Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 27 Þú þekkir nafnið íiMiSf Áríöandi skilaboð frá MI6 Leyniþjónustumaður: 007 Verkefni:Taka flug FI 957 til Reykjavikur og kanna orðróm um uppsetningu leyniþjónustu á íslandi. Moneypenny hefur gengið frá farseðlunum. Heyrst hefur að verið sé aö stofnsetja leyniþjónustu á íslandi. Þú þarft að hafa auga með FM 957, B & L, Yves Saint Laurent og einhverjum sem kallar sig Smirnoff. FM 957 er bækistöðin sem þarf að fylgjast sérstak-lega vel með. Q segir að B&L sjá um farkosti. Þeir hafa yfir að ráða rikulega búnum BMW bifreiðum. Ótrúlegir bilar, eins og þú veist Bond. Yves Saint Laurent sér um útlitshönnun væntanlegra leyniþjónustumanna, árangurinn er vist undraverður. Sá sem kallar sig Smirnoff sér um þjálfun fólksins og meðal annars á að senda mann eða konu hingað til Bretlands að læra meðferð skriðdreka og fer viðkomandi siðan beint til Swiss i herskóla. Ferðinni lýkur siöan i Monte Carlo. Ég þarf nú ekki að segja þér meira um það 007 . Þú þekkir númerið Vegni þér vel Bond, allt fyrir England!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.