Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Hugvekja
Vilji er allt,
sem þarf!
Hvað viljum við -ég og
þú - á okkur leggja til
að viðhalda velferðar-
ríkinu með sínu frábæru heil-
brigðiskerfi? Eða vill einhver
skerða þjónustu við sjúka og
aldraða, svo að hann fái nokkrum
krónum meir í eigin vasa - í bili
- þangað til heilsa hans sjálfs
tekur að bila? Slíkar spurningar
hljóta að vakna, er þessi mál ber
á góma. Hvert er svar stjórnvalda
og almennings?
Enginn leggurtil að afnema
heilbrigðiskerfið, en hitt dylst
ekki, að ýmsum vex kostnaður
þess í augu.
Það hlýtur að vera sameig-
inlegt áhugamál okkar allra að
búa við gott heilbrigðiskerfi og
þeir munu næsta fáir, sem þurfa
ekki einhvern tíma ævinnar að
leita sér lækninga í veikindum.
Er ekki löngu kominn tími til
að hætta þessari neikvæðu um-
ræðu um heilbrigðiskerfið, þar
sem einblínt er á kostnað þess,
og ræða heldur um, hve mikið
við spörum okkur.sjálfum - og
þjóðfélaginu í heild - þegar við
erum heilbrigð. Og hvers virði
er sá íjöldi sjúklinga, sem fær
bata fyrir ágæta umönnun vel
menntaðs starfsliðs á velbúnum
sjúkrahúsum?
En brýna nauðsyn bertil, að
við gætum ætíð fyllsta aðhalds
og sparnaðar í heilbrigðiskerfinu.
Það gildir bæði stjórnvöld, er
ákveða framlög til þess, og allar
heilbrigðisstéttir, hveiju nafni
sem þær nefnast. Ein fegursta
myndin, er Kristur notaði um sig
og starf sitt, er góði hirðirinn,
sem lætur sér annt um hjörð sína
og er reiðubúinn að leggja líf sitt
í sölurnar fyrir hana, ef þörf kref-
ur.
Góði hirðirinn er fyrirmynd
okkar! Við megum aldrei verða
eins og leiguliðamir, sem fórna
velferð hjarðarinnar fyrir eigin
hag og flýja af hólmi, þegar
hættu ber að höndum.
Og hér neyðist ég til að nota
sterk orð um alvarlegt mál. Verk-
fall á sjúkrastofnun er nánast
siðlaust athæfi, sem ætti ekki að
þekkjast í siðuðu þjóðfélagi. Gild-
ir þetta báða deiluaðila jafnt.
Slíkar deilur minna mig einna
helzt á fjárhættuspil, þar sem
spilað er um líf og velferð sjúkl-
inganna, þótt þeir eigi enga aðild
að deilunni. Sama gildir reyndar
á fleiri sviðum. Verkföll í mennta-
kerfínu bitna harðast á nemend-
unum og geta eyðilagt nám
þeirra. Ég á bágt með að trúa
því, að nokkur maður vilji axla
ábyrgðina á því að leggja fram-
tíð barna okkar og unglinga í
rúst.
Brýna nauðsyn ber til að leysa
launadeilur á sjúkrastofnunum
án verkfalla, er stofnað geti lífi
og heilsu sjúklinga í hættu. Verk-
föll eru úrelt aðferð til lausnar á
launadeilum - og ekki sízt á slík-
um stofnunum. Það nær engri
átt, að afleiðingar deilna starfs-
fólks og stjórnvalda lendi á sak-
lausum þriðja aðila - sjúklingum
eða unglingum - sem engan hlut
eiga að deilunni, en geta hæglega
misst fótanna að fullu.
Stjórnvöld verða að meta mik-
ilvægi starfa á heilsustofnunum,
sem oftast eru erfið, bæði and-
lega og líkamlega. Greiða verður
mannsæmandi laun fyrir slík
störf, svo að gott fólk fáist til
starfa þar.
Erfitt er að skera niður kostn-
að á sjúkrastofnunum, án þess
að það bitni á þeim, er þar starfa
og dvelja. Gætum þess því vand-
lega, að búið að sé að fínkemba
alla aðra kostnaðarliði fjárlaga
og spara hjá þeim, sem betur eru
settir. Látum niðurskurð seinast
koma niður á umönnun sjúkra
og aldraðra. Þjóðin væri miklu
fúsari að fylgja ráðamönnum sín-
um, ef þeir byrjuðu á að skera
niður og spara við sig og sína.
Mér er gjörsamlega óskiljanlegt,
hvernig ráðherrar og alþingis-
menn láta sér til hugar koma að
heimta hóf í kröfugjörð almenn-
ings, um leið og þeir hækka eig-
in laun og auka fríðindi sín.
Góðu ráðamenn! Gangið á und-
an í eigin sparnaði. Þá - en alls
ekki fyrr - mun almenningur í
þessu landi fylgja fordæmi ykk-
ar. Þið eigið leikinn, herrar mínir.
