Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 47
Lægsta verðið í Karíbahafið á Islandi
Sértilboð til Cancun
2 vikur - 22. janúar
kr. 59.930
Verð kr
59.930
Verð m.v. hjón með bam, 2 vikur, 22. jan.
Skattar innifaldir, ekki forfallagjald kr. 1.200
Verð kr.
69.950
Verð m.v. 2 í lierbergi, Laguna Verde, 2 vikur, 22. jan.
Skattar innifaldir ekki forfallagjald kr. 1.200
, HEIK 4SFEF
• : HÉ i M .
Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Mikið úrval af húsgögnum og málverkum.
Alltaf eitthvað nýtt. Hreint ótrúleg verð í
gangi því mikið skal seljast. Opið laugar-
dag og sunnudag frá kl. 11:00 -16:00.
*
MUNIR&MINJAR
Grensásvegur 3 (Skeifumegin)
Sími: 588 4011
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
EDDA Einarsdóttir, Ómar Karlsson og Elísabet Sigurðardóttir.
Tryggðu þér glæsilegt kynningartilboð á nýjum gististað í
Cancun, Laguna Verde Suites, sem við kynnum nú í fyrsta
sinn á frábæru verði. Fallegur gististaður með öllum
aðbúnaði, sjónvarp, sími, loftkæling og frábær staðsetning,
við frægasta golfvöllinn í Cancun. Cancun er vinsælasti
áfangastaður Karíbahafins í dag, frábær aðbúnaður, ótrúlegt úrval veitinga-
og skemmtistaða, glæsilegir golfvellir, siglingar, köfun, tennis, pýramýdar,
kynnisferðir og íslensk fararstjórn Heimsferða tryggja þér yndislega dvöl í
paradís. Aðeins er um að ræða 20 sæti í þessa brottför, bókaðu því strax
til að tryggja þér sæti.
ÁSDÍS Þorláksdóttir, Þorlákur „Tolli“ Morthens og Sveinn
Rúnar Hauksson.
BUBBI í ham.
ÁHORFENDUR fylgjast með af áhuga.
SUNGIÐ og spilað af innlifun.
A
Olafía Hrönn og
Tómas kynna Koss
ÓLAFÍA Hrönn Jónsdóttir söng-
kona og Tómas R. Einarsson
Vili ekki
kvænast
kontrabassaleikari gáfu nýlega
út jassplötuna Koss. í tilefni af
því héldu þau tónleika á
Kringlukránni síðastliðið mið-
vikudagskvöld. Gestir fjölmenntu
og ekki var annað að sjá en þeir
skemmtu sér vel.
HUGII Grant virðist. ekki hafa
áhuga á að fá á sig hnappheld-
una í bráð. f viðtali við breska
tímaritið Hello! segist hann ekki
hafa í hyggju að kvænast Elísa-
betu Hurley eða nokkrum öðr-
um á næstunni. Hugh, sem er
^5 ára gamall, segir: „Ekki það
®ð ég sé hræddur við að verða
fullorðinn. Þetta snýst frekar
uni að halda frelsinu."
Hann segir það ekki aðlaðandi
tdhugsun að búa með konu og
heimur börnum í snotru húsi í
London. Hann segist frekar vilja
vera á ferð og flugi, ferðast til
þarísar, borða á flottum veit-
jugastöðum og fara á tískusýn-
*ugar í Mílanó. Hurley og Grant
'eita nú logandi ljósi að heimili
ú írlandi.