Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 41 I : j i i I í i : i i i í i i ( i í i ( I ( FRÉTTIR Kveikt á jólatré Kringlunn- ar í da g NÚ HEFUR tekið gildi lengri af- greiðslutími i Kringlunni sem gildir til jóla og eru allar verslanir í Kringlunni nú opnar alla daga til jóla og lengur um helgar. Verslanir verða opnar frá kl. 12 til 18 í dag, sunudag. Kveikt verður á jólatré Kringlunnar kl. 15 í dag. í dag, sunnudag kl. 15, verða ljósin tendruð á jólatré Kringlunn- ar. Jólatréð er stórt og glæsilegt, ættað frá Sapinero í Colorado og var plantað í Hallormsstaðaskógi árið 1963. Sem fyrr er það Byko sem gefur tréð. Við athöfnina syng- ur skólakór Kársness jólalög. Börn úr dansskóla Hermanns Ragnars sýna jóladansa og það fé sem safn- ast hefur í gosbrunna Kringlunnar verður afhent Barnaspítala Hrings- ins. Einnig bregður Magnús Schev- ing á leik með börnunum fyrir fram- an Pennann á 2. hæð og áritar nýútkomna bók sína Áfram lati bær, bókinni fylgir geisladiskur með leikfimi. Að undanförnu hefur Kringlan verið að klæðast jólafötunum. Jóla- skreytingar eru komnar upp á göngugötum og hjá fyrirtækjum og verkstæði jólasveinanna er komið á sinn stað. í Norðurbrunni við Hag- kaup er búið að setja upp fjárhúsið með Jósef. Maríu og Jesúbarninu ásamt vitringunum þremur. Allar verslanir og veitingastaðir í Kringlunni eru opnir frá kl. 12-18 i dag. Hard Rock Café er opið til kl. 23.30. -----♦ ♦------- Ályktun Verkalýðs- félagsins Jökuls Fyrirkomulag launamála hefur gengið sér til húðar ALMENNUR félagsfundur í Verka- lýðsfélaginu Jökli, Ólafsvík, haldinn 28. nóvember sl. telur að fyrirkomu- lag launamála á Isafirði hafi geng- ið sér til húðar, segir í ályktun frá félaginu. Markmið síðustu kjarasamninga, þ.e. jafnlaunastefnan, hefur runnið út í sandinn, eins og svo oft áður, og nú með allsérkennilegum og hlá- legum hætti, um það vitnar fræg niðurstaða Kjaradóms frá því í haust hvað best um. Sú staðreynd að laun hér á landi og það í sömu starfsgreinum, eru mun lægri en i nágrannalöndunum^ er til marks _um í hvaða ógöngur launamálin á íslandi eru komin, það ástand verður ekki þolað öllu leng- ur. Engin haldbær rök hafa komið fram sem skýra þenna launamun. Það hlýtur því að vera krafa verka- lýðssamtakanna að laun á Islandi verði færð að þvi sem tiðkast í lönd- unum í kringum okkur. ------♦-------- ^ Opinn fundur Iþrótta- og tóm- stundaráðs Reykjavíkur ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur heldur opinn fund í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 17 mánu- daginn 4. desember nk. og er öllum heimill aðgangur. Á fundinum verður m.a. fjallað um verkefni og skipulag íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar auk þess sem fjallað verður um at- vinnumál ungs fólks i Reykjavík. Baughús 17 - mikiðútsýni ★ Opið hús í dag frá kl. 14-16 ★ Ca 187 fm parhús, fullbúið að utan, fokh. að innan, með ofnum og pfpulögn. Áhvílandi 5,0 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. eða staðgreitt 8,0 millj. Til afh. strax. Upplýsingar í síma 567-2904. Til sölu 2ja, (3ja) og 4ra herbergja íbúðir í Háholti 16. íbúðirnar eru í fimm hæða lyftuhúsi með glæsilegu útsýni. Bílastæði fylgja í lokaðri