Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Æ WOÐLEIKHUSB sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20:
• GLERBROT eftir Arthur Miller
6. sýn. í kvöld sun. - 7. sýn. fim. 7/12.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fös. 8/12 nokkur sætl laus - lau. 9/12 örfá sæti laus.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
I dag kl. 14 uppselt - lau. 9/12 kl. 14 uppselt - sun. 10/12 kl. 14 uppselt - lau. 30/12
kl. 14 uppselt.
Litla sviðið kl. 20.30
• SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst.
í kvöld sfðasta sýning.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright.
Mið. 6/12 uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt, næstsíðasta sýning -
sun. 10/12 uppselt, síðasta sýning.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Listakúbbur Leikhúskjallarans mán. 4/12 kl. 21
0 „LJÓÐAKVÖLD Á AÐVENTU“ Ijóðskáld lesa úr Ijóðum sinum
Inga Backman syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar.
Miöasalan er opin alla daga nema múnudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
r LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR
Stóra svið:
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. í dag kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 23/12. pú káupír einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju.
Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 8/12, lau. 9/12 fáein sæti laus, fös. 29/12.
• TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30.
Jazzís þri. 5/12. Miðaverð kr. 1.000.
I skóinn og til jólagjafa Jyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifeerisgjöf!
HA FNÁRFim DA RL EIKH USIÐ
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
('ÆÐKL OFINN (iA \\A NL EIK UR
I 2 l’ÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfirðl.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
34. lau 9/12
Síðustu sýningar fyrir jól.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar
daglega.
Miöasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekiö a moti pontunum allan
sólarhringinn.
Pontunarsími: 555 0553.
____________Fax: 565 4814.____________
býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900
Menningamniðstöðin Gerðuberg sími 567 4070
turak •fch.éátre sýnir CT(|£ E5 í Tjarnarbíói
þriðjudag 5.12. kl. 20.30, fá sæti laus
laugardag 9.12. kl. 17,
sunnudag 10.12. kl. 17,
Miðasala í Tjarnarbíói laugard. 2. og sunnud. 3. desember
kl. 13-17 og frá kl. 18 sýningardag, sími 561-0280.
• BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru f Tjarnarbíói.
Aukasýn. sun 3/12 15.00, allra síðasta sýning.
Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar.
Sr
Gaukurinn
•pj Sun. 3/12 og mán. 4/12 Deep Jimmy -útgáfutónleikar
Prí. 5/12 og mið. 6/12 Emiliana Torrini
• ' Fim- 7/12 Zebra - útgáfutónleikar Munið okkaf romaða
Föst. 8/12 ogiau. 9/12 SóiDögg úrval af mexikóskum
. . . . réttumáverðisem
Borðaoantamr . s.ma 551 1556 kemur á ^
FÓLK í FRÉTTUM
Bubbi í Borg-
arleikhúsinu
BUBBI Morthens gaf nýlega út
plötuna I skugga Morthens, þar
sem hann syngur lög frænda síns,
Hauks heitins Morthens. Til að
kynna gripinn hélt hann tónleika
í Borgarleikhúsinu á þriðjudaginn.
Aðdáendur hans og velunnarar
fjölmenntu og skemmtu sér að
sögn vel.
BJARNI Þór Traustason, Helga Halldórsdóttir, Björn Traustason,
Unnur Sigurðardóttir og Hreiðar Gíslason.
Morgunblaðið/Ásdís
SIMON Perry, framleiðandi kvikmyndarinn-
ar Saklausra lyga.
BRESKI kvikmyndafram-
leiðandinn Simon Perry er
staddur hér á landi í tilefni
frumsýningar myndarinn-
ar „Innocent Lies“, eða
Saklausra lyga, sem hann
framleiðir, en hún er sýnd
í Háskólabíói. Hann er
þekktur framleiðandi í
heimalandi sínu og hefur
átt þátt í framleiðslu
mynda á borð við „Another
Time, Another Place“
(1983), 1984 (1984) og „Lo-
ose Connections" (1983).
Hann er einnig fram-
kvæmdastjóri breska kvik-
myndasjóðsins, British
Screen, sem tekið hefur
þátt í fjármögnun og fram-
leiðslu fjölda mynda, svo
sem „Four Weddings and
a Funeral", eða Fjögurra brúð-
kaupa og jarðarfarar.