Sama máli gegnir um heil-
brigðisstéttirnar. Þær verða áð
gæta þess að nota aldrei mikil-
vægi starfa sinna til að knýja
fram launahækkun á kostnað
þeirra, sem þeim er ætlað að
annast.
Lokapistill minn nefnist:
OÉgþakka Guði allt!
JÓNAS GÍSLASON,
vígslubiskup.
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavfk dagana 1.-7. desember, að
báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki,
Glæsibæ, Alfheimum 74. Auk þess er Laugavegs
Apótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Doraus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opk) virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.______________________________
GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.___________________
APÓTEK KÓPA V OGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19.1-augardaga kl. 10.30-14.__________
HAFNARFJÖRÐUR: HafoarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek
Norðurbæjar Opið mánud. - fostud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. ki. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vakt-
þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og
Alftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og heigidaga 13—14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og
23718.__________________________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010. ______________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230. __________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvarí 568-1041._________
Neyðarstmi lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.__________________________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, 3. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opiðþriðjud. - frisfaid. kl- 13-16. S. 551-9282.
A LNÆ MI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.___________________________________
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtaJs, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sími 560-2890._______________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmseður í sima 564-4650.
B ARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNÐUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sima 552-3044._________________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamái. 12 spora fundir í Há-
teigskirkju, mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklínga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sim-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16og 18 áfimmtudögum. Símsvari fyrirutanskrif-
stofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga._______________________________
FÉLAGHJ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fostud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virkadagakl. 13-17. Slminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ámúla 5, 3. hæð,
Samtök um veftagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.simierásimamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þri'ðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Simsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
l/eittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.__________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími
562-5744 og 552-5744.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111._____________________
MfGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.________________________________
MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og fostudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.______________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barns-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í síma 568-0790.________________________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.___________
NY DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844._______________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fúndir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18,
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21 og safnaðarheimili
Kristskirkju v/Túngötu laugardaga kl. 11.30.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 i sfma 551-1012._______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrífstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fúllorðna gegn
mænusótt fara fram í Heiísuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini.___________________________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17.______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem
vill hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 íhúsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414._______________________
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s.
552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.__________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.___________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262._______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin ki. 13-17. Sfmi 551-7594. „
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sím-
svari alian sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272,_______________
STYRKUR, Samtök krabbanieinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990._____________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.__________
MEÐFEKÐARSTOÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Simi 562-3045, bréfsími 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.___
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fóstudaga kl. 18.30 Ul kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Ellír sam-
komulagi við deildarstjóra.________
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - I^augardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. _________________________
HAFNARBÚDIR: Alladagakl. 14-17.______
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.__________________
HVlTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími frjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra._______________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20. __________________
SÆNGURKVENNÁDEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30). ____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspftalann.
LANDSPÍTALINN:alIadagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30.______________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19—20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Háhini 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatna
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetmm er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar f sfma 577-1111.____________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá
1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16. ____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtastræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bástaðakirlqu, s. 553-6270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Of-
angreind söfn em opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19,laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvfðsvegarum
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fíjstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, F’annborg 3-5: Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan eropin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._
BYGGIJASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið miðvikudaga, fimmtudaga og föstu-
dága kl, 14-17 og laugattlaga og Bunnudaga kl.
13-17. Slmi 483-1504.__________________
BYGGDASAFN HAFNARFJARDAR:
Sfvertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700.-Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl, 13.30-16.30 virkadaga. Simi 431-11255.
FRÆDASETRIÐ í SANÐGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið
fostud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.
H AFNARBORG, menningaroglistastofnun Háfnar-
fíarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._____________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er
lokað í desember. Höggmyndagarðurinn opinn alla
daga.’_____________________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frtkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Ol>ið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._
LISTASAFN SIGUR.1ÓNS ÓLAFSSONAR
Safriið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.__________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS.Digra-
nðsvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
Iaugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.
PÓST-OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Berf(staða.strajti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvemlx‘rioka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgotu 8, Hafn-
aríírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkornulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN .IÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard, frá kl. 13-17. S. 581-4677._____
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerói, simi 423-7651, brófslmi 423-7809. Opið
fostud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.
SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið jrriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÖKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fostud. kl. 13-19.
LISTAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga fiá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNHJ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga
frá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162, bréf-
sími 461-2562.___________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið ásunnudögum kl. 13-16. (Lokað f desember)* Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
SUNPSTAÐIR___________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar ajía virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun,_
GARDABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfíarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud -
fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl.
7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími
461-2532. _______________.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.________________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 1L20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆPI____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á samatíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARIJURINN 1 LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30—16.15 virka daga Gárna-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. rnaí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opn:ir frá kl. 9 alla virka dag?i. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.