Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 5 Um ástina og annan fjára Nýjasta skáldsaga Nóbelsskáldsins Garcia Marquez gerist f Kólumbíu fyrir tvö hundrub árum og fjallar um tólf ára stúlku sem er ab mestu alin upp af svörtum þrælum. Dag einn bítur hana óbur hundur og þar meb taka örlaganornirnar ab spinna ærib sérkennilegan örlagavef... Guðbergur Bergsson þýddi. Mál IMl og menning ■ ■ Laugavegi 18, sími 552 4240 Síðumúla 7 • 9. simi 568 8577 Taslima Nasrln Meb hægb Þessi nýjasta skáldsaga Kundera gerist í fagurri höll í Frakklandi. Þar segirfrá tveim hlibstæbum ástarævintýrum á ólíkum tímum, átjándu öldinni og þeirri tuttugustu. Áleitin gamansaga um ást og erótík, um þab ab vera eba virbast vera. Friðrik Rafnsson þýddi. Franz Kafka Réttarhöldin Réttarhöldin, sagan fræga af jósep K. og broslegri vibureign hans vib andlitslaust vald þessa heims, er löngu komin á stall meb helstu bókmennta- afrekum 20. aldarinnar. Sagan er einn af lyklum nútímamannsins ab eigin heimi og á því brýnt erindi til allra hugsandi manna. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson þýddu. Kjeil Askildsen Síbustu minnisblöb Tómasar F. fyrir almennings sjónir Safn smásagna þar sem höfundurinn bregbur skoplegu og stundum harmrænu Ijósi á tilraunir manna til ab fóta sig í tilverunni. Sögur sem flestir ættu ab geta séb sig í, eftir einn fremsta skáldsagnahöfund Norburlanda. Hannes Sigfússon þýddi. Gabriel Garcia Marquez Göngulag tímans Skáldsaga eftir þýskan höfund sem hefur farib sigurför um heiminn undanfarinn áratug. Sagan er byggb á ævi hins fræga enska sæfara og landkönnubar John Franklin (1786-1847), en höfundurinn gerir hann ab eigin persónu sem er einkennilega hæg í tali og hugsun og leggur annan mælikvarba á tímann en flestir í kringum hann. En kemst lengra en abrir þótt hægt fari ... Arthúr Björgvin Bollason þýddi. Milan Kundera Skömmin Hrífandi heimildarskáldsaga sem hefur vakib heimsathygli fyrir nákvæmar lýsingar á því hvernig múslimar hafa níbst á hindúum í Bangladesh, heimalandi höfundar. Meb þessari bók bakabi höfundur sér óhelgi heimafyrir og býr nú í útlegb í Svíþjób. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. Vídalínspostilla Ný íslemsk klassík Einu skáldverk Jóns Þorkelssonar Vídalíns Skálholtsbiskups 1698-1720 voru nokkur Ijóbbrot á latínu. Þó er hann talinn í hópi snjöllustu rithöfunda á íslenska tungu og einn örfárra manna sem íslensk alþýba hefur gefib heiburstitilinn „meistari". Þar veldur öllu postilla hans, sem ásamt Passíusálmum Halfgríms er eitt hélsta listaverk íslendinga frá barokkskeibinu. Vídalínspostilla er safn húslestra fyrir alla helgidaga ársins, fyrsta húslestrarbókin eftir íslenskan höfund, og var Postillan einhvej útbreiddasta bók á íslandi í hálfa abra öld. Áhrif hennar á málfar, stílkennd og lífsvibhorf íslendinga verba seint ofmetin. Húslestrarnir eru meb nútímastafsetningu en ab öbru leyti er fylgt texta frumútgáfunnar frá 1718-20. Meb fylgja orbskýringar og skrár um atribisorb, nöfn, ritningarstabi og heimildarrit. Lestrum meistara Jóns er fylgt úr hlabi meb ítarlegum inngangi eftir séra Gunnar Kristjánsson, sem ásamt Merbi Árnasyni íslenskufræbingi annast þessa nýja útgáfu. Hann var... ræbumabur svo af bar, hafbi einfaldan, karlmannlegan og yfirleitt krappan stíl, hann kom alltaf orbum ab hlutunum þannig ab þau hittu í mark, eins og sjá má af ritum hans. - Finnur fónsson biskup, 1772 Enn man ég eina stund undir húslestri gamla Jóns... Sjaldan hefi ég orbib svo hrifinn af hugvekju. Nú þykist ég sjá hverju sætti. Þab var ekki „andaktin", heldur ímyndunarflugib, og orbbragbib... -Stephan G. Stephansson, 1922 ... stórbrotnasta verk íslenskrar kristni í óbundnu máli. -Sr. Páll Þorleifsson, 1945 Skárri er þab nú ræban! Mikill dómadags kjaftur á honum Jóni! - Páll Vídalín lögmabur, 1718 Hin rökvísa hugsun hans er glóhitub í eldi gebsmunanna ... - Óskar Halldórsson íslenskufrceðingur, 1977 Hann gnæfbi sem hæbin meb hjarnsins fald, svo harbger, - en brosti af mildi. Hans meistaraorb á þann eld og þab vald, sem eilíft varir í gildí. - Einar Benediktsson, 1930 Jón biskup er mesti ræbuskörungyr, sem uppi hefur verib a Islandi. - Sigurður Nordal, 1924 ... hann er svo hugsunarskarpur og Ijós... - Jonas Jónasson frá Hrafnagili, um 1915 Mál IMI og menning ■ ■ Laugavegi 18, sími 552 4240 Síðumúla 7 - 9, símí 568 8577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.