Fólk skiptist í tvo hópa
Er hann stoltur af Saklausum
lygum? „Já. Þetta er í rauninni
mjög óvenjuleg mynd. Ég vann
að henni í langan tíma. Ég fékk
hugmyndina að henni fyrir um
það bil sjö árum. Ég vildi gera
frekar hefðbundna enska lög-
reglusögu í frönskum „film noir“-
stíl. Það er mjög erfitt fyrir mig
að dæma um árangurinn. Fólk
skiptist algjörlega í tvo hópa varð-
andi viðhorf til myndarinnar.
Sumir segja að hún sé stórkost-
leg, metnaðarfull, frumleg og tak-
ist vel í alla staði. Aðrir spyija:
„Hvur fjárinn er þetta? Þetta er
mjög skrýtið," og finnst erfitt að
átta sig á myndinni. En ég er
mjög ánægður með að hafa fram-
leitt myndina vegna þess að hún
hefur margar góðar hliðar. Ég
er líka ánægður með að hafa
fengið að vinna með öllum þessum
áhugaverðu leikurum," segir
hann.
Hvert er hlutverk framleiðanda
kvikmyndar? „Það er algjörlega
List-
rænn
fram-
leiðandi
einstaklingsbundið og aðferðirn-
ar eru jafn margar og framleið-
endurnir. Sjálfur hugsa ég bæði
um fjárhagslegu hliðina og þá list-
rænu. Ég vinn mjög náið með leik-
stjóranum. Reyndar byija ég á
því að vinna með handritshöfund-
unum og vinn síðan með leikstjór-
anum, allt þar til tökum lýkur og
svo líka við klippingu og eftir-
vinnslu.
I mínum augum liggur hlutverk
framleiðandans í að taka ábyrgð
á öllu varðandi myndina, fjármál-
um og gæðum myndarinn-
ar. Hann ræður allt starfs-
lið og á oft hugmyndina
að myndinni. Hann hóar
saman handritshöfundum,
leikstjórum og leikurum til
að gera kvikmynd. Eu ég
lít á leikstjórann sem höf-
und myndarinnar. Þó er
mikilvægt að sambandið
milli leikstjóra og fram-
leiðanda sé gott. Kvik-
myndir eru í rauninni
gerðar af tveimur mönii-
um. Örsjaldan er sami
maðurinn leiksljóri og
framleiðandi. Stanley
Kubrick getur til dæmis
framleitt myndir og leik-
stýrt þeim í einu.
í Bretlandi erum við
þeirrar skoðunar að
franska kerfið, þar sem leikstjór-
inn hefur í rauninni öll völd í
hendi sér, sé ekki æskilegt.
Bandaríska kerfið, þar sem fram-
leiðandinn ræður öllu, er ekki
heldur æskilegt. Við Bretar vilj-
um blanda þessu saman.
Bresk kvikmyndagerð
vel stödd
Hver er staða breskrar kvik-
myndagerðar núna? „Mér finnst
hún góð í augnablikinu. Það er
þó ekki hægt að tala um iðnað,
þar sem það eru mjög fá lönd sem
búa yfir slíku. Mjög hátt hlutfall
breskra kvikmynda nær vinsæld-
um. Þetta eru gæðamyndir sem
fólk um allan heim vill horfa á.
Þetta veldur því að ungir kvik-
myndagerðarmenn í Bretlandi
eru fullir sjálfstrausts. Það er af
hinu góða, því þá eru gæði fram-
leiðslu þeirra meiri. Fóik hefur
þá trú á því að hugmyndir að
myndum verði að veruleika og
tekur áhættu, sem er alltaf af
hinu góða. Þannig held ég að
bresk kvikmyndagerð sé vel sett
og reyndar man ég ekki betri tíð
í þeim efnum."
Listvinafélag Hallgrímskirkju,
sími 562 1590
Heimur Guðríðai
Siðasta heimsókn Guðríðar
Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir|
Steinunni Jóhannesdóttur.
Sýning í Hallgrímskirkju í Sau
mánud. 11. des. kl 21:00^
Miðar seldir við inngang
Sýning í Grindavíkurkirkju sunnu
Sýning í Hveragerðiskirk
- kjarni málsins!
LEXKBRÚ9VLAND
7ÓLASrtINAR UHH O& ATTA
Sýningar hefjast kl. 15 0
á Fríkirkjuvegi 11. Sími. 562 2920 4
Eitt blab fyrir alla!
- kjarni málsins!