20 spil- ið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hjálm, 4 frómt, 7 púlar, 8 ósætt, 9 arð, 11 nagg, 13 hala, 14 eigra, 15 gert, 17 lest, 20 hrá, 22 felur, 23 gætin, 24 raust, 25 terta. Lóðrétt: - 1 hæpin, 2 áflog, 3 mæra, 4 fróð, 5 ógæfa, 6 tötra, 10 ragar, 12 get, 13 hal, 15 gæfar, 16 rollu, 18 eitur, 19 tanna, 20 hrút, 21 ágæt. I dag er sunnudagur 3. desem- ber, 337. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. Fréttir Félag íslenskra bókaút- gefenda. Númer sunnu- dagsins 3. desember er 84535 og mánudagsins 4. desember 22715. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Flóamark- aður verður haldinn 6. desember frá kl. 15-18 á Sólvallgötu 48. Flóamarkaðsbúð Hjálp- ræðishersins, Garða- stræti 6, er með útsölu þriðju-, fimmtu- og föstu- dag kl. 13-18. Mikið af góðum fatnaði. Mannamót Kvenfélag Neskirkju heldur jólafund sinn mánudaginn 4. desember kl. 20.30 i safnaðarheim- ilinu. Skemmtiatriði og jólapakkar. Kvenfélagið Hringur- inn verður með sitt ár- lega jólakaffi á Hótel ís- landi í dag kl. 14. Happ- drætti, skemmtiatriði, veislukaffi. Kvenfélag Garðabæjar heldur jólafund sinn í Garðaholti þriðjudaginn 5. desember kl. 20.30. Gestir fundarins verða Margrét Ólafsdóttir leik- kona og Margrét Hauks- dóttir, sem syngur við undirleik Hauks Heiðars Ingólfssonar. Kvenfélag Árbæjar- sóknar er með jólafund í safnaðarheimilinu mánud. 4. desember kl. 20. Hangikjöt og laufa- brauð og margt fleira. Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, tví- menningur kl. 13 og fé- lagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræðingur félags- ins er með viðtöl og ráð- gjöf á þriðjudag, panta þarf tíma í s. 552-8812. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Jóla- fundur miðvikudaginn 6. desember kl. 20 í safnað- arheimilinu Lækjargötu 14A. (Fil. 2, 5.) Kvenfélag Seljasóknar heldur árlegan jólafund sinn þriðjudaginn 5. des- ember kl. 20. Kristín Maija Baldursdóttir les sögu. Jólapakkar. Kvenfélag Laugarnes- sóknar er með jólafund mánudaginn 4. desember ki. 20. Munið jólapakk- ana og takið með ykkur gesti. Félag kaþólskra leik- manna. í dag kl. 18 verð- ur sunginn aftansöngur að kaþólskum sið, í Kristskirkju, Landakoti. Kór Kristskirkju ásamt stjómanda, Úlrik Ólasyni og kirkjugestum. Flutn- ingur tekur um 45 mínút- ur og eru allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Jólafagnaður föstudaginn 8. desember. Fjölbreytt skemmtidag- skrá, hátíðarmatseðill og dans. Húsið opnað kl. 18. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Síðasti spila- dagur fyrir jól verður í Skaftfellingabúð í dag kl. 14. Aðventufagnaður Söngfélags Skaftfellinga hefst kl. 16 með jóla- söngvum og kaffihlað- borði. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður mánu- dagskvöldið 4. desember kl. 20.30 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60. Benedikt Arnkels- son er með biblíulestur. Allir karlmenn velkomn- ir. ITC-deildin Iris í Hafn- arfirði er með fund mánudaginn 4. desember kl. 20 í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnar- íjarðarkirkju. Allir vel- komnir. Félag Þingeyinga í Reykjavík stendur fyrir aðventukaffi í Komhlöðu Lækjarbrekku í dag kl. 15. Myndasýning og söngatriði. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Fundur I æsku- lýðsfélagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Dómkirkjan. Æskulýðs-. fundur í kvöld kl. 20, Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un, mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Hallgrímskirkja. Fund- ur í æskulýðsfélaginu Örk kl. 20. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn á morgun mánudag kl. 10-12. Opið' hús. Kolbrún Jónsdóttir hjúkmnarfr. Aftansöng- ur mánudag kl. 18. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfé- laginu mánudagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Selljarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið hús öldmnarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting mánudaga. Fundur fyrir stelpur og stráka 9-10 ára á mánu- dögum kl. 17-18. For- eldramorgunn í safnað- arheimilinu þriðjudag kl. 10-12. „Opið hús“ Ár- bæjarkirkju fer í heim- sókn í Jólalandið í Hvera- gerði nk. fímmtudag 7. desember. Farið frá Ár- bæjarkirkju kl. 13. Uppl. og skráning hjá Vilborgu Eddu í síma 587-1406. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðs- fundur mánudagskvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild, kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. KFUM og K er með unglingafund kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Kveikt verður á jólatré Kringlunnar kl. 15 í dag. OpiOTdog hl. 12-18 KRINGWN K1511/10RI/I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.