Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 47
Lægsta verðið í Karíbahafið á Islandi Sértilboð til Cancun 2 vikur - 22. janúar kr. 59.930 Verð kr 59.930 Verð m.v. hjón með bam, 2 vikur, 22. jan. Skattar innifaldir, ekki forfallagjald kr. 1.200 Verð kr. 69.950 Verð m.v. 2 í lierbergi, Laguna Verde, 2 vikur, 22. jan. Skattar innifaldir ekki forfallagjald kr. 1.200 , HEIK 4SFEF • : HÉ i M . Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 47 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Mikið úrval af húsgögnum og málverkum. Alltaf eitthvað nýtt. Hreint ótrúleg verð í gangi því mikið skal seljast. Opið laugar- dag og sunnudag frá kl. 11:00 -16:00. * MUNIR&MINJAR Grensásvegur 3 (Skeifumegin) Sími: 588 4011 Morgunblaðið/Jón Svavarsson EDDA Einarsdóttir, Ómar Karlsson og Elísabet Sigurðardóttir. Tryggðu þér glæsilegt kynningartilboð á nýjum gististað í Cancun, Laguna Verde Suites, sem við kynnum nú í fyrsta sinn á frábæru verði. Fallegur gististaður með öllum aðbúnaði, sjónvarp, sími, loftkæling og frábær staðsetning, við frægasta golfvöllinn í Cancun. Cancun er vinsælasti áfangastaður Karíbahafins í dag, frábær aðbúnaður, ótrúlegt úrval veitinga- og skemmtistaða, glæsilegir golfvellir, siglingar, köfun, tennis, pýramýdar, kynnisferðir og íslensk fararstjórn Heimsferða tryggja þér yndislega dvöl í paradís. Aðeins er um að ræða 20 sæti í þessa brottför, bókaðu því strax til að tryggja þér sæti. ÁSDÍS Þorláksdóttir, Þorlákur „Tolli“ Morthens og Sveinn Rúnar Hauksson. BUBBI í ham. ÁHORFENDUR fylgjast með af áhuga. SUNGIÐ og spilað af innlifun. A Olafía Hrönn og Tómas kynna Koss ÓLAFÍA Hrönn Jónsdóttir söng- kona og Tómas R. Einarsson Vili ekki kvænast kontrabassaleikari gáfu nýlega út jassplötuna Koss. í tilefni af því héldu þau tónleika á Kringlukránni síðastliðið mið- vikudagskvöld. Gestir fjölmenntu og ekki var annað að sjá en þeir skemmtu sér vel. HUGII Grant virðist. ekki hafa áhuga á að fá á sig hnappheld- una í bráð. f viðtali við breska tímaritið Hello! segist hann ekki hafa í hyggju að kvænast Elísa- betu Hurley eða nokkrum öðr- um á næstunni. Hugh, sem er ^5 ára gamall, segir: „Ekki það ®ð ég sé hræddur við að verða fullorðinn. Þetta snýst frekar uni að halda frelsinu." Hann segir það ekki aðlaðandi tdhugsun að búa með konu og heimur börnum í snotru húsi í London. Hann segist frekar vilja vera á ferð og flugi, ferðast til þarísar, borða á flottum veit- jugastöðum og fara á tískusýn- *ugar í Mílanó. Hurley og Grant 'eita nú logandi ljósi að heimili ú írlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.