upphitaðri bílgeymslu. Góð aðkoma er að húsinu fyrir fatlaða. Öll sameign úti og inni er fullbúin. íbúðirnar eru rúmlega tilbúnar undir tréverk eða lengra komnar. Verð 2ja herb. (ca 60 fm) íbúðanna frá kr. 5.500.000 (rúml. tilb. undir tréverk) en kr. 6.800.000 fullbúnar með gólfefnum og stæði í bílgeymslu. Verð 4ra herb. (ca 100 fm) íbúðanna frá kr. 8.000.000 (rúml. tilb. undir tréverk) en kr. 9.500.000 fullbúnar með gólfefnum og stæði í bílgeymslu. Tekið verður vel á móti gestum. Sölumenn verða á staðnum ásamt bygg- ingaraðila. (Lyftan flytur gesti á allar hæðir hússins). Byggingaraðili GS múrverk. hrAunhamar FASTEIGNA & SKIPASALA Bæjarhraun 22 - Hafnarfirði - 5654511 Sölusýning í dag, 3. desember, kl. 10-16 Komið og skoðið glæsilegar fullbúnar íbúðir á Holtinu frá kl. 10-16 GLÆSILEGAR iBÚÐIR í HÁHOLTI16 - HF. Til leigu 1.718 fm húsnæði á Fosshálsi 1,110 Reykjavík. Hús- næðið skiptist í 823 fm sýningarsal á 1. hæð, 435 fm eru á jarðhæð vestanmegin með stórum hurðum (7,5 m lofthæð), 450 fm geymslurými á jarðhæð að vestan- verðu (3,0 m lofthæð), og 10 fm í sameign. Að auki fylgja húsnæðinu bílastæði norðan megin við húsið. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-5930 eða á skrifstofu vorri, Lynghálsi 9, 4. hæð, 110 Reykjavík. Rekstrarfélagið hf. BÚSETI BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 552 5788, FAX 552 5749. ALMENNAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í DES. 1995 Allir félagsmenn geta sótt um þessar ibúðir, þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og tekjumörkum. Staður: Stærð: Nettó m2: Til ufhend.: Dvergholt 3,220 Hufnarfjörður 2ju herb. 74,3 Fljótlega Arnarsmári 4,200 Kópavogur 2ja herb. 54,1 Strax Birkihlíð 2b, 220 Hafnarfjörður 4ra herb. ' 96,2 Janúar 1996 FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í DES. 1995 Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir. Staður: Stærð: Nettó m2 -. Til afhend.: Frostafold 20,112 Reykjavík 2jo herb. 62,1 Samkomulag Trönuhjalli 17,200 Kópavogur 2ja herb. 55,9 1. feb. 1996 Berjarimi 5,112 Reykjavík 2jo herb. 64,8 Strex Skólavörðustígur 20,101 Reykjavík 2ja herb. 65,0 Janúar 1996 Birkihlíð 2a, 220 Hafnarfjörður 2ja herb. 67,0 Desember Frostafold 20,112 Reykjavík 3ja herb. 78,1 Desember Trönuhjalli 17, 200 Kópavogur 3ja herb. 85,2 Samkomulag Trönuhjalli 17,200 Kópavogur 3ja herb. 87,0 Fljótlega Berjarimi 3,112 Reykjavík 3ja herb. 78,27 Strax Suðurhvammur 13,220 Hafnarf. 4ra herb. 102 Samkomulag Garðhús 4,112 Reykjavík 4ra herb. 115,2 Janúar 1996 Miðholt 1,220 Hafnarfjörður 4ra herb. 102,8 Samkomulag Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar þurfa að hafa borist Búseta fyrir kl. 15 þann 11. desember á eyðublöðum sem þar fást. Athugið að skatt- framtöl s.l. þriggja ára þurfa að fylgja umsók. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardag íbúða og teikningar fást á skrifstofu Búseta. ATHi! Þeir félagsmenn sem eru með breytt heimilisfang, vinsamlegast látið vita. BÚSETI Hamragoröum, Hávallagotu 24, 101 Reyklavik. sími 552 5788. 01995 Farcus Cartoons/Distnbuted by Unrversal Press Syndicate MEINP^RA rypiR. UA/S6LA f £ / C<50ct4AAT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.